Varahlutur náði ekki í flugvél vestur vegna hraðaksturs bílstjóra Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2014 12:22 Ísafjörður. Vísir/Pjetur Íbúar í Holtahverfi á Ísafirði verða vatnslausir eitthvað fram eftir degi þar sem maður sem ók nauðsynlegan varahlut út á Reykjavíkurflugvöll til að hægt væri að senda varahlutinn vestur, var tekinn fyrir of hraðan akstur. Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðar, segir í samtali við Vísi að þetta hafi verið mjög sérstök tegund af röri sem fór í sundur. „Við erum með gríðarlegan lager af samtengingum og rörum en því miður vantaði akkúrat þessa tengingu sem fór í sundur. Þessi samtenging átti að vera í flugvél á leið frá Reykjavík klukkan tíu. Svo varð bílstjórinn fyrir þessu og missti af vélinni. Þá var ákveðið að varahlutnum yrði keyrt strax vestur sem tekur náttúrulega dágóða stund, en hann kemur þá um miðjan dag. Á meðan er reynt að koma vatni á eftir öðrum leiðum.“ Gísli segist hafa beðið um að þeim skilaboðum yrði vandlega komið áleiðis til þess sem myndi keyra varahlutinn vestur að keyra alla leið heilu og höldnu og á löglegum hraða. „Ég vona að það verði þannig. Hann lagði af stað upp úr klukkan 10 svo þetta ætti að vera komið fyrir kaffi.“Uppfært kl 14:00. Í tilkynningu frá bæjarstjóra Ísafjarðafjarðarbæjar segir að vatn sé nú aftur komið á í Holtahverfi á Ísafirði. „Bæjaryfirvöld ítreka afsökunarbeiðni vegna þessara atvika.“ Tengdar fréttir Vatnslaust í Holtahverfi á Ísafirði Lögn fór í sundur þegar plægt var fyrir rörum við þjóðveginn upp Tungudal. 20. september 2014 09:43 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Sjá meira
Íbúar í Holtahverfi á Ísafirði verða vatnslausir eitthvað fram eftir degi þar sem maður sem ók nauðsynlegan varahlut út á Reykjavíkurflugvöll til að hægt væri að senda varahlutinn vestur, var tekinn fyrir of hraðan akstur. Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðar, segir í samtali við Vísi að þetta hafi verið mjög sérstök tegund af röri sem fór í sundur. „Við erum með gríðarlegan lager af samtengingum og rörum en því miður vantaði akkúrat þessa tengingu sem fór í sundur. Þessi samtenging átti að vera í flugvél á leið frá Reykjavík klukkan tíu. Svo varð bílstjórinn fyrir þessu og missti af vélinni. Þá var ákveðið að varahlutnum yrði keyrt strax vestur sem tekur náttúrulega dágóða stund, en hann kemur þá um miðjan dag. Á meðan er reynt að koma vatni á eftir öðrum leiðum.“ Gísli segist hafa beðið um að þeim skilaboðum yrði vandlega komið áleiðis til þess sem myndi keyra varahlutinn vestur að keyra alla leið heilu og höldnu og á löglegum hraða. „Ég vona að það verði þannig. Hann lagði af stað upp úr klukkan 10 svo þetta ætti að vera komið fyrir kaffi.“Uppfært kl 14:00. Í tilkynningu frá bæjarstjóra Ísafjarðafjarðarbæjar segir að vatn sé nú aftur komið á í Holtahverfi á Ísafirði. „Bæjaryfirvöld ítreka afsökunarbeiðni vegna þessara atvika.“
Tengdar fréttir Vatnslaust í Holtahverfi á Ísafirði Lögn fór í sundur þegar plægt var fyrir rörum við þjóðveginn upp Tungudal. 20. september 2014 09:43 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Sjá meira
Vatnslaust í Holtahverfi á Ísafirði Lögn fór í sundur þegar plægt var fyrir rörum við þjóðveginn upp Tungudal. 20. september 2014 09:43