Bandaríkin

Fréttamynd

Cohen játar sök

Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur játað að vera sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik.

Erlent
Fréttamynd

Játar morð en segir eiginkonuna hafa drepið dæturnar

Faðir tveggja ungra stúlkna sem fundust látnar í olíutönkum í Denver í Bandaríkjunum eftir að hafa verið saknað dögum saman segir ólétta eiginkonu sína hafa myrt dætur þeirra eftir að hafa komist að því að faðirinn vildi skilnað.

Erlent
Fréttamynd

Líkin fundust í olíutanki

Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Erlent
Fréttamynd

Barði mann til dauða sem áreitti dóttur hans

Melvin Harris hefur verið ákærður af saksóknurum í Phoenix í Bandaríkjunum fyrir að berja mann til bana. Maðurinn, sem hét Leon Armstrong, hafði reynt að brjóta sér leið inn á klósett í verslun þar sem 16 ára dóttir Harris var.

Erlent
Fréttamynd

Ætla að berjast gegn viðtali við Mueller

Lögmannateymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætla sér að berjast af öllum krafti gegn því að Trump verði þvingaður til að ræða við rannsakendur Robert Mueller. Jafnvel þó málið þurfi að fara fyrir Hæstarétt Bandaríkjanna.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.