FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ NÝJAST 13:34

María leggur skíđin á hilluna

SPORT

Vel heppnađ kokkteilbođ Útón í LA

Tónlist
kl 08:30, 27. apríl 2010
Lanette Pillips ásamt Safta Jaffrey sem uppgötvađi hljómsveitina Muse og rekur umbođsskrifstofu fyrir upptökustjóra.
Lanette Pillips ásamt Safta Jaffrey sem uppgötvađi hljómsveitina Muse og rekur umbođsskrifstofu fyrir upptökustjóra.

Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir.

Boðið var haldið á heimili Lanette Phillips, sem er einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum. Tilgangurinn var að kynna íslenska tónlist fyrir þeim sem koma tónlist að í kvikmyndum, auglýsingum og sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum.

Mætingin í boðið var enn betri en í fyrra þegar það var haldið í fyrsta sinn. Þá var Jónsi í Sigur Rós hálfgerður fulltrúi íslenskrar tónlistar á svæðinu en í þetta sinn var það Emilíana Torrini og stóð hún sig með miklum sóma.

Á meðal erlendra gesta var Eric Grunbaum, sem er yfirmaður Media Arts Lab, fyrirtækis sem býr til allar auglýsingar fyrir Apple. Einnig var þar Dilly Gent sem framleiddi Live Earth-verkefnið sem Al Gore stóð fyrir. Að auki hefur hún unnið með hljómsveitinni Radiohead við myndbandagerð. freyr@frettabladid.isAthugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 11. júl. 2014 11:45

Rífandi stemning ţrátt fyrir rigningu

ATP-tónlistarhátíđin fór vel af stađ í gćrkvöldi á Ásbrú og lét fólk ekki smá rigningu hafa áhrif á sig. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 22:00

Nýtt myndband frá Interpol

Tilvonandi Íslandsvinir senda frá sér magnađ myndband. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 20:00

Tommy Lee og Iggy Pop til bjargar

Deryck Whibley söngvari Sum 41 fćr ađstođ frá miklum kanónum viđ ađ reyna halda sér edrú. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 19:30

Limp Bizkit langar á Glastonbury

Fred Durst og félagar í Limp Bizkit yrđu ţakklátir ef ţeim yrđi bođiđ ađ spila á hátíđinni. Ţá er ný plata vćntanleg frá sveitinni. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 17:00

Hrárri upptöku af Britney Spears lekiđ á netiđ

Gagnrýnendur eru ekki hrifnir af sönghćfileikum stjörnunnar. Meira
Tónlist 09. júl. 2014 23:45

Paula eftir Robin Thicke er flopp ársins

Vinsćldir söngvarans fara dvínandi. Meira
Tónlist 09. júl. 2014 17:45

Ný hljómsveit bćtist í hópinn

Ađstandendur ATP-hátíđarinnar hafa tilkynnt hvađa hljómsveit muni fylla skarđ hljómsveitarinnar Swans. Meira
Tónlist 08. júl. 2014 17:30

Röddin brengluđ í nýju lagi

Hótelerfinginn Paris Hilton sendir frá sér lagiđ Come Alive. Meira
Tónlist 08. júl. 2014 16:15

Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta

Myndband viđ lagiđ King And Cross er komiđ út en Ásgeir er einnig á leiđ í langt tónleikaferđalag um Bandaríkin. Meira
Tónlist 08. júl. 2014 14:00

Afbođa komu sína á ATP-hátíđina

Hljómsveitin Swans kemur ekki fram á ATP-hátíđinni í ár eins og fyrirhugađ var. Meira
Tónlist 07. júl. 2014 15:00

Sest í Skálmaldartrommustólinn

Jón Geir Jóhannsson ţarf ađ leggja trommukjuđana á hilluna tímabundiđ vegna axlarmeiđsla Meira
Tónlist 07. júl. 2014 10:30

Ný plata frá Pink Floyd

Hljómsveitin Pink Floyd sendir frá sér nýja plötu sem mun bera titilinn The Endless River. Meira
Tónlist 05. júl. 2014 09:00

Mynd Bjarkar Evrópufrumsýnd í Tékklandi

Björk: Biophilia Live sýnd á Karlovy Vary-hátíđinni. Meira
Tónlist 04. júl. 2014 23:00

Ábreiđa af íslensku lagi vekur lukku

Bandarísk hljómsveit leikur lag úr íslenskum söngleik og gerir ţađ vel. Meira
Tónlist 04. júl. 2014 15:29

Ný útvarpsstöđ í loftiđ í dag

FMX klassík FM103,9 spilar öll vinsćlustu lögin frá 1990 til dagsins í dag. Meira
Tónlist 04. júl. 2014 11:25

Horfiđ á fyrsta myndband Quarashi í tíu ár

Međal annars tekiđ upp í Hvalfjarđargöngunum. Meira
Tónlist 03. júl. 2014 15:30

Hátt til lofts og vítt til veggja

Hildur Elísa Jónsdóttir og Hilma Kristín Sveinsdóttir spila á stofutónleikum í kvöld. Meira
Tónlist 03. júl. 2014 14:00

Spila ţjóđlög fallins heimsveldis

Heimstónlistarhljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans var ađ gefa út plötuna Night Without Moon. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 21:00

Diskósmellur ársins fćddur?

Tónlistargođsögnin Nile Rodgers hefur sent frá sér nýjan diskósmell. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 19:30

Lily Allen litrík í nýju myndbandi

Söngkonan hressa sendir frá sér litríkt og skemmtilegt myndband. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 18:30

The Prodigy međ ofbeldiskenndan tón

Hljómsveitin geysivinsćla sendir frá sér nýja plötu á árinu. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 14:30

Ed Sheeran sprengir alla skala

Tónlistarmađurinn er ađ gera ţađ gott en nýjasta platan hans selst eins og heitar lummur. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 13:30

Hljómsveitin Oasis í nýju ljósi

Fólk fćr ađ skyggnast inn í hugarheim sveitarinnar í nýrri endurútgáfu. Meira
Tónlist 01. júl. 2014 09:00

Fyrsta myndband Quarashi í áratug

Hljómsveitin tók upp myndband viđ lagiđ Rock on um helgina og verđur ţađ frumsýnt eftir viku. Meira
Tónlist 30. jún. 2014 16:00

Nýr Ţjóđhátíđarsmellur frá Kalla Bjarna

Idol-stjarnan dembir sér í tónlistina á ný. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Vel heppnađ kokkteilbođ Útón í LA
Fara efst