Umfjöllun: Albert tryggði Fylki sigur í Eyjum Valur Smári Heimisson skrifar 7. maí 2011 15:00 Albert Brynjar Ingason. Mynd/Stefán Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkismanna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV á Hásteinsvellinum í Eyjum í 2.umferð Pepsi-deildar karla í dag. Þetta var fyrsti sigur Fylkis í sumar en liðið missti niður 2-0 forystu í fyrstu umferðinni. Eyjamenn byrjuðu leikinn þó betur, voru með vindinn í bakið og héldu boltanum nokkuð vel. Fylkismenn skoruðu þó úr fyrsta almennilega færinu sínu eða á 14 mínútu. Það var þá aukaspyrna utan af hægri kannt tekin af Andrési Má, inn í teig þar sem Gylfi Einarsson potaði boltanum á Albert Brynjar sem lagði boltan í netið. Aðeins korteri síðar eða á 29 mínútu náðu Eyjamenn þó að jafna, hornspyrna tekin af Ian Jeffs, Andri Ólafsson skallaði boltan frá fjærstön og aftur fyrir markið en þar potaði Jordan Connerton boltanum fyrir miðvörðinn Rasmus Christiansen sem hamraði boltanum upp í þaknetið. Ian Jeffs fór svo meiddur af velli stuttu seinna og Yngvi Borgþórsson kom inná í hans stað. „Það er alltaf slæmt að missa menn útaf sem eru að byrja inná, það getur ruglað því sem sett var upp." Sagði Heimir Hallgrímsson eftir leik. Síðari hálfleikur var svo alls ekki mikil skemmtun fótboltalega séð, liðunum gekk frekar illa að halda boltanum innan liðsins. Það voru svo Fylkismenn sem náðu að nýta sér vindinn sem þeir höfðu í bakið í síðari hálfleik. Þar var aftur að verki Albert Brynjar sem skoraði eftir að Kjartan Ágúst slapp einn upp vinstri kanntinn og lagði boltan fyrir Albert. Leikurinn var lítið spennandi eftir markið, hvorugt liðið náði að skapa sér hættuleg færi. Það voru því Fylkismenn sem fóru með sigur af hólmi á Hásteinsvellinum. ÍBV-Fylkir 1-2 - tölfræðin í leiknum0-1 Albert Brynjar Ingason (14.) 1-1 Rasmus Christiansen (29.) 1-2 Albert Brynjar Ingason (74.) Hásteinsvöllur Áhorfendur: 745 Dómari: Erlendur Eiríksson 7Skot (á mark): 13-7 (6-5)Varin skot: Albert 4 – Fjalar 5Horn: 3-3Aukaspyrnur fengnar: 14-12Rangstöður: 3-0ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Rasmus Christiansen 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 Matt Garner 5 (84., Guðmundur Þórarinsson -) Jordan Connerton 4 (69., Denis Sytnik -) Andri Ólafsson 5 Ian David Jeffs 5 (38., Yngvi Magnús Borgþórsson 3) Tony Mawejje 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Tryggvi Guðmundsson 6Fylkir (4-3-3) Fjalar Þorgeirsson 5 Þórir Hannesson 5 Kristján Valdimarsson 5 Valur Fannar Gíslason 5 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Baldur Bett 5 (87., Oddur Ingi Guðmundsson -) Gylfi Einarsson 7 Andrés Már Jóhannesson 6 Ingimundur Níels Óskarsson 5Albert Brynjar Ingason 8 - maður leiksins - Jóhann Þórhallsson 6 (82., Rúrik Andri Þorfinnsson -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Nýliðar Þórs unnu Framara í Laugardalnum Þórsarar fögnuðu fyrstu stigum sínum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir lögðu Fram að velli með einu marki gegn engu í Laugardalnum. Óhætt er að segja að Þórsarar hafi stolið stigunum þremur því Framarar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér fleiri færi. Barátta Þórsara sem voru tilbúnir að "deyja fyrir klúbbinn“ skilaði sér þó í þremur stigum á meðan Framarar eru stigalausir að loknum tveimur umferðum. 7. maí 2011 15:15 Heimir Hallgrímsson: Þeir voru bara betri en við Heimir Hallgrímsson var að vonum ekki sáttur með leik sinna manna í dag þegar þeir töpuðu 1-2 fyrir Fylki á Hásteinsvellinum. 7. maí 2011 19:40 Umfjöllun: Markalaust í Garðabænum Leik Stjörnunnar og Víkings í 2. umferð Pepsi-deildar karla lauk með 0-0 jafntefli í Garðabænum í dag. Víkingar tylla sér með þessu á toppinn en Stjörnumenn ná fyrsta stigi sumarsins. 7. maí 2011 15:15 Ólafur Þórðarson: Frábært fyrir Alla að skora tvö mörk Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var ánægður með sína menn í leiksloks eftir 2-1 útisigur á Eyjamönnum en þetta voru fyrstu stig Fylkisliðsins í sumar. 