Skipulag

Fréttamynd

Mæla ekki með friðlýsingu sundhallar

Minjastofnun telur sér ekki fært að eiga frumkvæði að því að leggja til friðlýsingu Sundhallar Keflavíkur. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar fundar húsafriðunarnefndar síðastliðinn mánudag.

Innlent
Fréttamynd

Samningaviðræður um Heklureitinn strand

Samkomulag á milli Heklu og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu á Heklureitnum og þéttingu byggðar við Laugaveg er enn ekki í augsýn þrátt fyrir vilja beggja til að byggja upp á reitnum og færa höfuðstöðvar Heklu upp í Breiðholt.

Innlent
Fréttamynd

Svíi að selja 17 þúsund hektara á Vestfjörðum

Einn af auðjöfrunum sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi fyrir laxveiði er með sínar fjórar jarðir á Vestfjörðum til sölu. Áhuginn á jörðunum, sem eru gjöfular laxveiðiár, er mestur erlendis.með meirihluta í veiðifélaginu á staðnum. Árið 2016 komu 311 laxar á land.

Innlent
Fréttamynd

Landið selt?

Fjárfesting erlendra aðila í landi hefur valdið uppnámi hjá sumum.

Skoðun
Fréttamynd

Fara í mál að fólkinu forspurðu

Dæmi um að lögmenn í þjóðlendumálum fari með mál umbjóðenda sinna alla leið fyrir Hæstarétt án samráðs við þá. 88 málum skotið til dómstóla síðan 1998, þegar óbyggðanefnd var stofnuð. Kostnaður er hár.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.