MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Bestu vinir urđu silfurvinir

SPORT

Stjörnukokkur skaut sjálfan sig til bana

 
Erlent
15:05 01. FEBRÚAR 2016
Benoit Violier var margverđlaunađur fyrir afrek sín á sviđi matargerđar.
Benoit Violier var margverđlaunađur fyrir afrek sín á sviđi matargerđar. VÍSIR/EPA

Franski stjörnukokkurinn Benoit Violier fannst látinn á heimili sínu í gær. Hann rak veitingastaðinn Restaurant de l'Hotel de Ville in Crissier nærri borginni Lausanne í Sviss. Lögregla telur að hann hafi framið sjálfsmorð og notaði hann til þess byssu.

Veitingastaðurinn var valinn sá besti í heimi af franska miðlinum La Liste í desember þar sem eitt þúsund veitingastaðir voru teknir fyrir. Staðurinn er með þrjár Michelin-stjörnur.

Kokkurinn var 44 ára gamall. Lærimeistari Violier, Philippe Rochat, lét lífið fyrir nokkrum mánuðum eftir að hafa veikst við hjólreiðar að því er segir í frétt BBC.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Stjörnukokkur skaut sjálfan sig til bana
Fara efst