Þriggja ára aðlögun dugði ekki félögum Elimar Hauksson skrifar 18. janúar 2014 08:00 Enn virðist nokkuð í land til að jafna hlutskipti kynjanna í stjórnum fyrirtækja. Samkvæmt nýrri úttekt Creditinfo sem unnin var fyrir Samtök atvinnulífsins uppfyllir rétt rúmlega helmingur fyrirtækja með fleiri starfsmenn en 50 á ársgrundvelli skilyrði laga um kynjahlutföll í stjórnum fyrirtækja. Lögin kveða á um að hvort kyn skuli eiga fulltrúa í stjórn þegar stjórn er skipuð þremur mönnum og þegar stjórnarmenn eru fleiri en þrír í slíkum félögum, þá skuli tryggt að hlutfall hvors kyns sé ekki lægra en 40%. Ákvæði um kynjahlutföll í stjórnum fyrirtækja voru færð í hluta- og einkahlutafélagalög árið 2010 og fengu fyrirtæki þriggja ára aðlögunartíma áður en ákvæðin tóku gildi, 1. september 2013. Konur voru um 31 prósent stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum með fleiri en 50 heilsársstarfsmenn í árslok 2013 en hlutfall karla var 69 prósent. Lögin ná til 287 íslenskra fyrirtækja, en af þeim uppfylla einungis 152 fyrirtæki skilyrði laganna. Í úttektinni kemur fram að ætli íslensk fyrirtæki sér að ná að uppfylla skilyrði laganna þurfi þau að kjósa inn 100 konur á kostnað karla sem eru fyrir í stjórnum.Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ljóst að miðað hafi talsvert í rétta átt og að hlutfall hafi hækkað þó nokkuð á stuttum tíma. Enn vanti þó nokkuð uppá til að hinu lögbundna 40 prósenta markmiði verði náð. „Við fórum í þessa athugun af tveimur ástæðum. Annars vegar með hliðsjón af samningi okkar við viðskiptaráð og Félag kvenna í atvinnurekstri frá árinu 2009 sem fól í sér markmið um að hlutfall hvors kyns yrði ekki undir 40 prósentum í lok árs 2013. Hins vegar vildum við vekja athygli á þessu í aðdraganda aðalfunda fyrirtækja sem eru framundan. Við bindum vonir við að ná settum markmiðum á þessu ári,“ segir Þorsteinn. Sambærilegt ákvæði hefur verið sett í lög um lífeyrissjóði og segir Þorsteinn sjóðina hafa náð tilsettum markmiðum. „Það hefur náðst gott jafnvægi í lífeyrissjóðunum og er hlutfallið 47 prósent þar. Hér hjá SA eru konur til dæmis meirihluti okkar fulltrúa í þeim stjórnum, 56 prósent,“ segir Þorsteinn. Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Samkvæmt nýrri úttekt Creditinfo sem unnin var fyrir Samtök atvinnulífsins uppfyllir rétt rúmlega helmingur fyrirtækja með fleiri starfsmenn en 50 á ársgrundvelli skilyrði laga um kynjahlutföll í stjórnum fyrirtækja. Lögin kveða á um að hvort kyn skuli eiga fulltrúa í stjórn þegar stjórn er skipuð þremur mönnum og þegar stjórnarmenn eru fleiri en þrír í slíkum félögum, þá skuli tryggt að hlutfall hvors kyns sé ekki lægra en 40%. Ákvæði um kynjahlutföll í stjórnum fyrirtækja voru færð í hluta- og einkahlutafélagalög árið 2010 og fengu fyrirtæki þriggja ára aðlögunartíma áður en ákvæðin tóku gildi, 1. september 2013. Konur voru um 31 prósent stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum með fleiri en 50 heilsársstarfsmenn í árslok 2013 en hlutfall karla var 69 prósent. Lögin ná til 287 íslenskra fyrirtækja, en af þeim uppfylla einungis 152 fyrirtæki skilyrði laganna. Í úttektinni kemur fram að ætli íslensk fyrirtæki sér að ná að uppfylla skilyrði laganna þurfi þau að kjósa inn 100 konur á kostnað karla sem eru fyrir í stjórnum.Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ljóst að miðað hafi talsvert í rétta átt og að hlutfall hafi hækkað þó nokkuð á stuttum tíma. Enn vanti þó nokkuð uppá til að hinu lögbundna 40 prósenta markmiði verði náð. „Við fórum í þessa athugun af tveimur ástæðum. Annars vegar með hliðsjón af samningi okkar við viðskiptaráð og Félag kvenna í atvinnurekstri frá árinu 2009 sem fól í sér markmið um að hlutfall hvors kyns yrði ekki undir 40 prósentum í lok árs 2013. Hins vegar vildum við vekja athygli á þessu í aðdraganda aðalfunda fyrirtækja sem eru framundan. Við bindum vonir við að ná settum markmiðum á þessu ári,“ segir Þorsteinn. Sambærilegt ákvæði hefur verið sett í lög um lífeyrissjóði og segir Þorsteinn sjóðina hafa náð tilsettum markmiðum. „Það hefur náðst gott jafnvægi í lífeyrissjóðunum og er hlutfallið 47 prósent þar. Hér hjá SA eru konur til dæmis meirihluti okkar fulltrúa í þeim stjórnum, 56 prósent,“ segir Þorsteinn.
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent