Startaði "selfie“-trendinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2014 12:15 Fréttablaðið segir frá því í dag að útvarpsmaðurinn Siggi Hlö telji sig vera upphafsmann sjálfsmynda á Íslandi, svokallaðra „selfie“. Nú vill Sjálfstæðismaðurinn Halldór Halldórsson meina að hann hafi startað þeirri tísku sem hefur tröllriðið heimsbyggðinni uppá síðkastið. „Myndin er tekin að sumri til og ég er brúnaþungur vegna þess að sólin skín í augun á mér. Þarna er ég ellefu ára gamall. Enn með eftirstöðvar ljósa hársins sem varð dökkt á árunum ellefu til fjórtán ára,“ segir Halldór er myndin er tekin árið 1975.„Hvers vegna ég tók þessa mynd veit ég hreinlega ekki. Myndavélatæknin var ekki betri en svo að maður vissi auðvitað ekki hvort þetta heppnaðist. Það kom bara í ljós mánuði seinna þegar filman kom úr framköllun. Ég man líka að ég var ekkert ánægður með þessa mynd. Fannst hreinlega hallærislegt að hafa gert þetta. En svona er það þegar maður startar trendi. Það er fyrst pínu hallærislegt og svo koma allir á eftir. Þetta tók reyndar ótrúlega langan tíma en nú eru þjóðarleiðtogar farnir að feta í fótspor mín,“ segir Halldór og hefur bara eitt að segja við útvarpsmanninn góðkunna Sigga Hlö, þó á léttum nótum: „Siggi Hlö hvað?“ Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Fréttablaðið segir frá því í dag að útvarpsmaðurinn Siggi Hlö telji sig vera upphafsmann sjálfsmynda á Íslandi, svokallaðra „selfie“. Nú vill Sjálfstæðismaðurinn Halldór Halldórsson meina að hann hafi startað þeirri tísku sem hefur tröllriðið heimsbyggðinni uppá síðkastið. „Myndin er tekin að sumri til og ég er brúnaþungur vegna þess að sólin skín í augun á mér. Þarna er ég ellefu ára gamall. Enn með eftirstöðvar ljósa hársins sem varð dökkt á árunum ellefu til fjórtán ára,“ segir Halldór er myndin er tekin árið 1975.„Hvers vegna ég tók þessa mynd veit ég hreinlega ekki. Myndavélatæknin var ekki betri en svo að maður vissi auðvitað ekki hvort þetta heppnaðist. Það kom bara í ljós mánuði seinna þegar filman kom úr framköllun. Ég man líka að ég var ekkert ánægður með þessa mynd. Fannst hreinlega hallærislegt að hafa gert þetta. En svona er það þegar maður startar trendi. Það er fyrst pínu hallærislegt og svo koma allir á eftir. Þetta tók reyndar ótrúlega langan tíma en nú eru þjóðarleiðtogar farnir að feta í fótspor mín,“ segir Halldór og hefur bara eitt að segja við útvarpsmanninn góðkunna Sigga Hlö, þó á léttum nótum: „Siggi Hlö hvað?“
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira