FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 17:00

North West tekur sín fyrstu skref

LÍFIĐ

Vel heppnađ kokkteilbođ Útón í LA

Tónlist
kl 08:30, 27. apríl 2010
Lanette Pillips ásamt Safta Jaffrey sem uppgötvađi hljómsveitina Muse og rekur umbođsskrifstofu fyrir upptökustjóra.
Lanette Pillips ásamt Safta Jaffrey sem uppgötvađi hljómsveitina Muse og rekur umbođsskrifstofu fyrir upptökustjóra.

Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir.

Boðið var haldið á heimili Lanette Phillips, sem er einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum. Tilgangurinn var að kynna íslenska tónlist fyrir þeim sem koma tónlist að í kvikmyndum, auglýsingum og sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum.

Mætingin í boðið var enn betri en í fyrra þegar það var haldið í fyrsta sinn. Þá var Jónsi í Sigur Rós hálfgerður fulltrúi íslenskrar tónlistar á svæðinu en í þetta sinn var það Emilíana Torrini og stóð hún sig með miklum sóma.

Á meðal erlendra gesta var Eric Grunbaum, sem er yfirmaður Media Arts Lab, fyrirtækis sem býr til allar auglýsingar fyrir Apple. Einnig var þar Dilly Gent sem framleiddi Live Earth-verkefnið sem Al Gore stóð fyrir. Að auki hefur hún unnið með hljómsveitinni Radiohead við myndbandagerð. freyr@frettabladid.isAthugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 23. júl. 2014 19:00

Weird Al í fyrsta sinn á toppnum

Tónlistarmađurinn skrýtni á hátindi ferilsins eftir 35 ár í bransanum. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 16:30

Snoop Dogg reykti gras í Hvíta húsinu

"Svo bćtti ég viđ ađ ţegar ég vćri ađ gera númer 2 vćri venjan ađ ég fengi mér sígarettu eđa kveikti í einhverju til ađ ná stemmingunni réttri.“ Meira
Tónlist 23. júl. 2014 16:00

Ritstjórinn hélt ađ ekkert yrđi úr Amy Winehouse

Óbirt viđtal frá árinu 2004 viđ Amy Winehouse hefur skotiđ upp kollinum. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 15:30

Lana Del Rey hefur sofiđ hjá fullt af mönnum í tónlistarbransanum

Söngkonan lét ţessi ummćli falla í viđtali viđ Complex Magazine. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 14:30

Nýtt myndband frá Robert the Roommate

Myndbandiđ er ţađ fyrsta sem ađ sveitin sendir frá sér og er tekiđ upp í suđur Svíţjóđ. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 10:30

Tekur sér pásu frá plötuútgáfu

Friđrik Dór Jónsson vinnur ţó í nýju efni međ StopWaitGo og Ólafi Arnalds. Meira
Tónlist 22. júl. 2014 09:00

Grípur ţrisvar sinnum í píkuna á sér í hverju setti

Steiney Skúladóttir er nýjasti međlimur rappsveitarinnar Reykjavíkurdćtra. Meira
Tónlist 21. júl. 2014 16:00

Nýtt lag frá Valdimar

Lćt ţađ duga er af ţriđju breiđskífu sveitarinnar sem kemur í verslanir í október. Meira
Tónlist 20. júl. 2014 18:33

Beyoncé međ lag í Fifty Shades of Grey

Stríđir ađdáendum á Instagram. Meira
Tónlist 20. júl. 2014 13:37

Rífandi stemning á maraţontónleikum

Tónlistarhátíđin KEXPORT haldin í ţriđja sinn. Meira
Tónlist 19. júl. 2014 14:00

Tékkar elska Ásgeir Trausta

Fćr glimrandi dóma ţar í landi. Meira
Tónlist 19. júl. 2014 13:00

Tónleikar á sérstökum stöđum

Baunagrasiđ á Bíldudal er lítil og vćn tónlistarhátíđ. Meira
Tónlist 19. júl. 2014 11:00

„Ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig viđ förum ađ ţessu“

Natalie G. Gunnarsdóttir, betur ţekkt sem DJ Yamaho, ţeytir skífum í kvöld ásamt Zebra Katz. Meira
Tónlist 18. júl. 2014 16:30

Fimm heitustu, íslensku sumarsmellirnir

Gírađu ţig upp fyrir helgina međ ţessum lögum. Meira
Tónlist 18. júl. 2014 12:30

Spilar međ gítarleikara Genesis

Gulli Briem og Steve Hackett, gítarleikari Genesis, leika saman á ţrennum tónleikum í Ungverjalandi í mánuđinum ásamt stórri hljómsveit. Meira
Tónlist 18. júl. 2014 11:30

The Charlies hvergi nćrri hćtt

"Nei, ţađ var veriđ ađ spyrja mig ađ ţví nýlega. Viđ erum enn ţá hérna saman úti,“ segir Alma Goodman. Meira
Tónlist 17. júl. 2014 20:00

Beyoncé međ flestar tilnefningar til VMA

Iggy Azalea og Eminem međ sjö. Meira
Tónlist 17. júl. 2014 10:00

Frumflutningur á Vísi: Samdi lag á hjóli á leiđinni heim

Söngkonan Kristín Stefánsdóttir frumflytur nýtt lag, Both Feet on the Ground. Meira
Tónlist 16. júl. 2014 15:00

Adele á tónleikaferđalag á nćsta ári

Nýja platan heitir 25. Meira
Tónlist 15. júl. 2014 15:30

Blink 182 vinnur ađ nýrri plötu

Bandaríska rokktríóiđ hefur ekki gefiđ út breiđskífu síđan áriđ 2011 og er međ mörg járn í eldinum. Meira
Tónlist 15. júl. 2014 15:00

Órafmagnađur Ásgeir Trausti

Ásgeir Trausti og Júlíus Ađalsteinn Róbertsson fluttu lagiđ Going Home fyrir utan tónlistarhúsiđ Botanique í Brussel á dögunum Meira
Tónlist 15. júl. 2014 14:30

Anne Hathaway og Kristen Stewart í dragi

Anne Hathaway, Kristen Stewart og Brie Larson koma fyrir í nýjasta tónlistarmyndbandi Jenny Lewis, Just One Of The Guys. Meira
Tónlist 15. júl. 2014 13:13

„Myndbandiđ er einskonar óđur til tíunda áratugarins“

Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf nýveriđ út tónlistarmyndband viđ lagiđ Tarantúlur. Meira
Tónlist 14. júl. 2014 13:15

YouTube-strákar komnir međ risasamning

Strákasveit frá Brooklyn sem spilađi fyrir smámynt á Times Square síđastliđiđ sumar hefur skrifađ undir risasamning viđ Sony. Meira
Tónlist 14. júl. 2014 09:30

Baldur og Konni fá eigiđ lag

Hljómsveit allra landsmanna, Stuđmenn, vinnur nú hörđum höndum ađ nýju lagi í hljóđveri. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Vel heppnađ kokkteilbođ Útón í LA
Fara efst