Menning

Fréttamynd

Gefa frumvarpi Lilju falleinkunn

Sviðlistafólk ályktar gegn drögum að frumvarpi að sviðslistalögum. Þjóðleikhússtjóri sá eini sem ekki ritar nafn sitt við ályktunina. Menntamálaráðherra hafnar fullyrðingum um að samráð hafi ekki verið haft.

Innlent
Fréttamynd

Dagbók Bents: Getur verið að Norðmenn séu minna töff en ég hélt?

Diskó friskó, diskó friskó - Ég er í afmælisveislu að öskursyngja með hinum gestunum. Svona eins og Bretar djamma. Við syngjum öll illa. Í upphafi kvölds er gott að setja baseline-ið svona ógeðslega neðarlega, hafa söng viðmiðin lág, þannig mun maður almennilega kunna að meta þessa stórkostlegu söngvara sem eru að spila á hátíðinni á eftir.

Lífið
Fréttamynd

Sögur sem enda illa

Ég fékk á dögunum Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir söguna STORMSKER - fólkið sem fangaði vindinn. Ég segi þetta ekki til að monta mig. Eða jú, kannski líka. En sérstaklega til að rifja upp að þegar ég skrifaði bókina lenti ég í dílemmu.

Skoðun
Fréttamynd

Uppljómun um helvíti

Einar Thoroddsen læknir var nær áratug í ígripum að vinna að þýðingu sinni á Víti eftir Dante Alighieri. Það var bróðir hans Jón sem kallaði hann til verksins. Nú er vegleg og falleg bók komin út með teikningu Ragnars Kjartanssonar sem dregur þar upp sínar eigin myndir af helvíti. Jón er ritstjóri verksins og skrifar jafnframt inngang.

Menning
Fréttamynd

Fingraför á sálinni

Bubbi sendir frá sér sársaukafulla, fallega og mikilvæga ljóðabók, einlægt innlegg í eitt brýnasta málefni samtímans.

Gagnrýni
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.