FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER NÝJAST 07:24

Ók fullur upp á lögreglustöđ til ađ fá vin sinn leystan úr haldi

FRÉTTIR

Ţorvaldur Davíđ landađi hlutverki í Hollywood

Lífiđ
kl 23:15, 08. júlí 2013
Ţorvaldur Davíđ Kristjánsson landađi hlutverki í kvikmyndinni Dracula. Ţađ er kvikmyndasamsteypan Universal Studios sem stendur á bak viđ myndina en framleiđandinn er Michael de Luca.
Ţorvaldur Davíđ Kristjánsson landađi hlutverki í kvikmyndinni Dracula. Ţađ er kvikmyndasamsteypan Universal Studios sem stendur á bak viđ myndina en framleiđandinn er Michael de Luca.

„Ég er mjög sáttur, það er ekki annað hægt. Þetta er frábært tækifæri,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson, sem á dögunum landaði hlutverki í stórmynd á vegum Universal Studios.

Um er að ræða kvikmynd byggða á sögunni um Drakúla greifa og ber myndin einfaldlega heitið Dracula. Framleiðandi myndarinnar er Michael De Luca en hann hefur meðal annars framleitt stórmyndirnar Magnolia, The Social Network, Blade og Moneyball.

Þorvaldur má ekki tjá sig um efni og innihald myndarinnar en er ánægður með sitt hlutverk. „Ég er mjög sáttur við handritið eins og staðan er í dag. En kvikmyndageirinn er alltaf óútreiknanlegur svo maður veit ekki hvernig þetta fer á klippiborðinu,“ segir leikarinn, sem heldur utan til æfinga eftir tvær vikur.

„Ég fer til Belfast að æfa í smá tíma og flýg svo aftur heim. Svo fer ég aftur út í haust og verð í Belfast í nokkra mánuði,“ segir Þorvaldur, en hann segir tökurnar fara fram að stærstum hluta í norður-írsku höfuðborginni.

Þorvaldur Davíð er einnig kominn á fastan samning hjá Borgarleikhúsinu og fer með aðalhlutverkið í sýningu leikhússins á verkinu „Furðulegt háttalag hunds um nótt“. Hann kveðst spenntur yfir komandi leikári og segist hlakka til að vinna með góðum hópi leikara í Borgarleikhúsinu.

En það eru ekki aðeins stórir hlutir að gerast á leiksviðinu. Þorvaldur á von á barni með unnustu sinni, Hrafntinnu Viktoríu Karlsdóttir, svo fram undan er nýtt og spennandi hlutverk utan leiksviðsins.

„Það styttist í þetta hjá okkur, þetta er voðalega spennandi. Það er allavega nóg að gera og maður reynir bara að taka eitt skref í einu og klára hvern dag fyrir sig. Það eru að minnsta kosti stórir hlutir fram undan.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 17. sep. 2014 17:30

DiCaprio fćr nýtt hlutverk

Vinnur fyrir Sameinuđu Ţjóđirnar Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 16:30

„Mjög pirrandi ađ sjá svona“

Kertin Pyro Pet úr smiđju hönnuđarins Ţórunnar Árnadóttur hafa vakiđ mikla lukku en búiđ er ađ gera eftirlíkingu af ţví sem nefnist Skeleton Candles. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 16:15

"Afar glađir og ţakklátir međ viđtökurnar“

Metsala á nokkrum mínútum á jólatónleika Baggalúts. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 15:45

Spila raunveruleg símtöl ţar sem kallađ er eftir hjálp

Ung kona sem eignast barn ein á bađherbergisgólfi, ökumađur sem hafnar á hvolfi í á eftir bílveltu og fjölskyldufađir sem háls- og hryggbrotnar í sumarbústađ. Ţessi mál eru međal umfjöllunarefnis í ný... Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 15:00

Rífandi stemning á blađmannafundi RIFF

Sjáđu myndirnar. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 15:00

Skrímsli verđur til

Allflestir ţekkja til hópa á Facebook sem er umhugađ um eitthvert eitt málefni. "Vinir lúpínunnar“, "Áhugamannafélag um gćđi vinnubragđa á fréttamiđlum“ og "Fimmaurabrandarafjelagiđ“... Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 14:15

