Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Milos til Mjällby

Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, tekur við starfi aðstoðarþjálfara sænska C-deildarliðsins Mjällby 1. janúar 2018.

Fótbolti
Fréttamynd

Hver veit nema ég komi heim með færeyskan hreim

Hinn sigursæli þjálfari, Heimir Guðjónsson, flytur til Færeyja í byrjun næsta árs þar sem hann hefur tekið við liði HB. Þjálfarinn er spenntur fyrir nýju starfi sem hann segist taka að sér af heilum hug.

Sport
Fréttamynd

Hreint lak hjá Hannesi

Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu í öðrum sigri Randers á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Hjörtur og félagar skutust á toppinn

Það hefur ekkert birt til hjá Randers eftir að Ólafur Kristjánsson hætti sem þjálfari liðsins. Randers tapaði 3-1 fyrir Bröndby í lokaleik 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Fótbolti