Verjandi í stóra ofbeldismálinu fékk sér lúr í vinnunni 23. nóvember 2012 16:29 Vinnufélagar Vilhjálms Vilhjálmssonar, verjanda Smára Valgeirssonar í stóra ofbeldismálinu, komu honum á óvart í morgun og höfðu búið um að skrifborðinu hans þegar hann mætti til vinnu. Það vakti athygli viðstaddra í gær þegar hann dottaði í réttarsal í gær, á fjórða degi réttarhaldanna. „Þetta beið mín þegar ég mætti til starfa í morgun, þá voru samstarfsmenn mínir búnir að búa svona fallega um skrifborðið mitt," segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann að rekja megi þessa ákvörðun vinnufélaganna til atviksins í dómsalnum í gær. „Já ég ákvað að verða við þessari áskorun og fá mér smá blund á borðinu. Staflinn á skrifborðinu minnkaði ekki við þessa viku fjarveru en engu að síður náði ég fimm mínútum á skrifborðinu þgar ég mætti í morgun," segir hann. Varðandi atvikið í réttarsalnum í gær segist Vilhjálmur hafa verið búinn að ljúka sínu hlutverki. „Ég var búinn að flytja málflutningsræðuna og við tóku ræður verjenda meðákærðu. Ég lokaði augunum og ætlaði bara að loka þeim í fimm sekúndur og ég vaknaði við eigin hrotur og þá heyri ég dómarann biðja sessunaut minn um að pikka í mig," segir Vilhjálmur. Þá auðvitað hafi hann ekki getað annað en að lýsa því yfir að hann væri vakandi, þó hann hefði dottað í nokkrar sekúndur. „En þetta er ekki ósvipað og góður senter sem er búinn að fá heiðursskiptingu. Hann er kominn út af vellinum og reimar af sér skóna og tekur af sér legghlífarnar," segir hann. Hlutverki sínu hafi verið lokið og hann ekki tekið aftur til máls. Tengdar fréttir Verjandi sofnaði í dómssal Verjandi í máli ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni sofnaði þegar munnlegur málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 22. nóvember 2012 16:20 Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Vinnufélagar Vilhjálms Vilhjálmssonar, verjanda Smára Valgeirssonar í stóra ofbeldismálinu, komu honum á óvart í morgun og höfðu búið um að skrifborðinu hans þegar hann mætti til vinnu. Það vakti athygli viðstaddra í gær þegar hann dottaði í réttarsal í gær, á fjórða degi réttarhaldanna. „Þetta beið mín þegar ég mætti til starfa í morgun, þá voru samstarfsmenn mínir búnir að búa svona fallega um skrifborðið mitt," segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann að rekja megi þessa ákvörðun vinnufélaganna til atviksins í dómsalnum í gær. „Já ég ákvað að verða við þessari áskorun og fá mér smá blund á borðinu. Staflinn á skrifborðinu minnkaði ekki við þessa viku fjarveru en engu að síður náði ég fimm mínútum á skrifborðinu þgar ég mætti í morgun," segir hann. Varðandi atvikið í réttarsalnum í gær segist Vilhjálmur hafa verið búinn að ljúka sínu hlutverki. „Ég var búinn að flytja málflutningsræðuna og við tóku ræður verjenda meðákærðu. Ég lokaði augunum og ætlaði bara að loka þeim í fimm sekúndur og ég vaknaði við eigin hrotur og þá heyri ég dómarann biðja sessunaut minn um að pikka í mig," segir Vilhjálmur. Þá auðvitað hafi hann ekki getað annað en að lýsa því yfir að hann væri vakandi, þó hann hefði dottað í nokkrar sekúndur. „En þetta er ekki ósvipað og góður senter sem er búinn að fá heiðursskiptingu. Hann er kominn út af vellinum og reimar af sér skóna og tekur af sér legghlífarnar," segir hann. Hlutverki sínu hafi verið lokið og hann ekki tekið aftur til máls.
Tengdar fréttir Verjandi sofnaði í dómssal Verjandi í máli ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni sofnaði þegar munnlegur málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 22. nóvember 2012 16:20 Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Verjandi sofnaði í dómssal Verjandi í máli ákæruvaldsins gegn þeim Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni sofnaði þegar munnlegur málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 22. nóvember 2012 16:20