7. maí 2011 19:43 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkismanna í 2-1 sigri liðsins á ÍBV á Hásteinsvellinum í Eyjum í 2.umferð Pepsi-deildar karla í dag. Þetta var fyrsti sigur Fylkis í sumar en liðið missti niður 2-0 forystu í fyrstu umferðinni. Eyjamenn byrjuðu leikinn þó betur, voru með vindinn í bakið og héldu boltanum nokkuð vel. Fylkismenn skoruðu þó úr fyrsta almennilega færinu sínu eða á 14 mínútu. Það var þá aukaspyrna utan af hægri kannt tekin af Andrési Má, inn í teig þar sem Gylfi Einarsson potaði boltanum á Albert Brynjar sem lagði boltan í netið. Aðeins korteri síðar eða á 29 mínútu náðu Eyjamenn þó að jafna, hornspyrna tekin af Ian Jeffs, Andri Ólafsson skallaði boltan frá fjærstön og aftur fyrir markið en þar potaði Jordan Connerton boltanum fyrir miðvörðinn Rasmus Christiansen sem hamraði boltanum upp í þaknetið. Ian Jeffs fór svo meiddur af velli stuttu seinna og Yngvi Borgþórsson kom inná í hans stað. „Það er alltaf slæmt að missa menn útaf sem eru að byrja inná, það getur ruglað því sem sett var upp." Sagði Heimir Hallgrímsson eftir leik. Síðari hálfleikur var svo alls ekki mikil skemmtun fótboltalega séð, liðunum gekk frekar illa að halda boltanum innan liðsins. Það voru svo Fylkismenn sem náðu að nýta sér vindinn sem þeir höfðu í bakið í síðari hálfleik. Þar var aftur að verki Albert Brynjar sem skoraði eftir að Kjartan Ágúst slapp einn upp vinstri kanntinn og lagði boltan fyrir Albert. Leikurinn var lítið spennandi eftir markið, hvorugt liðið náði að skapa sér hættuleg færi. Það voru því Fylkismenn sem fóru með sigur af hólmi á Hásteinsvellinum. ÍBV-Fylkir 1-2 - tölfræðin í leiknum0-1 Albert Brynjar Ingason (14.) 1-1 Rasmus Christiansen (29.) 1-2 Albert Brynjar Ingason (74.) Hásteinsvöllur Áhorfendur: 745 Dómari: Erlendur Eiríksson 7Skot (á mark): 13-7 (6-5)Varin skot: Albert 4 – Fjalar 5Horn: 3-3Aukaspyrnur fengnar: 14-12Rangstöður: 3-0ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 4 Arnór Eyvar Ólafsson 4 Rasmus Christiansen 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 Matt Garner 5 (84., Guðmundur Þórarinsson -) Jordan Connerton 4 (69., Denis Sytnik -) Andri Ólafsson 5 Ian David Jeffs 5 (38., Yngvi Magnús Borgþórsson 3) Tony Mawejje 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Tryggvi Guðmundsson 6Fylkir (4-3-3) Fjalar Þorgeirsson 5 Þórir Hannesson 5 Kristján Valdimarsson 5 Valur Fannar Gíslason 5 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Baldur Bett 5 (87., Oddur Ingi Guðmundsson -) Gylfi Einarsson 7 Andrés Már Jóhannesson 6 Ingimundur Níels Óskarsson 5Albert Brynjar Ingason 8 - maður leiksins - Jóhann Þórhallsson 6 (82., Rúrik Andri Þorfinnsson -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Nýliðar Þórs unnu Framara í Laugardalnum Þórsarar fögnuðu fyrstu stigum sínum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir lögðu Fram að velli með einu marki gegn engu í Laugardalnum. Óhætt er að segja að Þórsarar hafi stolið stigunum þremur því Framarar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér fleiri færi. Barátta Þórsara sem voru tilbúnir að "deyja fyrir klúbbinn“ skilaði sér þó í þremur stigum á meðan Framarar eru stigalausir að loknum tveimur umferðum. 7. maí 2011 15:15 Heimir Hallgrímsson: Þeir voru bara betri en við Heimir Hallgrímsson var að vonum ekki sáttur með leik sinna manna í dag þegar þeir töpuðu 1-2 fyrir Fylki á Hásteinsvellinum. 7. maí 2011 19:40 Umfjöllun: Markalaust í Garðabænum Leik Stjörnunnar og Víkings í 2. umferð Pepsi-deildar karla lauk með 0-0 jafntefli í Garðabænum í dag. Víkingar tylla sér með þessu á toppinn en Stjörnumenn ná fyrsta stigi sumarsins. 7. maí 2011 15:15 Ólafur Þórðarson: Frábært fyrir Alla að skora tvö mörk Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var ánægður með sína menn í leiksloks eftir 2-1 útisigur á Eyjamönnum en þetta voru fyrstu stig Fylkisliðsins í sumar. 7. maí 2011 19:43 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
Umfjöllun: Nýliðar Þórs unnu Framara í Laugardalnum Þórsarar fögnuðu fyrstu stigum sínum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir lögðu Fram að velli með einu marki gegn engu í Laugardalnum. Óhætt er að segja að Þórsarar hafi stolið stigunum þremur því Framarar voru mun meira með boltann og sköpuðu sér fleiri færi. Barátta Þórsara sem voru tilbúnir að "deyja fyrir klúbbinn“ skilaði sér þó í þremur stigum á meðan Framarar eru stigalausir að loknum tveimur umferðum. 7. maí 2011 15:15
Heimir Hallgrímsson: Þeir voru bara betri en við Heimir Hallgrímsson var að vonum ekki sáttur með leik sinna manna í dag þegar þeir töpuðu 1-2 fyrir Fylki á Hásteinsvellinum. 7. maí 2011 19:40
Umfjöllun: Markalaust í Garðabænum Leik Stjörnunnar og Víkings í 2. umferð Pepsi-deildar karla lauk með 0-0 jafntefli í Garðabænum í dag. Víkingar tylla sér með þessu á toppinn en Stjörnumenn ná fyrsta stigi sumarsins. 7. maí 2011 15:15
Ólafur Þórðarson: Frábært fyrir Alla að skora tvö mörk Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var ánægður með sína menn í leiksloks eftir 2-1 útisigur á Eyjamönnum en þetta voru fyrstu stig Fylkisliðsins í sumar. 7. maí 2011 19:43