Tölvan truflar meira en hún hjálpar Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. desember 2013 20:47 „Tölvurnar trufla okkur meira en þær hjálpa.“ Þetta segja nemendur í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Menntamálaráðherra ætlar að leita hjálpar hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP til að bæta námsárangur drengja.Niðurstöður nýrrar PISA rannsóknar reyndust ekki íslenskum grunnskólanemendum hagstæðar. Eins og greint hefur verið frá í vikunni þá standa grunnskólanemar hér á landi mun verr að vígi en grunnskólanemendur í nágrannalöndum í lestri, stærðfræði og náttúrufræði. 30% drengja getur ekki lesið sér til gagns sem verður að teljast mikið áhyggjuefni. Við hittum í dag þrjá drengi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Þeir segjast allir ágætir námsmenn sem þó gætu bætt sig mikið með því að lesa meira. „Ég er ekki að lesa nógu mikið og þarf að lesa miklu meira. Það er mikilvægt að lesa mikið þar sem allt nám byggist á lestri. Það er tölvan sem er að trufla og helst tölvuleikir,“ segir Örn Bjarnar Marteinsson, nemandi í 10. bekk Austurbæjarskóla. Nemendurnir segjast allir eyða drjúgum tíma á kvöldin í tölvuleiki. Það komi niður á heimalærdómi og lestri. Þeir segjast sömuleiðis ekki hafa skýringar á því hvers vegna stúlkum gengur betur í námi. „Kannski eru þær minna í tölvunni,“ segir Tómas Sturluson. Greinilegt er að tölvan skipar stóran sess í lífi drengjanna.Leitar á náðir CCP Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra sagði fyrr í vikunni að niðurstaða rannsóknarinnar væri mikið áfall fyrir íslenskt menntakerfi. Illugi hefur meðal annars boðað forsvarsmenn tæknifyrirtækisins CCP á sinn fund til að viðra hugmyndir um þróun á námsgögnum sem gætu bætt árangur nemenda í skóla og þá sérstaklega drengja. Ráðherra mun funda með fyrirtækinu innan skamms. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
„Tölvurnar trufla okkur meira en þær hjálpa.“ Þetta segja nemendur í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Menntamálaráðherra ætlar að leita hjálpar hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP til að bæta námsárangur drengja.Niðurstöður nýrrar PISA rannsóknar reyndust ekki íslenskum grunnskólanemendum hagstæðar. Eins og greint hefur verið frá í vikunni þá standa grunnskólanemar hér á landi mun verr að vígi en grunnskólanemendur í nágrannalöndum í lestri, stærðfræði og náttúrufræði. 30% drengja getur ekki lesið sér til gagns sem verður að teljast mikið áhyggjuefni. Við hittum í dag þrjá drengi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Þeir segjast allir ágætir námsmenn sem þó gætu bætt sig mikið með því að lesa meira. „Ég er ekki að lesa nógu mikið og þarf að lesa miklu meira. Það er mikilvægt að lesa mikið þar sem allt nám byggist á lestri. Það er tölvan sem er að trufla og helst tölvuleikir,“ segir Örn Bjarnar Marteinsson, nemandi í 10. bekk Austurbæjarskóla. Nemendurnir segjast allir eyða drjúgum tíma á kvöldin í tölvuleiki. Það komi niður á heimalærdómi og lestri. Þeir segjast sömuleiðis ekki hafa skýringar á því hvers vegna stúlkum gengur betur í námi. „Kannski eru þær minna í tölvunni,“ segir Tómas Sturluson. Greinilegt er að tölvan skipar stóran sess í lífi drengjanna.Leitar á náðir CCP Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra sagði fyrr í vikunni að niðurstaða rannsóknarinnar væri mikið áfall fyrir íslenskt menntakerfi. Illugi hefur meðal annars boðað forsvarsmenn tæknifyrirtækisins CCP á sinn fund til að viðra hugmyndir um þróun á námsgögnum sem gætu bætt árangur nemenda í skóla og þá sérstaklega drengja. Ráðherra mun funda með fyrirtækinu innan skamms.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira