Fjárhættuspil

Fréttamynd

Norðmaður vann 4,5 milljarða

Það er óhætt að segja að jólin verði sérstaklega ánægjuleg í ár hjá stálheppnum Norðmanni sem vann 4,5 milljarða í Víkingalottóinu í kvöld.

Erlent
Fréttamynd

Fíkn ekki leyst með lagasetningu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir spilafíkn ekki lagaða með lagasetningum heldur þurfi að hjálpa þeim sem glíma við slíkan vanda.

Innlent
Fréttamynd

Langt leiddur spilafíkill settur í bann hjá Hjálparsímanum

Spilafíkill sem Rauði kross Íslands segir hafa ítrekað áreitt og haft í hótunum við starfsmenn og sjálfboðaliða Rauða krossins var settur í bann og getur hann ekki hringt lengur í 1717. Maðurinn vildi gagnrýna og ræða rekstur RKÍ á spilakössum.

Innlent
Fréttamynd

Fimm og sex og sjö og... svindl?

Getraunayfirvöld í Suður-Afríku rannsaka nú hvort nokkuð misjafnt hafi átt sér stað þegar lottótölurnar í PowerBall lottóinu þar í landi voru dregnar út á dögunum.

Erlent
Fréttamynd

„Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“

„Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Löggjöf um veðmál úrelt?

Eftir leik Þórs og Grindavíkur í 1. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar, eða þann 19. júní síðastliðinn, kom upp ákveðið atvik í fjölmiðlum þar sem þjálfari og leikmenn Þórs auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum.

Skoðun
Fréttamynd

Vann 51 milljón

Stálheppinn miðahafi var einn með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur hann tæpar 51 milljón króna í sinn hlut.

Innlent
Fréttamynd

Tveir fá tíu milljónir

Tveir heppnir miðahafar skiptu með sér fyrsta vinning í lottóútdrætti vikunnar og fær hvor þeirra rúmar 10 milljónir króna í sinn hlut

Innlent