Listamannalaun

Fréttamynd

Ég er afæta

Ég skrifa eftirfarandi hugleiðingar gegn betri vitund og góðum ráðum. "Æi, ég nenni ekki að eyða helginni í virka í athugasemdum,“ sagði eiginmaðurinn. "Aldrei að játa,“ sagði lögfræðingurinn í fjölskyldunni. En ég verð. Ég verð að játa. Ég er sek.

Fastir pennar
Fréttamynd

Listamannalaunaveikin

Frá því ég komst til vits og ára hef ég talið bókmenntir og listir gefa lífinu gildi; göfgandi, næra andann og samfélagið allt.

Skoðun
Fréttamynd

Andlegt erfiði

Aldrei hefir verið samin svo ómerkileg bók, að hún hafi ekki kostað meira andlegt erfiði en stjórn heillar togaraútgerðar í tíu ár.

Skoðun
Fréttamynd

Fá listamannalaun í þrjú ár

Rithöfundarnir Guðrún Eva Mínervudóttir, Jón Kalman Stefánsson og Pétur Gunnarsson fá greidd listamannalaun úr Launasjóði rithöfunda næstu þrjú árin. 54 aðrir höfundar fá greidd laun í þrjá til tólf mánuði.

Innlent