Umboðsmaður: Ekki tilefni til frumkvæðisathugunar á aðkomu Sigmundar að afnámi hafta ingvar haraldsson skrifar 14. apríl 2016 09:35 Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis. Vísir/Friðrik Þór Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segist ekki sjá tilefni að því að hefja frumkvæðisathugun á aðkomu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, á afnámi gjaldeyrishafta og uppgjöri slitabúa föllnu bankanna. Þetta kom fram á fundi umboðsmanns með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Tryggvi sagði hæfisreglur stjórnsýslulaga aðeins eiga við um stjórnvaldsákvarðanir sem snertu réttindi borgaranna. Hins vegar væri vandinn um að hve miklu leiti hæfisreglur giltu um pólitíska stefnumótun. Eina vanhæfisreglan sem gilti um þingmenn væru að þeir mættu ekki greiða atkvæði um fjárútlát til þeirra sjálfra. Hlutverk hæfisregla væri fyrst og fremst ætlað að vernda réttindi þeirra sem ákvarðanir beindust að. Tryggvi sagðist ekki geta séð að um samninga hafi verið að ræða milli ríkisins og kröfuhafa. Tryggvi sagði hlutverk ráðherra felast í pólitískri stefnumörkun. Þá hefði endanleg ákvörðun er snéri að slitabúnum hafa verið tekin á Alþingi með lagabreytingum.Í Danmörku þarf að skrá hagsmuni maka Hann benti einnig á að umboðsmaður hefði takmarkaða möguleika til að stunda frumkvæðisathuganir en engin frumkvæðisathuganir fóru fram hjá umboðsmanni á síðasta ári vegna fjárskorts og álags á starfsmenn að sögn umboðsmanns. Þá sagðist Tryggvi ekki geta séð að um samninga hafi verið að ræða milli ríkisins og kröfuhafa í tengslum við uppgjör búanna. „Ég get ekki séð það að stjórnvöld hafi tekið neinar ákvarðanir um greiðslur til einstakra kröfuhafa.“ Tryggvi benti á að ákveðin ráðgjafaskylda væri á starfsmönnum stjórnarráðsins en til þess þyrftu þeirra að hafa fullnægjandi upplýsingar. Því kynni að vera að ganga þyrfti lengra við skráningu hagsmuna en nú væri gert. Hann benti til að mynda á að í Danmörku þyrftu ráðherrar að skrá hagsmuni maka. Panama-skjölin Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segist ekki sjá tilefni að því að hefja frumkvæðisathugun á aðkomu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, á afnámi gjaldeyrishafta og uppgjöri slitabúa föllnu bankanna. Þetta kom fram á fundi umboðsmanns með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Tryggvi sagði hæfisreglur stjórnsýslulaga aðeins eiga við um stjórnvaldsákvarðanir sem snertu réttindi borgaranna. Hins vegar væri vandinn um að hve miklu leiti hæfisreglur giltu um pólitíska stefnumótun. Eina vanhæfisreglan sem gilti um þingmenn væru að þeir mættu ekki greiða atkvæði um fjárútlát til þeirra sjálfra. Hlutverk hæfisregla væri fyrst og fremst ætlað að vernda réttindi þeirra sem ákvarðanir beindust að. Tryggvi sagðist ekki geta séð að um samninga hafi verið að ræða milli ríkisins og kröfuhafa. Tryggvi sagði hlutverk ráðherra felast í pólitískri stefnumörkun. Þá hefði endanleg ákvörðun er snéri að slitabúnum hafa verið tekin á Alþingi með lagabreytingum.Í Danmörku þarf að skrá hagsmuni maka Hann benti einnig á að umboðsmaður hefði takmarkaða möguleika til að stunda frumkvæðisathuganir en engin frumkvæðisathuganir fóru fram hjá umboðsmanni á síðasta ári vegna fjárskorts og álags á starfsmenn að sögn umboðsmanns. Þá sagðist Tryggvi ekki geta séð að um samninga hafi verið að ræða milli ríkisins og kröfuhafa í tengslum við uppgjör búanna. „Ég get ekki séð það að stjórnvöld hafi tekið neinar ákvarðanir um greiðslur til einstakra kröfuhafa.“ Tryggvi benti á að ákveðin ráðgjafaskylda væri á starfsmönnum stjórnarráðsins en til þess þyrftu þeirra að hafa fullnægjandi upplýsingar. Því kynni að vera að ganga þyrfti lengra við skráningu hagsmuna en nú væri gert. Hann benti til að mynda á að í Danmörku þyrftu ráðherrar að skrá hagsmuni maka.
Panama-skjölin Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira