Menning

Fréttamynd

Mætir í kaffibolla til Guðna á morgun og innheimtir fálkaorðuna

Stór dagur er nú að kvöldi kominn hjá Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu og skemmtikrafti. Edda var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur í dag auk þess sem hún hlaut heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til íslenskrar leiklistar. Edda segist hrærð og þakklát yfir heiðrinum á báðum vígstöðvum – en fyrst og fremst opinmynnt af undrun.

Lífið
Fréttamynd

Að fara heim

Listakonan Kathy Clark stendur fyrir verkefninu „Leiðin heim“ á Listahátíð í Reykjavík. Þar er reynt að túlka hvað felst í því að fara heim, bæði í gegnum listsýningar og ferðalag gluggagallerís.

Lífið
Fréttamynd

Gjörningur í beinni frá Reykjavík og á skjá í Gent

Elísabet Birta Sveinsdóttir verður í kósí-stemmingu heima í herbergi að fremja gjörning sem verður sýndur í beinni á sýningu í Belgíu sem hún tekur þátt í. Allir geta horft á útsendinguna bæði í gegnum Facebook og Instagram í kvöld um átta að íslenskum tíma.

Lífið
Fréttamynd

Lilja hlaut Blóðdropann 2018

Lilja Sigurðardóttir hlaut í dag Blóðdropann 2018 fyrir skáldsögu sína Búrið en verðlaunin eru veitt ár hvert fyrir bestu íslensku glæpasöguna.

Menning
Fréttamynd

Ýmsir uggandi yfir framtíð Iðnó

Iðnó er enn lokað eftir upp komst að staðurinn væri rekinn án rekstrarleyfis. Lista- og menningarfólk sem hefur verið viðriðið Iðnó í fleiri ár hefur lýst áhyggjum sínum við Fréttablaðið yfir ástandinu í Iðnó.

Innlent
Fréttamynd

Tónleikar og spjall á persónlegum nótum í Hofi

Tónlistarparið Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson ásamt Valmar Valjaots organista heldur tónleika með sálfræðitvisti í Hofi á Akureyri í kvöld. Þau hafa flutt þá víða á Norðurlandi en eiga Grímsey eftir.

Lífið
Fréttamynd

Nektarlist veldur usla innan Seðlabankans

Málverk Gunnlaugs Blöndal sem prýða veggi Seðlabanka Íslands fóru fyrir brjóstið á starfsmanni sem kvartaði. Kvörtunin er nú til skoðunar hjá stjórnendum og óvíst hvort verkin fái að vera uppi eða úr augsýn. Sérfræðingur hissa.

Innlent
Fréttamynd

Hátíð í bæ

Skömmu áður en Listahátíð í Reykjavík var formlega sett í Hafnarhúsinu síðastliðinn laugardag léku voldugar risaeðlur lausum hala í miðbænum og vöktu að sjálfsögðu óskipta athygli áhorfenda.

Skoðun
Fréttamynd

Rambó skellir sér í skautbúning

Sjáið þessa mynd, látið heillast og fellið nokkur tár. Ef Kona sem fer í stríð hreyfir ekki við ykkur mæli ég með að þið pantið tíma hjá Lækna-Tómasi og biðjið hann um að finna í ykkur hjartað.

Gagnrýni
Fréttamynd

Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum

Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert meira gefandi en að leika

Sólveig Arnarsdóttir flýgur milli Íslands og Þýskalands til að sinna leiklistinni. Hún segist ekki byggja sjálfsmynd sína á frama sínum sem leikkonu heldur horfir hún víðar.

Lífið
Sjá meira