Körfubolti

Fréttamynd

Ó­heppnin eltir Hauk Helga

Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Martin skilaði sínu í naumum sigri

Alba Berlín vann eins stigs sigur á Rostock Seawolves í efstu deild karla í þýska körfuboltanum, lokatölur 76-75. Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson skilaði sínu í liði Berlínar.

Körfubolti
Fréttamynd

„Verður ekki aftur snúið“

Stórt skref var stigið í átt að nýrri Þjóðarhöll í dag er verkið var auglýst fyrir samkeppnisútboð. Ráðherra og formaður Þjóðarhallar ehf eru bjartsýnir á framhaldið.

Sport
Fréttamynd

Martin og Jón Axel skapandi á Spáni

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín urðu að sætta sig við enn eitt tapið í EuroLeague, sterkustu deildakeppni Evrópu, í kvöld. Þeir mættu Baskonia á Spáni og töpuðu 88-71. Jón Axel Guðmundsson spilaði einnig á Spáni í kvöld og fagnaði sigri.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi í plús en allir hinir í mínus

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao urðu að sætta sig við nítján stiga tap gegn Legia Varsjá, 83-64, á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikars FIBA í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Sonur Martins sló í gegn

Óhætt er að segja að sonur íslenska landsliðsmannsins í körfubolta, Martins Hermannssonar leikmanns Alba Berlin í Þýskalandi hafi slegið í gegn á æfingu liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar Már öflugur í tapi

Elvar Már Friðriksson og félagar í PAOK máttu þola 11 stiga tap gegn AEK í grísku úrvalsdeild karla í körfubolta í dag. Elvar Már átt að venju góðan leik sóknarlega.

Körfubolti
Fréttamynd

Segir Guar­diola besta þjálfara heims

Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, er mikill knattspyrnuaðdáandi en hann horfir mikið upp til Pep Guardiola og nýtir sér hugmyndafræði Spánverjans þó svo að lið hans spili í NBA-deildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þurfum að þora og þora að vera til“

Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78.

Körfubolti
Fréttamynd

Hvað er að hjá Stjörnunni?

Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu dræmt gengi Stjörnunnar í Subway-deild karla, en liðið hefur tapað síðustu sex af sjö leikjum sínum og er mögulega að missa af úrslitakeppninni ef fram heldur sem horfir.

Körfubolti
Fréttamynd

Um­mæli Kenny Smith fóru öfugt ofan í marga

Kenny Smith virðist hafa tekist að ýfa nánast hverja einustu fjöður á bandarísku þjóðarsálinni þegar hann lét dæluna ganga í lýsingu TNT sjónvarpsstöðvarinnar eftir að þriggjastiga einvígi Steph Curry og Sabrina Ionescu.

Körfubolti
Fréttamynd

Lé­legasta skyttan í sögunni

Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram annað kvöld en helgin er að vanda undirlögð af allskonar keppnum og uppákomum. Þriggjastiga keppnin hefur margt fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum helgarinnar, en margar af helstu stjörnum deildarinnar hafa spreytt sig á keppninni með takmörkuðum árangri.

Körfubolti
Fréttamynd

„Við lögðum líf og sál í þetta“

Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, bar það utan á sér eftir leik að tapið í kvöld gegn Keflavík var sérstaklega sárt. Lokatölur leiksins 72-76 eftir hörkuspennandi lokamínútur.

Körfubolti