Efnahagsmál

Fréttamynd

Greiða hefði átt hraðar niður skuldir

Ríflega helming lækkunar á skuldahlutfalli sveitarfélaga frá árinu 2010 til þessa árs má rekja til vaxandi tekna. Breytist ytra umhverfi til hins verra myndi því hlutfallið rísa hratt á ný. Uppsveifla síðustu ára var ekki nýtt sem skyldi til að styrkja fjárhag sveitarfélaganna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

ASÍ hundsar þjóðhagsráð

Miðstjórn ASÍ ákvað í gær að Alþýðusambandið myndi ekki taka sæti í þjóðhagsráði, þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að útvíkka erindi ráðsins og ræða félagslegan stöðugleika ásamt efnahagslegum stöðugleika.

Innlent
Fréttamynd

Vill draga úr umsvifum lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi

Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu leggur til að sjóðirnir auki fjárfestingar sínar í útlöndum og að almenningur fái auknar heimildir til að nýta iðgjöld til greiða niður húsnæðislán. Formaður hópsins segir nauðsynlegt að draga úr umsvifum sjóðanna hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Borgin greiðir 14,6 milljarða til Brúar lífeyrissjóðs

Reykjavíkurborg greiddi Brú lífeyrissjóði 14,6 milljarða króna undir lok síðasta árs til að gera upp áfallnar lífeyrisskuldbindingar upp á 3,5 milljarða og áætlaðar framtíðarskuldbindingar upp á 10 milljarða. Þá var lagt framlag í varúðarsjóð upp á einn milljarð.

Viðskipti innlent
Sjá meira