Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Sveinn Arnarsson skrifar 16. desember 2015 07:00 Samsett mynd af stóru viðskiptabönkunum þremur. Aðeins fimmti hver Íslendingur treystir núverandi stjórnvöldum til að halda utan um sölu á hlut ríkisins í íslenskum bönkum. Þetta kemur fram í könnun Gallup. Spurt var: „Hversu vel eða illa treystir þú núverandi ríkisstjórn til að sjá um sölu á hlut ríkisins í bönkum?“ 21,5 prósent treysta ríkisstjórnarflokkunum vel til þess. 61,4 prósent treysta ríkisstjórn illa og 17,2 prósent svara hvorki né. Minnst er traustið hjá háskólamenntuðum, hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins og aldurshópnum 25-34 ára. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir ríkisstjórnarflokkana glíma við gamlan draug þegar kemur að einkavæðingu bankanna. „Þessi niðurstaða sýnir að ríkisstjórnarflokkarnir njóta lágmarkstrausts til að standa að einkavæðingu bankanna. Það traust er talsvert minna en samanlagt fylgi þeirra nú. Það segir sína sögu,“ segir Grétar Þór. Gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi næsta árs að þriðjungshlutur ríkisins í Landsbankanum verði seldur. Kemur þar fram að ríkið ætli sér að fá rúmlega 70 milljarða fyrir þann eignarhlut. Þann 19. nóvember síðastliðinn var haldin sérstök umræða á Alþingi um einkavæðingu ríkisins í íslenskum bönkum. Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, segir þessar niðurstöður koma lítið á óvart. „Það fór svo mikið úrskeiðis síðast að landsmenn treysta þeim ekki enn fyrir svo stóru verki sem einkavæðingin er.“ Könnunin var framkvæmd af Gallup fyrir þingflokk Pírata, dagana 3.-14. desember. 1.433 voru í úrtaki Gallup, 81 svaraði könnuninni eða 61,5 prósent. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira
Aðeins fimmti hver Íslendingur treystir núverandi stjórnvöldum til að halda utan um sölu á hlut ríkisins í íslenskum bönkum. Þetta kemur fram í könnun Gallup. Spurt var: „Hversu vel eða illa treystir þú núverandi ríkisstjórn til að sjá um sölu á hlut ríkisins í bönkum?“ 21,5 prósent treysta ríkisstjórnarflokkunum vel til þess. 61,4 prósent treysta ríkisstjórn illa og 17,2 prósent svara hvorki né. Minnst er traustið hjá háskólamenntuðum, hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins og aldurshópnum 25-34 ára. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir ríkisstjórnarflokkana glíma við gamlan draug þegar kemur að einkavæðingu bankanna. „Þessi niðurstaða sýnir að ríkisstjórnarflokkarnir njóta lágmarkstrausts til að standa að einkavæðingu bankanna. Það traust er talsvert minna en samanlagt fylgi þeirra nú. Það segir sína sögu,“ segir Grétar Þór. Gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi næsta árs að þriðjungshlutur ríkisins í Landsbankanum verði seldur. Kemur þar fram að ríkið ætli sér að fá rúmlega 70 milljarða fyrir þann eignarhlut. Þann 19. nóvember síðastliðinn var haldin sérstök umræða á Alþingi um einkavæðingu ríkisins í íslenskum bönkum. Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, segir þessar niðurstöður koma lítið á óvart. „Það fór svo mikið úrskeiðis síðast að landsmenn treysta þeim ekki enn fyrir svo stóru verki sem einkavæðingin er.“ Könnunin var framkvæmd af Gallup fyrir þingflokk Pírata, dagana 3.-14. desember. 1.433 voru í úrtaki Gallup, 81 svaraði könnuninni eða 61,5 prósent.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira