LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST NÝJAST 12:52

Geggjađ gaman ađ vera byrjuđ í skóla

FRÉTTIR

Vel heppnađ kokkteilbođ Útón í LA

Tónlist
kl 08:30, 27. apríl 2010
Lanette Pillips ásamt Safta Jaffrey sem uppgötvađi hljómsveitina Muse og rekur umbođsskrifstofu fyrir upptökustjóra.
Lanette Pillips ásamt Safta Jaffrey sem uppgötvađi hljómsveitina Muse og rekur umbođsskrifstofu fyrir upptökustjóra.

Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir.

Boðið var haldið á heimili Lanette Phillips, sem er einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum. Tilgangurinn var að kynna íslenska tónlist fyrir þeim sem koma tónlist að í kvikmyndum, auglýsingum og sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum.

Mætingin í boðið var enn betri en í fyrra þegar það var haldið í fyrsta sinn. Þá var Jónsi í Sigur Rós hálfgerður fulltrúi íslenskrar tónlistar á svæðinu en í þetta sinn var það Emilíana Torrini og stóð hún sig með miklum sóma.

Á meðal erlendra gesta var Eric Grunbaum, sem er yfirmaður Media Arts Lab, fyrirtækis sem býr til allar auglýsingar fyrir Apple. Einnig var þar Dilly Gent sem framleiddi Live Earth-verkefnið sem Al Gore stóð fyrir. Að auki hefur hún unnið með hljómsveitinni Radiohead við myndbandagerð. freyr@frettabladid.isDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 30. ágú. 2014 11:30

Hćgt ađ streyma tónleikunum í beinni

Ásgeir Trausti spilar á ţaki listasafnsins ARoS í kvöld. Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 17:43

Frumsýning: "Anna Maggý“ í andlegri alsćlu

Futuregrapher frumsýnir nýtt myndband Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 10:30

Spiluđu fyrir einn gest og hund

Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiđskífu á dögunum. Til ađ fjármagna ţađ sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur. Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 10:30

Ađeins öđru vísi en sveitaböllin

Kate Bush hélt tónleika í London í vikunni en Friđrik Karlsson leikur á gítar í hljómsveit Bush. Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 07:00

Ólöf kynnir Palme

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er ţessa dagana ađ kynna sína fjórđu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtćkisins One Little Indian. Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 21:00

Leita ađ uppáhalds lagi Íslendinga

Nýr ţáttur á RÚV Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 19:00

Neil Young og Pegi skilja

Hjón til 36 ára Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 11:15

Leoncie fékk hjálp frá huldumanni

Tónlistarkonan hefur sent frá sér glćnýtt tónlistarmyndband, ţar sem hún fer um víđan völl í ţví. Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 10:00

Semja viđ norskt útgáfufyrirtćki

Íslenska ţungarokkshljómsveitin Momentum hefur skrifađ undir samning viđ norska plötufyrirtćkiđ Dark Essence Records og er ný plata á leiđinni. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 19:00

Felix fagnar útgáfu međ tónleikum

Felix fćr til liđs viđ sig frábćra tónlistarmenn og leikur lög af nýrri plötu. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 17:00

Vilt ţú „remixa“ Rökkurró?

Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til ţess ađ endurhljóđblanda nýjasta lagiđ sitt. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 16:00

Aphex Twin ásakar Kanye West um stuld

Segir ađ Kanye og hans teymi hafi reynt ađ snuđa sig Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 15:00

Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Fufanu viđ Circus Life

Fufanu gefa út í dag nýtt myndband viđ fyrsta lagiđ af tilvonandi plötu ţeirra sem er langt komin í vinnslu. Meira
Tónlist 26. ágú. 2014 11:30

Justin Timberlake var bara byrjunin

Ísleifur Ţórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands. Meira
Tónlist 26. ágú. 2014 10:30

Til hamingju Ísland!

Eina sem skyggđi á ţéttan flutning Justins voru örlitlir hnökrar í hljóđkerfi Kórsins. Meira
Tónlist 25. ágú. 2014 09:17

Hćgt ađ horfa aftur á tónleikana í dag

Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum verđa á vefsíđu Yahoo fram ađ kvöldi. Meira
Tónlist 24. ágú. 2014 14:37

Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld

Ţetta ţurfa tónleikagestir ađ vera međ á hreinu. Meira
Tónlist 23. ágú. 2014 15:30

"Björk er sannkallađur frumkvöđull"

Björk: Biophilia Live sýnd á kvikmyndahátíđinni í London. Meira
Tónlist 23. ágú. 2014 10:00

Ný Reykjavíkurdóttir bćđi mađur og kona

Ragna/r Jónsson er nýjasti međlimur Reykjavíkurdćtra. Rappiđ hefur lengi spilađ stóra rullu í lífi hennar, en ţađ gera hefđbundin kynhlutverk ekki. Meira
Tónlist 22. ágú. 2014 16:00

„Viđ erum helvíti stemmdir fyrir ţessu“

Ţungarokkararnir í Sólstöfum spila frumsamiđ efni viđ Hrafninn flýgur á RIFF. Meira
Tónlist 22. ágú. 2014 10:30

The Knife hćttir eftir tónleikana í Reykjavík

"Okkur ber ekki skylda til ađ halda áfram, ţetta ćtti eingöngu og alltaf ađ vera gaman.“ Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 23:00

Sćttir takast hjá ungum rappkóngum

Ágreiningurinn var afar grimmur á köflum Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 12:45

Útgáfunni fagnađ í Mengi

Samstarfsverkefni Skúla Sverrissonar, Anthony Burr og söngkonunnar Yungchen Lhamo verđur flutt í Mengi í kvöld. Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 12:00

Ginter safnar fyrir börnin á Gasa

Wictoria Joanna Ginter hafđi fengiđ sig fullsadda af fréttaflutningi af ástandinu á Gasa og ákvađ ţví ađ taka málin í sínar hendur og halda styrktartónleika. Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 11:00

Hljómsveitin The Knife spilar á Iceland Airwaves

Ţetta er í fyrsta skipti sem The Knife kemur fram á Íslandi. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Vel heppnađ kokkteilbođ Útón í LA
Fara efst