FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST NÝJAST 23:37

Fćrri fóru međ Herjólfi en höfđu keypt miđa

FRÉTTIR

Vel heppnađ kokkteilbođ Útón í LA

Tónlist
kl 08:30, 27. apríl 2010
Lanette Pillips ásamt Safta Jaffrey sem uppgötvađi hljómsveitina Muse og rekur umbođsskrifstofu fyrir upptökustjóra.
Lanette Pillips ásamt Safta Jaffrey sem uppgötvađi hljómsveitina Muse og rekur umbođsskrifstofu fyrir upptökustjóra.

Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir.

Boðið var haldið á heimili Lanette Phillips, sem er einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum. Tilgangurinn var að kynna íslenska tónlist fyrir þeim sem koma tónlist að í kvikmyndum, auglýsingum og sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum.

Mætingin í boðið var enn betri en í fyrra þegar það var haldið í fyrsta sinn. Þá var Jónsi í Sigur Rós hálfgerður fulltrúi íslenskrar tónlistar á svæðinu en í þetta sinn var það Emilíana Torrini og stóð hún sig með miklum sóma.

Á meðal erlendra gesta var Eric Grunbaum, sem er yfirmaður Media Arts Lab, fyrirtækis sem býr til allar auglýsingar fyrir Apple. Einnig var þar Dilly Gent sem framleiddi Live Earth-verkefnið sem Al Gore stóð fyrir. Að auki hefur hún unnið með hljómsveitinni Radiohead við myndbandagerð. freyr@frettabladid.isAthugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 31. júl. 2014 07:00

Sóley frumflytur nýtt lag

Tónlistarkonan Sóley ćtlar ađ frumflytja nýtt lag á tónleikum í menningarhúsinu Mengi viđ Óđinsgötu í kvöld. Meira
Tónlist 30. júl. 2014 15:30

Jessie J, Ariana Grande og Nicki Minaj taka höndum saman

Bang Bang heitir afrakstur samstarfs ţessara ţriggja hćfileikaríku tónlistarmanna. Meira
Tónlist 30. júl. 2014 14:30

Nýtt lag frá Rökkurró lítur dagsins ljós

Hljómsveitin Rökkurró sendi frá sér smáskífu, The Backbone, sem frumflutt var á tónlistarvefnum The Line of Best Fit í dag. Meira
Tónlist 29. júl. 2014 17:00

Hilary Duff frumsýnir nýtt myndband

Chasing the Sun er nýjasta útgáfa söng- og leikkonunar Hilary Duff, en myndbandiđ var frumsýnt í gćr. Meira
Tónlist 29. júl. 2014 12:30

Nýtt myndband frá Sister Sister

Nýjasta lag hljómsveitarinnar Sister Sister lítur dagsins ljós í flottu myndbandi. Meira
Tónlist 29. júl. 2014 09:00

Hljómsveitin UMTBS syngur sitt síđasta

Ultra Mega Technobandiđ Stefán, ein vinsćlasta hljómsveit landsins hefur ákveđiđ ađ hćtta störfum. Sveitin kemur fram á sínum síđustu tónleikum um helgina. Meira
Tónlist 29. júl. 2014 07:00

Heimir Rappari sendir frá sér Geimrusl

Heimir Rappari hefur sent frá sér lagiđ Geimrusl (Z.O.Z.) sem er tekiđ af vćntanlegri sólóplötu hans, George Orwell EP. Meira
Tónlist 28. júl. 2014 18:30

Ćtlar ađ koma fólki í vímu međ tónlistinni

"Ég kemst af međ hjálp vina minna," sagđi trommarinn Ringo Starr og ég vona ađ ţau orđ rćtist í mínu tilfelli," Meira
Tónlist 28. júl. 2014 17:30

Glćnýtt tónlistarmyndband frá Hafdísi Huld

Wolf er önnur smáskífan af ţriđju sólóplötunni Hafdísar, Home sem kom út í vor á vegum Reveal records í Evrópu og OK!Good í Bandaríkjunum. Meira
Tónlist 28. júl. 2014 14:30

