Viðskipti innlent

Stiglitz: Rétt að hafna Icesave

Magnús Halldórsson skrifar
Stiglitz segir að það hafi verið rétt að hafna Icesave.
Stiglitz segir að það hafi verið rétt að hafna Icesave. mynd/ afp.
Joseph Stiglitz, prófessor í hagfræði og nóbelsverðlaunahafi, segir það hafa verið rétt hjá Íslendingum að hafna Icesave skuldbindingunum. Þetta kom fram hjá Stiglitz á ráðstefnu sem nú stendur yfir í Hörpu, á vegum stjórnvalda og AGS. Upptaka var spiluð á ráðstefnunni þar sem Stiglitz ræddi um Ísland.

Paul Krugman, annar nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, mun tala á ráðstefnunni innan skamms.

Hægt er að fylgjast með beinni Twitter-lýsingu á Vísir.is.

Fundurinn er svo í beinni útsendingu hér.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×