Bandaríkin

Fréttamynd

Umdeildur nýr ráðgjafi Trump

John Bolton hefur talað opinberlega fyrir stríði við Íran og Norður-Kóreu og segir „hnattvæðingarsinna“ vera að ganga frá Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Gafst stuttur tími til að bregðast við

Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir það sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést.

Erlent
Fréttamynd

Ákærður fyrir morðið á Justine Damond

Damond var skotin til bana í júlí síðastliðnum eftir að hafa hringt í neyðarlínuna. Í símtalinu tilkynntu hún um nauðgun sem hún taldi að væri að eiga sér stað í húsasundi nærri heimili hennar.

Erlent
Fréttamynd

Herða reglur um þungunarrof

Ríkisstjóri Mississippi samþykkti í gærkvöldi breytingar á fóstureyðingalöggjöf ríkisins sem sagðar eru þær ströngustu í gervöllum Bandaríkjunum.

Erlent
Sjá meira