Vegamót verða aftur að skemmtistað Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. nóvember 2015 07:00 Óli Már Ólason, annar eigenda Vegamóta, segist hlakka til þess að lengja opnunartíma staðarins. Vísir/AntonBrink Þeir sem hafa saknað skemmtistaðarins Vegamóta geta nú tekið gleði sína á ný. Staðurinn verður opnaður aftur sem skemmtistaður þann 11. desember en undanfarin tvö og hálft ár hefur hann eingöngu verið veitingastaður. Vegamót voru einn stærsti skemmtistaður landsins um áraraðir og vakti það því mikla athygli þegar eigendur hans ákváðu að einbeita sér að því að selja veitingar og byrja að loka fyrr á kvöldin. „Pælingin okkar var alltaf að hvíla skemmtistaðinn í einhvern tíma og opna svo aftur. Okkur hefur langað að opna aftur nokkuð lengi og mátum það svo að nú væri kominn tími á það,“ segir Óli Már Ólason, annar eigendanna.Partístemning Óli Már segir að hjá Vegamótum ætli allir að einbeita sér að því að halda gott partí, þar sem vinsæl tónlist verði spiluð. „Við ætlum að halda opnunarpartí 11. desember. Við höfum verið að breyta staðnum helling undanfarið. Við hlökkum bara mikið til.“ Hann bætir því við að margir gamlir fastakúnnar og aðrir hafi beðið um lengri opnunartíma. „Já, við heyrðum oft í fólki sem vildi að við opnuðum aftur sem skemmtistaður, einhverjum sem fannst eitthvað vanta. Vegamót voru auðvitað einn helsti skemmtistaðurinn í miðbænum í fimmtán ár.“Vegamót hafa lengi verið vinsæll skemmtistaður.Fastakúnnar sáttir Blaðamaður heyrði í nokkrum fastakúnnum staðarins, sumum sem hafa sótt staðinn nánast frá opnun. Allir sem blaðamaður ræddi við fögnuðu lengri opnunartíma og hlökkuðu til að kíkja þangað aftur. Ásamt Óla Má er Andri Björnsson eigandi. Þeir félagar hafa rekið staðinn saman í rúman áratug. Þeir eru hafa mikla reynslubransanum og eiga í fleiri stöðum í miðbænum. Allt frá því að þeir hófu saman rekstur á Vegamótum hafa þeir boðið upp á fjölbreyttan matseðil. „Í raun hefur aldrei verið meira að gera í veitingunum, en þennan tíma sem við vorum ekki með skemmtistað. En pælingin var alltaf bara að hvíla skemmtistaðinn og nú bjóðum við bara aftur í partí.“ Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Þeir sem hafa saknað skemmtistaðarins Vegamóta geta nú tekið gleði sína á ný. Staðurinn verður opnaður aftur sem skemmtistaður þann 11. desember en undanfarin tvö og hálft ár hefur hann eingöngu verið veitingastaður. Vegamót voru einn stærsti skemmtistaður landsins um áraraðir og vakti það því mikla athygli þegar eigendur hans ákváðu að einbeita sér að því að selja veitingar og byrja að loka fyrr á kvöldin. „Pælingin okkar var alltaf að hvíla skemmtistaðinn í einhvern tíma og opna svo aftur. Okkur hefur langað að opna aftur nokkuð lengi og mátum það svo að nú væri kominn tími á það,“ segir Óli Már Ólason, annar eigendanna.Partístemning Óli Már segir að hjá Vegamótum ætli allir að einbeita sér að því að halda gott partí, þar sem vinsæl tónlist verði spiluð. „Við ætlum að halda opnunarpartí 11. desember. Við höfum verið að breyta staðnum helling undanfarið. Við hlökkum bara mikið til.“ Hann bætir því við að margir gamlir fastakúnnar og aðrir hafi beðið um lengri opnunartíma. „Já, við heyrðum oft í fólki sem vildi að við opnuðum aftur sem skemmtistaður, einhverjum sem fannst eitthvað vanta. Vegamót voru auðvitað einn helsti skemmtistaðurinn í miðbænum í fimmtán ár.“Vegamót hafa lengi verið vinsæll skemmtistaður.Fastakúnnar sáttir Blaðamaður heyrði í nokkrum fastakúnnum staðarins, sumum sem hafa sótt staðinn nánast frá opnun. Allir sem blaðamaður ræddi við fögnuðu lengri opnunartíma og hlökkuðu til að kíkja þangað aftur. Ásamt Óla Má er Andri Björnsson eigandi. Þeir félagar hafa rekið staðinn saman í rúman áratug. Þeir eru hafa mikla reynslubransanum og eiga í fleiri stöðum í miðbænum. Allt frá því að þeir hófu saman rekstur á Vegamótum hafa þeir boðið upp á fjölbreyttan matseðil. „Í raun hefur aldrei verið meira að gera í veitingunum, en þennan tíma sem við vorum ekki með skemmtistað. En pælingin var alltaf bara að hvíla skemmtistaðinn og nú bjóðum við bara aftur í partí.“
Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“