Svörtustu spár benda til allt að 475 milljarða hækkun skulda heimilanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. október 2015 22:24 Skuldir heimilanna gætu hækkað um allt að 475 milljarða. vísir/vilhelm Samkvæmt svartsýnustu sviðsmyndum Samtaka atvinnulífsins gæti höfuðstóll verðtryggðra skulda heimilanna hækkað um allt að 475 milljarða króna til ársloka 2018. Þetta er niðurstaða SA sé gert ráð fyrir árlegri víxlverkun launahækkana mismunandi hópa á vinnumarkaði, þannig að almenni markaðurinn fái viðbótarhækkanir vegna kjarasamninga opinberra starfsmanna og þeir síðarnefndu fái launahækkanir í framhaldinu vegna launaþróunar á almennum vinnumarkaði. Sviðsmyndin gerir ráð fyrir að launahækkanir geti orðið á bilinu 45-50% til ársloka 2018. Verði gengi krónunnar haldið föstu gæti verðbólga orðið allt að 9% á tímabilinu, en ef gengi krónunnar sígur gæti verðbólga farið yfir 12% m.v. þessa sviðsmynd. Vaxtabyrði á 15 milljóna óverðtryggðu láni myndi hækka um 77 þúsund krónur á mánuði á tímabilinu. Önnur sviðsmynd SA er öllu bjartsýnni en samkvæmt hennig gæti höfuðstóll verðtryggðra skulda heimilanna gæti hækkað um allt að 335 milljarða króna til ársloka 2018 samkvæmt nýrri sviðsmynd Samtaka atvinnulífsins en í henna er gert ráð fyrir að niðurstaða gerðardóms fyrir BHM og FÍH gangi yfir allan vinnumarkaðinn. Slíkar hækkanir myndu nema um 30 prósenta hækkun kauptaxta frá ársbyrjun 2015 til ársloka 2018. Til viðbótar kemur launamyndun vegna starfaldurshækkana, starfsþróunar og fleira. Verði gengi krónunnar haldið föstu gæti verðbólga orðið allt að 6% á tímabilinu, en ef gengi krónunnar sígur gæti verðbólga farið upp í 9% og verðtryggðar skuldir heimilanna hækkað mikið á skömmum tíma. Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Samkvæmt svartsýnustu sviðsmyndum Samtaka atvinnulífsins gæti höfuðstóll verðtryggðra skulda heimilanna hækkað um allt að 475 milljarða króna til ársloka 2018. Þetta er niðurstaða SA sé gert ráð fyrir árlegri víxlverkun launahækkana mismunandi hópa á vinnumarkaði, þannig að almenni markaðurinn fái viðbótarhækkanir vegna kjarasamninga opinberra starfsmanna og þeir síðarnefndu fái launahækkanir í framhaldinu vegna launaþróunar á almennum vinnumarkaði. Sviðsmyndin gerir ráð fyrir að launahækkanir geti orðið á bilinu 45-50% til ársloka 2018. Verði gengi krónunnar haldið föstu gæti verðbólga orðið allt að 9% á tímabilinu, en ef gengi krónunnar sígur gæti verðbólga farið yfir 12% m.v. þessa sviðsmynd. Vaxtabyrði á 15 milljóna óverðtryggðu láni myndi hækka um 77 þúsund krónur á mánuði á tímabilinu. Önnur sviðsmynd SA er öllu bjartsýnni en samkvæmt hennig gæti höfuðstóll verðtryggðra skulda heimilanna gæti hækkað um allt að 335 milljarða króna til ársloka 2018 samkvæmt nýrri sviðsmynd Samtaka atvinnulífsins en í henna er gert ráð fyrir að niðurstaða gerðardóms fyrir BHM og FÍH gangi yfir allan vinnumarkaðinn. Slíkar hækkanir myndu nema um 30 prósenta hækkun kauptaxta frá ársbyrjun 2015 til ársloka 2018. Til viðbótar kemur launamyndun vegna starfaldurshækkana, starfsþróunar og fleira. Verði gengi krónunnar haldið föstu gæti verðbólga orðið allt að 6% á tímabilinu, en ef gengi krónunnar sígur gæti verðbólga farið upp í 9% og verðtryggðar skuldir heimilanna hækkað mikið á skömmum tíma.
Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira