Viðskipti innlent

Tekjur Íslendinga – Ráðherrar og alþingismenn

Samúel Karl Ólason skrifar
Katrín Jakobsdóttir, Hanna Birna, Össur Skarphéðinsson, Sigmundur Davíð og Bjarni Benediktsson.
Katrín Jakobsdóttir, Hanna Birna, Össur Skarphéðinsson, Sigmundur Davíð og Bjarni Benediktsson. Myndir/Vísir
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.

Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum.

Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2013 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi.

Ráðherrar og alþingismenn

Katrín Jakobsson, formaður Vinstri grænna – 1.544 þúsund krónur á mánuði.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra – 1.399 þúsund krónur á mánuði.

Össur Skarphéðinsson, alþingismaður – 1.384 þúsund krónur á mánuði.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra – 1.302 þúsund krónur á mánuði.

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra – 1.284 þúsund krónur á mánuði.

Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður – 1.255 þúsund krónur á mánuði.

Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður – 1.224 þúsund krónur á mánuði.

Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður – 1.173 þúsund krónur á mánuði.

Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður – 1.142 þúsund krónur á mánuði.


Tengdar fréttir

Katrín tekjuhæst

Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára.

Verulegar launahækkanir í samfélaginu

Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×