Umfjöllun: Varamaðurinn Jóhann Birnir kláraði Stjörnuna Ari Erlingsson í Keflavík skrifar 2. maí 2011 17:45 Keflvíkingar gengu sáttari af velli en Stjörnumenn að loknum fyrsta leik liðanna á Íslandsmótinu 2011. 4-2 sigur Keflavíkur hafðist eftir miklar sveiflur. Tvívegis komust Garðbæingar yfir en Keflvíkingar jöfnuðu jafnharðann. Það var síðan varamaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson sem kláraði leikinn fyrir Keflavík með tveimur mörkum á síðsta stundarfjórðung leiksins. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega og var leikmenn liðanna töuverðan tíma að venjast þungum vellinum. Hvorugt liðið náði að byggja upp eitthvað spil svo heitið gæti. Efir um hálftíma leik fóru þó hlutirnir að gerast. Fyrst skoraði Daníel Laxdal laglegt mark. Eftir fát í vörn Keflvíkinga náði Daníel að leggja boltann fyrir sig inn í teignum, rekja boltann áleiðis að markinu og lagði varnarjaxlinn boltann undir Ómar í markinu eins og þaulvanur framherji. Staðan 0-1 fyrir Stjörnuna. Keflvíkingar voru ekki lengi að svara og var þar að verki Hilmar Geir Eiðsson sem slapp einn gegn Magnúsi markverði og lagði knöttinn snyrtilega í netið. Rétt fyrir leikslok var Arnór Traustason miðjumaður Keflvíkinha nærri því búinn að breyta stöðunni í 2-1 en Magnús í marki Stjörnunnar sýndi stórbrotin tilþrif.Hálfleikstölur því 1-1 í jöfnum baráttuleik. Barningurinn hélt áfram í seinni hálfleik og það var einmitt barátta og eljusemi Garðars Jóhannssonar sem skapaði næsta mark leiksins á 61 mínútu. Garðar vann návígi á miðjunni og sendi boltann inn fyrir vörn Keflavíkur þar sem Halldór Orri Björnsson var fyrri til boltans er Ómar Jóhannsson óð út úr markinu. Eftirleikurinn fyrir Halldór var auðveldur þar sem hann lagði boltann í tómt markið. Rétt eins og í fyrri hálfleik svöruðuðu Keflvíkingar nánast samstundis. Þar var að verki Guðmundur Steinarsson á 63 nínútu úr vítaspyrnu eftir að Pedersen hafði handleikið boltann inn í teig Keflvíkinga. Á 70 mínútu sendi Willum Þór þjálfari Keflavíkur Jóhann Birni Guðmundsson inná og átti hann heldur betur eftir að breyta gangi leiksins. Jóhann skorað laglega 3-2 á 74 mínútu og svo gulltryggði hann sigurinn 4-2 á 85 mínútu. Sannarlega munaður fyrir Willum að eiga slíkan mann á bekknum. Keflvíkingar geta verið hæstánægðir með úrslitin þótt spilamennskan hafi ef til vill ekki verið óaðfinnanleg. Stjörnumenn sem þótti sumum á þá hallað í dómgæslu voru svekkir og geta kannski kennt lánleysi um. Þeir hefðu í raun vel getað staðið uppi sem sigurvegarar en það voru Keflvíkingar sem nýttu færin á lokakaflanum og sigur Reyknesingum því staðreynd.Keflavík-Stjarnan 4-2 (1-1)Áhorfendur: 1150Dómari: Kristinn Jakobsson 7Skot (á mark): 11-8 (5-6)Varin skot: Ómar 3 – Magnús Karl 3Horn: 6-6Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 7-4Keflavík (4-5-1): Ómar Jóhannsson 5 Guðjón Árni Antoníusson 5 Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Adam Larsson 6 Goran Jovanovski 6 Hilmar Geir Eiðsson 7(70., Jóhann Birnir Guðmundsson 8 - maður leiksins) Andri Steinn Birgisson 6 Einar Orri Einarsson 5 Arnór Ingvi Traustason 7 (64. Magnús Sverrir Þorsteinsson 7) Magnús Þórir Matthíasson 7 Guðmundur Steinarsson 7Stjarnan (4-4-1-1): Magnús Karl Pétursson 6 Jóhann Laxdal 6 Nikolaj Pedersen 4 Daníel Laxdal 6 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Víðir Þorvarðarson 6 (74. Aron Grétar Jafetsson -) Björn Pálsson 4 (84. Grétar Atli Grétarsson -) Baldvin Sturluson 3 (54. Þorvaldur Árnason 4) Hörður Árnason 5 Halldór Orri Björnsson 5 Garðar Jóhannsson 5 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór: Þetta féll okkar megin Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. 2. maí 2011 22:45 Jóhann Birnir: Þetta lítur vel út Hetja Keflavíkurliðsins Jóhann Birnir var kampakátur í leikslok og sagði tilfinninguna góða að tryggja liði sínu sigur á lokakaflanum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 2. maí 2011 22:37 Bjarni: Ótrúlega margt í dómgæslunni sem pirraði okkur Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var vitaskuld ekki sáttur með niðustöðu leiksins sem og spilamennsku liðsins. Mistök Kristins Jakobssonar dómara þótti honum einnig súr. 2. maí 2011 23:05 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Keflvíkingar gengu sáttari af velli en Stjörnumenn að loknum fyrsta leik liðanna á Íslandsmótinu 2011. 4-2 sigur Keflavíkur hafðist eftir miklar sveiflur. Tvívegis komust Garðbæingar yfir en Keflvíkingar jöfnuðu jafnharðann. Það var síðan varamaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson sem kláraði leikinn fyrir Keflavík með tveimur mörkum á síðsta stundarfjórðung leiksins. