Tölvurnar hafa slæm áhrif á svefn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. september 2012 18:40 Tölvunotkun rétt fyrir háttatíma getur haft slæm áhrif á svefn barna. Þetta segir læknir á barna- og unglingageðdeild Landspítalans en mörg börn leita árlega á deildina vegna svefnvandamála. Á hverju ári koma mörg börn, sem misst hafa stjórn á tölvunotkun sinni, á barna- og unglingageðdeild. Læknir á deildinni segir mörg barnanna einnig vera með svefnvandamál. „Við erum allavega að sjá töluvert af börnum með þennan vanda," segir Dagbjört Sigurðardóttir, barna- og unglingageðlæknir. Hún segir tölvunotkun rétt fyrir háttatíma geta haft slæm áhrif á svefn barna- og unglinga. „Tölvurnar hafa áhrif á svefninn. Þau ná ekki ró og ákveðnir geislar frá tölvunum trufla melatónínframleiðsluna í heilanum sem er eitt af þeim efnum sem hjálpar okkur að innleiða svefninn." Þannig virkar bláa ljósið frá tölvunum líkt og dagsljós og fólk á því erfiðara með að sofna. Þess vegna sé mikilvægt að börnin leggi frá sér tölvuna nokkru áður en þau ætla að fara að sofa. „Að það sé slökkt á þeim allavega tveimur tímum áður en að barnið á að vera sofnað." Þá segir hún erlendar rannsóknir sýna að mörg börn séu með svefnvandamál. „Þessar tölur um að allt upp í 33% af unglingum eru ekki að ná nægum svefni. Þetta eru tölur frá Bandaríkjunum sem komu fram á ráðstefnu þar í fyrra." Þá segir hún það ákveðið áhyggjuefni að fleiri og fleiri börn eru með tölvur inni í herbergi hjá sér og nota þær jafnvel uppi í rúmi. „Nú eru krakkar komnir með spjaldtölvur þannig að þau hafa aðgengi að þessu hvar sem þau eru. Þannig það er erfiðara að setja þeim mörk þar, nema þá að taka þær út úr herbergjunum, við þurfum svolítið að fara að spá í því núna hvernig við getum brugðist við þessum vanda." Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Tölvunotkun rétt fyrir háttatíma getur haft slæm áhrif á svefn barna. Þetta segir læknir á barna- og unglingageðdeild Landspítalans en mörg börn leita árlega á deildina vegna svefnvandamála. Á hverju ári koma mörg börn, sem misst hafa stjórn á tölvunotkun sinni, á barna- og unglingageðdeild. Læknir á deildinni segir mörg barnanna einnig vera með svefnvandamál. „Við erum allavega að sjá töluvert af börnum með þennan vanda," segir Dagbjört Sigurðardóttir, barna- og unglingageðlæknir. Hún segir tölvunotkun rétt fyrir háttatíma geta haft slæm áhrif á svefn barna- og unglinga. „Tölvurnar hafa áhrif á svefninn. Þau ná ekki ró og ákveðnir geislar frá tölvunum trufla melatónínframleiðsluna í heilanum sem er eitt af þeim efnum sem hjálpar okkur að innleiða svefninn." Þannig virkar bláa ljósið frá tölvunum líkt og dagsljós og fólk á því erfiðara með að sofna. Þess vegna sé mikilvægt að börnin leggi frá sér tölvuna nokkru áður en þau ætla að fara að sofa. „Að það sé slökkt á þeim allavega tveimur tímum áður en að barnið á að vera sofnað." Þá segir hún erlendar rannsóknir sýna að mörg börn séu með svefnvandamál. „Þessar tölur um að allt upp í 33% af unglingum eru ekki að ná nægum svefni. Þetta eru tölur frá Bandaríkjunum sem komu fram á ráðstefnu þar í fyrra." Þá segir hún það ákveðið áhyggjuefni að fleiri og fleiri börn eru með tölvur inni í herbergi hjá sér og nota þær jafnvel uppi í rúmi. „Nú eru krakkar komnir með spjaldtölvur þannig að þau hafa aðgengi að þessu hvar sem þau eru. Þannig það er erfiðara að setja þeim mörk þar, nema þá að taka þær út úr herbergjunum, við þurfum svolítið að fara að spá í því núna hvernig við getum brugðist við þessum vanda."
Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira