Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Gunnar Nelson mætir goðsögn í UFC-heiminum

Brasilíumaðurinn Damian Maia er meira en tilbúinn fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson annað kvöld. Þó að hann sé aðeins kominn á aldur segist hann eiga nóg eftir og stefnir á heimsmeistaratitil.

Sport
Fréttamynd

Aníta komin á Ólympíuleikana

Alþjóðafrjálsíþróttasambandið breytti lágmörkum fyrir nokkrar greinar í gær og með því komst Aníta Hinriksdóttir til Ríó á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Einstakt ár Hrafnhildar

Hrafnhildur Lúthersdóttir varð á árinu fyrst íslenskra kvenna til að synda til úrslita á HM í 50 m laug og annar Íslendingurinn sem tryggði sig inn á ÓL í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Isinbajeva reynir að komast bakdyramegin inn á ÓL 2016

Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum.

Sport
Fréttamynd

Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg

Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands.

Sport
Fréttamynd

Ætla mér að komast til Ríó

Njarðvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson hefur leik á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag. Hann ætlar sér stóra hluti í Doha og setur stefnuna á að komast á Ólympíumótið í Ríó á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Stefnan er sett á gullið

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson ætlar sér stóra hluti á HM fatlaðra sem fer fram í Katar í lok mánaðarins. Hann keppir í nýjum sameiginlegum flokki og samkeppnin verður því mun meiri en áður.

Sport
Fréttamynd

Þormóður nálgast Ríó

Júdókappinn Þormóður Jónsson fékk bronsverðlaun á móti í Glasgow á dögunum og það gaf honum mikilvæga punkta í keppninni um sæti á ÓL í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Níunda stórmót Ásdísar á sjö árum

Íslenski spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur ekki misst úr stórmót í frjálsum íþróttum frá því á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Öflugasta frjálsíþróttakona landsins er aftur mætt til Peking og hefur keppni á morgun á sínu fimmta heimsmeistaramóti á ferlinum.

Sport