FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 14:00

Get gert fullt af hlutum miklu betur

SPORT

Stjörnukokkur skaut sjálfan sig til bana

 
Erlent
15:05 01. FEBRÚAR 2016
Benoit Violier var margverđlaunađur fyrir afrek sín á sviđi matargerđar.
Benoit Violier var margverđlaunađur fyrir afrek sín á sviđi matargerđar. VÍSIR/EPA

Franski stjörnukokkurinn Benoit Violier fannst látinn á heimili sínu í gær. Hann rak veitingastaðinn Restaurant de l'Hotel de Ville in Crissier nærri borginni Lausanne í Sviss. Lögregla telur að hann hafi framið sjálfsmorð og notaði hann til þess byssu.

Veitingastaðurinn var valinn sá besti í heimi af franska miðlinum La Liste í desember þar sem eitt þúsund veitingastaðir voru teknir fyrir. Staðurinn er með þrjár Michelin-stjörnur.

Kokkurinn var 44 ára gamall. Lærimeistari Violier, Philippe Rochat, lét lífið fyrir nokkrum mánuðum eftir að hafa veikst við hjólreiðar að því er segir í frétt BBC.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Stjörnukokkur skaut sjálfan sig til bana
Fara efst