fréttamaður

Þorbjörn Þórðarson

Nýjustu greinar eftir höfund

Litlu skrefin

Með aukinni umfjöllun um skaðsemi sykurneyslu breytast neysluvenjur almennings.

Annað samningsbrotamál mögulegt ef Ísland virðir ekki dóm í kjötmáli

Ef íslenska ríkið bregst ekki við dómi EFTA-dómstólsins frá því í nóvember með því að afnema leyfisveitingakerfi vegna innflutnings á fersku kjöti, eggjum og mjólk á ríkið yfir höfði sér aðra málshöfðun frá ESA - eftirlitsstofnun EFTA - til að knýja á um efndir vegna dómsins.

Gefum þeim efnin

Skaðaminnkandi verkefni hafa löngu sannað gildi sitt. Með skaðaminnkun er átt við aðgerðir til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu án þess að hafa það að markmiði að draga úr eða binda enda á neysluna sjálfa.

Vill að hluti námslána breytist í styrk svo fólk ljúki námi á réttum tíma

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill að hluti námslána breytist í styrk ef nemendur ljúka háskólanámi á réttum tíma en íslenskir háskólanemar eru mun lengur í námi en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum. Þá vill hún minnka brotthvarf úr framhaldsskólum með því að efla iðnnám og ýta undir fjölbreyttara námsval.

Ríkissaksóknari telur álitamál hvort dómarar hafi verið hæfir

Ríkissaksóknari telur að álitamál séu um hvort tveir dómarar hafi verið hæfir til að dæma í máli fyrrverandi stjórnenda Landsbankans vegna hlutabréfaeignar þeirra í bankanum. Þetta kemur fram í viðbrögðum hans við erindi endurupptökunefndar.

Segir kunningsskap ráða för við skipan dómara

Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar um það sem hann telur aflaga hafa farið í starfsemi Hæstaréttar Íslands í nýrri bók sinni, Með lognið í fangið, en Jón Steinar var dómari við réttinn í átta ár og lét af embætti árið 2012.

Sjá meira