Sjáđu nýtt tónlistarmyndband Samaris

Tónlistaryndbandiđ er viđ lagiđ Brennur Stjarna og fara María Birta Bjarnadóttir og Ólafur Darri Ólafsson međ ađalhlutverk í myndbandinu. Meira
Tónlist 28. júl. 2014 10:51

Frumsýnt á Vísi: Ţú ert međ Sigríđi Thorlacius í fókushlutverki

"Ţetta er ávarp til íslenskrar tungu,“ segir Tómas R. Einarsson um lagiđ Ţú ert, en myndbandiđ viđ lagiđ er frumsýnt hér á Vísi. Meira
Tónlist 26. júl. 2014 13:30

Gefa út plötu ókeypis á netinu

Tónlistarmennirnir Bergur Ţórisson og Pétur Jónsson mynda hljómsveitina Hugar en ţeir koma úr mjög mismunandi áttum tónlistarlega séđ. Meira
Tónlist 26. júl. 2014 12:00

Flugeldasýning á Hlíđarenda

Nokkrar af vinsćlustu rokksveitum landsins sameinast í Vodafonehöllinni. Meira
Tónlist 26. júl. 2014 12:00

Aldrei ađ vita hvađ gerist á sviđinu

Mr. Silla frumflytur efni af nýrri sólóplötu á einkatónleikum í Mengi í kvöld. Meira
Tónlist 26. júl. 2014 11:30

Í rađir Record Records

AmabAdamA hefur gert samning viđ útgáfufyrirtćkiđ Record Records Meira
Tónlist 25. júl. 2014 14:12

Belle and Sebastian mćtir á ATP

Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á nćsta ári. Meira
Tónlist 25. júl. 2014 11:30

Brjálćđisleg Brćđsla

Mikil hátíđarhöld fara fram á Borgarfirđi eystra um helgina ţegar ađ Brćđslan fer ţar fram í tíunda skiptiđ. Brćđslustjórinn Magni er miklu meira en spenntur. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 19:00

Weird Al í fyrsta sinn á toppnum

Tónlistarmađurinn skrýtni á hátindi ferilsins eftir 35 ár í bransanum. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 16:30

Snoop Dogg reykti gras í Hvíta húsinu

"Svo bćtti ég viđ ađ ţegar ég vćri ađ gera númer 2 vćri venjan ađ ég fengi mér sígarettu eđa kveikti í einhverju til ađ ná stemmingunni réttri.“ Meira
Tónlist 23. júl. 2014 16:00

Ritstjórinn hélt ađ ekkert yrđi úr Amy Winehouse

Óbirt viđtal frá árinu 2004 viđ Amy Winehouse hefur skotiđ upp kollinum. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 15:30

Lana Del Rey hefur sofiđ hjá fullt af mönnum í tónlistarbransanum

Söngkonan lét ţessi ummćli falla í viđtali viđ Complex Magazine. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 14:30

Nýtt myndband frá Robert the Roommate

Myndbandiđ er ţađ fyrsta sem ađ sveitin sendir frá sér og er tekiđ upp í suđur Svíţjóđ. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 10:30

Tekur sér pásu frá plötuútgáfu

Friđrik Dór Jónsson vinnur ţó í nýju efni međ StopWaitGo og Ólafi Arnalds. Meira
Tónlist 22. júl. 2014 09:00

Grípur ţrisvar sinnum í píkuna á sér í hverju setti

Steiney Skúladóttir er nýjasti međlimur rappsveitarinnar Reykjavíkurdćtra. Meira
Tónlist 21. júl. 2014 16:00

Nýtt lag frá Valdimar

Lćt ţađ duga er af ţriđju breiđskífu sveitarinnar sem kemur í verslanir í október. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Vel heppnađ kokkteilbođ Útón í LA
Fara efst