Menning

Fréttamynd

Brasað með rokkhljóð og rúnakefli

Óperan Einvaldsóður, flutt í torfkirkju, og tilraunir með rokkhljóð eru meðal atriða á tónlistarhátíðinni Sláturtíð sem haldin er í Árbæjarsafni um helgina og hefst í kvöld. Hafdís Bjarnadóttir veit meira.

Menning
Fréttamynd

Mínútur um myndlist

Þessi brot eru hlutar af minningum um myndlistarverk sem ég hef séð, öll bara einu sinni og á frekar hraðri yfirferð um sýningar þar sem ég reyndi að ná inn sem mestu á sem skemmstum tíma, á sýningum með hundruðum verka eftir óteljandi listamenn. Samt sem áður hugsa ég um þessi verk daglega.

Skoðun
Fréttamynd

Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur

Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda.

Menning
Fréttamynd

Kominn í skáldastellingar

Björn Leó Brynjarsson er nýtt leikskáld Borgarleikhússins. Hann vinnur að nýju leikriti sem fyrirhugað er að setja upp í leikhúsinu leikárið 2018 til 2019.

Menning
Fréttamynd

Hugleiðingar á degi myndlistar

Síðastliðið vor flutti ég erindi á ráðstefnu Sambands íslenskra myndlistamanna. Þar komst ég að þeirri lögfræðilegu niðurstöðu að mannréttindabrot fælist í því að myndlistamönnum væru ekki greidd laun fyrir sína vinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Gaman að ferðast og ráfa um ókunna staði

Inga Sólveig Friðjónsdóttir ljósmyndari hefur opnað sýningu sem hún nefnir Nokkur þúsund augnablik í sýningarrýminu RAMskram á Njálsgötu 49 í Reykjavík. Þar birtir hún samsettar myndir úr ferðalögum.

Menning
Fréttamynd

Matarást Nönnu var engin tilviljun

Nanna Rögnvaldardóttir hefur getið sér sérstaklega gott orð fyrir matreiðslubækur sínar sem nú eru orðnar tuttugu talsins. Fyrsta bók hennar, Matarást, kom út árið 1998 og hefur nú verið endurútgefin vegna mikillar eftirspurnar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Þetta er engin melódramatísk sjúkrasaga

Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld í Kassanum franska verðlaunaverkið Föðurinn eftir Florian Zeller. ­Eggert Þorleifsson leikari er þar í burðarhlutverki og hann segir verkið krefjandi fyrir hann sem leikara.

Menning
Fréttamynd

Nú verða fluttar veðurfregnir

Anna María Lind er einn fárra veflistamanna landsins. Verk hennar, Veðurfregnir, er til sýnis í galleríinu Gátt í Hamraborg 3 A – með tilheyrandi hljóði.

Menning
Fréttamynd

Spekúlantinn á Degi myndlistar

Björn Th Björnsson taldi listina nákvæmustu loftvog þjóðfélagslegra hræringa, þannig að með því að banka í glerið mætti lesa af listinni loftþrýstinginn í samfélaginu; sjá ástandið eins og það er í dag og spá fyrir um hvernig það muni verða.

Skoðun
Fréttamynd

Takast á við landslag og tákn á sinn hátt

Tveir listmálarar, Einar Garibaldi Eiríksson og Kristján Steingrímur Jónsson, fylla hvor sinn sal á efri hæð Gerðarsafns í Kópavogi. Heiti sýningarinnar er Staðsetningar og hún verður opnuð klukkan 16 í dag.

Menning
Sjá meira