Verið að jaðarsetja sið kristinna manna á Íslandi Bjarki Ármannsson skrifar 18. ágúst 2014 10:53 Þórir tjáði sig um ákvörðun RÚV á Bylgjunni í morgun. Vísir/Aðsend/GVA Með því að taka morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins af dagskrá Rásar eitt, er RÚV að fjarlægja einhverja einlægustu tengingu sína við líf landsmanna. „Agressíf“ fjölmenningarhyggja ríður nú yfir landið og orðræða síðustu ára hefur gengið út á að jaðarsetja sið kristinna Íslendinga og almenn kristin viðhorf í landinu. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þóris Jökuls Þorsteinssonar, fyrrverandi sóknarprests á Íslandi og prests Íslendinga í Danmörku í tíu ár, í viðtali í Bítinu í morgun. Hann veltir þeirri spurningu fyrir sér hvort RÚV sé í stríði við kristna menn á Íslandi. „Þessi innlegg í dagskránni, er varða bæði sjálfsmynd fjölda Íslendinga og hafa þess utan verið styrkur og huggun margri hrelldri sál í erli daganna,“ segir Þórir. „Fimm þúsund manns vilja ekki missa þessa dagskráarliði út, við það bætist auðvitað fjöldi fólks sem sjálfsagt á enga rödd í þessu efni.“ Hann segir orðræðu liðinna ára hafa reynt að troða kristinni trú inn á svið einkalífsins og telur það ekki jákvætt. „Það er eitt og annað gert í anda þessarar aggresífu fjölmenningarhyggju sem nú ríður yfir,“ segir hann. „Mér virðist sem RÚV gangi nú erinda einhverra sem vilja troða landsmönnum í níðþrönga flík, einhverra pólitíska hugmynd manna um að allur kúltúr sé jafn góður og jafn gildur. Ég hef orðað það svo að ég vona að Íslendingar séu að vakna til vitundar um það hvar orðræða liðinna ára hefur skipað kristni landsmanna, sið þeirra, kristinni menningu í landi. Ég fullyrði að það sé verið að reyna að jaðarsetja sið þeirra og almenn kristin viðhorf.“ Viðtalið við Þóri í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00 Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04 Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24 Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira
Með því að taka morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins af dagskrá Rásar eitt, er RÚV að fjarlægja einhverja einlægustu tengingu sína við líf landsmanna. „Agressíf“ fjölmenningarhyggja ríður nú yfir landið og orðræða síðustu ára hefur gengið út á að jaðarsetja sið kristinna Íslendinga og almenn kristin viðhorf í landinu. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þóris Jökuls Þorsteinssonar, fyrrverandi sóknarprests á Íslandi og prests Íslendinga í Danmörku í tíu ár, í viðtali í Bítinu í morgun. Hann veltir þeirri spurningu fyrir sér hvort RÚV sé í stríði við kristna menn á Íslandi. „Þessi innlegg í dagskránni, er varða bæði sjálfsmynd fjölda Íslendinga og hafa þess utan verið styrkur og huggun margri hrelldri sál í erli daganna,“ segir Þórir. „Fimm þúsund manns vilja ekki missa þessa dagskráarliði út, við það bætist auðvitað fjöldi fólks sem sjálfsagt á enga rödd í þessu efni.“ Hann segir orðræðu liðinna ára hafa reynt að troða kristinni trú inn á svið einkalífsins og telur það ekki jákvætt. „Það er eitt og annað gert í anda þessarar aggresífu fjölmenningarhyggju sem nú ríður yfir,“ segir hann. „Mér virðist sem RÚV gangi nú erinda einhverra sem vilja troða landsmönnum í níðþrönga flík, einhverra pólitíska hugmynd manna um að allur kúltúr sé jafn góður og jafn gildur. Ég hef orðað það svo að ég vona að Íslendingar séu að vakna til vitundar um það hvar orðræða liðinna ára hefur skipað kristni landsmanna, sið þeirra, kristinni menningu í landi. Ég fullyrði að það sé verið að reyna að jaðarsetja sið þeirra og almenn kristin viðhorf.“ Viðtalið við Þóri í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00 Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04 Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24 Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira
Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00
Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04
Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24
Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30