Svíar völdu ekki siguratriði sitt í Eurovision Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 12. mars 2013 06:00 Á föstudaginn kemur í ljós á hvaða tungumáli Ég á líf verður flutt í Eurovision í maí. Fréttablaðið/Valli Nú kemur senn í ljós hvernig íslenska atriðið í Eurovision mun líta út. Upptökur á tónlistarmyndbandinu standa yfir þessa dagana og er áætlað að þeim ljúki á morgun, en hluti þess gerist á hafi úti. Myndbandið verður frumsýnt í hádeginu á föstudaginn og kemur þá meðal annars í ljós á hvaða tungumáli íslenska framlagið, Ég á líf, verður. Að sögn Örlygs Smára, annars höfunda lagsins, hefur þegar verið saminn texti við það á íslensku, ensku, frönsku og spænsku, svo það er aldrei að vita nema það verði fjölbreytileiki í lokaútgáfunni. Flestar þjóðir standa í ströngu við lokaundirbúning síns atriðis um þessar mundir og völdu Svíar sitt framlag til að mynda um helgina sem leið, eftir fimm undankeppnir, og Robin Sternberg stóð uppi sem sigurvegari með lagið You. Það vekur þó athygli að sænska þjóðin var hrifnari af glysrokkaranum YOHIO og vildi lag hans, Heartbreak Hotel, sem sinn fulltrúa. Fyrirkomulagið í sænsku undankeppninni er þannig að símakosning landsmanna vegur til helminga á móti ellefu alþjóðlegum dómnefndum, þar á meðal einni íslenskri. Robin virðist hafa sigrað hugi og hjörtu þessara dómnefnda og hlaut 91 stig frá þeim á meðan YOHIO fékk aðeins 30. YOHIO vann þó símakosninguna með yfirburðum og hlaut 103 atkvæði en Robin var í öðru sæti með 75. Þrátt fyrir þennan skýra vilja þjóðarinnar þurfti YOHIO því að láta í minni pokann, með 133 stig, gegn 166 stigum Robin. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Nú kemur senn í ljós hvernig íslenska atriðið í Eurovision mun líta út. Upptökur á tónlistarmyndbandinu standa yfir þessa dagana og er áætlað að þeim ljúki á morgun, en hluti þess gerist á hafi úti. Myndbandið verður frumsýnt í hádeginu á föstudaginn og kemur þá meðal annars í ljós á hvaða tungumáli íslenska framlagið, Ég á líf, verður. Að sögn Örlygs Smára, annars höfunda lagsins, hefur þegar verið saminn texti við það á íslensku, ensku, frönsku og spænsku, svo það er aldrei að vita nema það verði fjölbreytileiki í lokaútgáfunni. Flestar þjóðir standa í ströngu við lokaundirbúning síns atriðis um þessar mundir og völdu Svíar sitt framlag til að mynda um helgina sem leið, eftir fimm undankeppnir, og Robin Sternberg stóð uppi sem sigurvegari með lagið You. Það vekur þó athygli að sænska þjóðin var hrifnari af glysrokkaranum YOHIO og vildi lag hans, Heartbreak Hotel, sem sinn fulltrúa. Fyrirkomulagið í sænsku undankeppninni er þannig að símakosning landsmanna vegur til helminga á móti ellefu alþjóðlegum dómnefndum, þar á meðal einni íslenskri. Robin virðist hafa sigrað hugi og hjörtu þessara dómnefnda og hlaut 91 stig frá þeim á meðan YOHIO fékk aðeins 30. YOHIO vann þó símakosninguna með yfirburðum og hlaut 103 atkvæði en Robin var í öðru sæti með 75. Þrátt fyrir þennan skýra vilja þjóðarinnar þurfti YOHIO því að láta í minni pokann, með 133 stig, gegn 166 stigum Robin.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira