Eyjaálfa

Fréttamynd

Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne

Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann.

Erlent
Fréttamynd

Kusu gegn sjálfstæði frá Frökkum

Íbúar Nýju-Kaledóníu, eyjaklasa í Kyrrahafinu, kusu í dag gegn því að öðlast sjálfstæði frá Frakklandi. Lokaniðurstöður kosninganna voru á þá leið að 56,4 prósent kjósenda voru á móti sjálfstæði, en 43,6 fylgjandi.

Erlent
Fréttamynd

Kakadúi í miðaldahandriti

Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu.

Erlent
Fréttamynd

Kveiktu í farþegaflugvél

Óttast er að óeirðir sem brutust út á Papúa Nýju-Gíneu í liðinni viku geti þróast út í borgarstyrjöld.

Erlent
Fréttamynd

Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea

Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby.

Erlent
Fréttamynd

Reka flóttamenn úr búðunum

Lögreglan í Papúa nýju Gíneu fór í morgun inn í flóttamannabúðir á Manus-eyju og reynir að koma þeim sem þar eru á brott.

Erlent