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega og var leikmenn liðanna töuverðan tíma að venjast þungum vellinum. Hvorugt liðið náði að byggja upp eitthvað spil svo heitið gæti. Efir um hálftíma leik fóru þó hlutirnir að gerast. Fyrst skoraði Daníel Laxdal laglegt mark. Eftir fát í vörn Keflvíkinga náði Daníel að leggja boltann fyrir sig inn í teignum, rekja boltann áleiðis að markinu og lagði varnarjaxlinn boltann undir Ómar í markinu eins og þaulvanur framherji. Staðan 0-1 fyrir Stjörnuna. Keflvíkingar voru ekki lengi að svara og var þar að verki Hilmar Geir Eiðsson sem slapp einn gegn Magnúsi markverði og lagði knöttinn snyrtilega í netið. Rétt fyrir leikslok var Arnór Traustason miðjumaður Keflvíkinha nærri því búinn að breyta stöðunni í 2-1 en Magnús í marki Stjörnunnar sýndi stórbrotin tilþrif.Hálfleikstölur því 1-1 í jöfnum baráttuleik. Barningurinn hélt áfram í seinni hálfleik og það var einmitt barátta og eljusemi Garðars Jóhannssonar sem skapaði næsta mark leiksins á 61 mínútu. Garðar vann návígi á miðjunni og sendi boltann inn fyrir vörn Keflavíkur þar sem Halldór Orri Björnsson var fyrri til boltans er Ómar Jóhannsson óð út úr markinu. Eftirleikurinn fyrir Halldór var auðveldur þar sem hann lagði boltann í tómt markið. Rétt eins og í fyrri hálfleik svöruðuðu Keflvíkingar nánast samstundis. Þar var að verki Guðmundur Steinarsson á 63 nínútu úr vítaspyrnu eftir að Pedersen hafði handleikið boltann inn í teig Keflvíkinga. Á 70 mínútu sendi Willum Þór þjálfari Keflavíkur Jóhann Birni Guðmundsson inná og átti hann heldur betur eftir að breyta gangi leiksins. Jóhann skorað laglega 3-2 á 74 mínútu og svo gulltryggði hann sigurinn 4-2 á 85 mínútu. Sannarlega munaður fyrir Willum að eiga slíkan mann á bekknum. Keflvíkingar geta verið hæstánægðir með úrslitin þótt spilamennskan hafi ef til vill ekki verið óaðfinnanleg. Stjörnumenn sem þótti sumum á þá hallað í dómgæslu voru svekkir og geta kannski kennt lánleysi um. Þeir hefðu í raun vel getað staðið uppi sem sigurvegarar en það voru Keflvíkingar sem nýttu færin á lokakaflanum og sigur Reyknesingum því staðreynd.Keflavík-Stjarnan 4-2 (1-1)Áhorfendur: 1150Dómari: Kristinn Jakobsson 7Skot (á mark): 11-8 (5-6)Varin skot: Ómar 3 – Magnús Karl 3Horn: 6-6Aukaspyrnur fengnar: 13-14Rangstöður: 7-4Keflavík (4-5-1): Ómar Jóhannsson 5 Guðjón Árni Antoníusson 5 Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Adam Larsson 6 Goran Jovanovski 6 Hilmar Geir Eiðsson 7(70., Jóhann Birnir Guðmundsson 8 - maður leiksins) Andri Steinn Birgisson 6 Einar Orri Einarsson 5 Arnór Ingvi Traustason 7 (64. Magnús Sverrir Þorsteinsson 7) Magnús Þórir Matthíasson 7 Guðmundur Steinarsson 7Stjarnan (4-4-1-1): Magnús Karl Pétursson 6 Jóhann Laxdal 6 Nikolaj Pedersen 4 Daníel Laxdal 6 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Víðir Þorvarðarson 6 (74. Aron Grétar Jafetsson -) Björn Pálsson 4 (84. Grétar Atli Grétarsson -) Baldvin Sturluson 3 (54. Þorvaldur Árnason 4) Hörður Árnason 5 Halldór Orri Björnsson 5 Garðar Jóhannsson 5
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór: Þetta féll okkar megin Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. 2. maí 2011 22:45 Jóhann Birnir: Þetta lítur vel út Hetja Keflavíkurliðsins Jóhann Birnir var kampakátur í leikslok og sagði tilfinninguna góða að tryggja liði sínu sigur á lokakaflanum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 2. maí 2011 22:37 Bjarni: Ótrúlega margt í dómgæslunni sem pirraði okkur Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var vitaskuld ekki sáttur með niðustöðu leiksins sem og spilamennsku liðsins. Mistök Kristins Jakobssonar dómara þótti honum einnig súr. 2. maí 2011 23:05 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Willum Þór: Þetta féll okkar megin Willum Þór Þórsson var sáttur með lærisveina sina í Keflavíkurliðinu eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Bjarni Jóhannsson hafði í samtali við blaðamann lýst yfir óánægju sinni með nokkrar veigamiklar ákvarðanir dómarans í leiknum og hafði Willum þetta að segja. 2. maí 2011 22:45
Jóhann Birnir: Þetta lítur vel út Hetja Keflavíkurliðsins Jóhann Birnir var kampakátur í leikslok og sagði tilfinninguna góða að tryggja liði sínu sigur á lokakaflanum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 2. maí 2011 22:37
Bjarni: Ótrúlega margt í dómgæslunni sem pirraði okkur Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var vitaskuld ekki sáttur með niðustöðu leiksins sem og spilamennsku liðsins. Mistök Kristins Jakobssonar dómara þótti honum einnig súr. 2. maí 2011 23:05