"Viđ erum ađ tala um 10 milljónir“

"Ţetta er ágćtis tímakaup fyrir vinninghafann," segir Jón Jónsson en áheyrnarprufur fara fram um helgina. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 14:00

Frestar tónleikaferđ

Lana Del Rey er lasin og ţarf ađ leita sér lćknishjálpar. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 13:15

„Ţađ er stöđugt veriđ ađ plata okkur neytendur“

"Ţetta eru 7 teskeiđar .... SJÖ TESKEIĐAR SYKUR !!!“ skrifar Hrönn. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 12:00

Skólinn heitir eftir litháísku fánalitunum

Litháíski móđurmálsskólinn Ţrír litir er tíu ára um ţessar mundir ţví honum var hleypt af stokkunum í september 2004. Stofnandi hans og stjórnandi alla tíđ er Jurgita Milleriene. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 11:30

Safnar fé fyrir skimunarprófi

Samtökin Blái naglinn standa fyrir landssöfnun til fjáröflunar fyrir skimunarprófi sem er forvörn gegn ristilkrabba. Safnađ verđur 18. til 21. september. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 11:00

Eins og ađ vera á jeppa á risadekkjum

Emil Ţór Guđmundsson hjólar um strćti borgarinnar á tryllitćki sem nefnist Fatboy-hjól og er nú fáanlegt hér landi en hjólinu er hćgt ađ stýra upp á jökul Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 10:30

„Draumaverkefni fyrir mig“

Jóhann Jóhannsson fćr góđa dóma fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 09:30

Stofna félag fyrir konur sem elska bjór

Unnur og Elín Oddný standa fyrir stofnfundi Félags íslenskra bjóráhugakvenna. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 09:00

Mummi í Götusmiđjunni á spítala

Smá tćttur, sagđi Mummi í morgun. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 08:30

Ólafur Darri á leiđ á rauđa dregilinn

Leikarinn Ólafur Darri heldur til New York í dag ţar sem hann verđur viđstaddur frumsýningu á kvikmyndinni A Walk among the Tombstones. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 08:21

Heltekin af vaxtarrćkt og vöđvum: Gerir allt til ađ ná markmiđum sínum

"Ég hef lent í ţví ađ ţađ komi upp ađ mér eldri karlmenn sem spyrja mig hvort ég sé karl eđa kona. Og ég hef lent í ţví ađ fá neikvćđ komment á myndir hjá mér. Ađ ţetta sé ógeđslegt og svona eigi konu... Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 07:00

Tónlist sem hreyfir viđ iđrunum

Veisla međ hávađa, drunum og drunga á Húrra á föstudaginn. Meira
Lífiđ 17. sep. 2014 07:00

Mannorđsmorđ frá Disney

Julian Assange segir skođanir sínar á ISIS og Hollywood-mynd Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 17:50

Ryan Gosling orđinn pabbi

Sennilega myndarlegasta barniđ í Hollywood fćtt Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 17:30

Hafđi aldrei heyrt um Hönnu Birnu

Jón Gnarr í viđtali í The Guardian Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 16:03

"Ţessi yndislegi drengur kom í heiminn kl 10:55 í dag"

Hreimur Örn Heimisson og eiginkona hans Ţorbjörg Sif Ţorsteinsdóttir eignuđust sitt ţriđja barn. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 15:45

Stuđ á samsýningu í Listasafni Reykjavíkur

Sjáđu myndirnar. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 15:30

Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF

Sjáđu myndbandiđ. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 15:13

Ísland í dag: Er hvorki lesbía né karlmađur

Ragnhildur Gyđa Magnúsdóttir er ósátt međ ađ ekki sé lengur hćgt ađ keppa hér á landi í vaxtarrćkt kvenna og kennir fordómum karla um. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Ţorvaldur Davíđ landađi hlutverki í Hollywood