Fréttamaður

Stefán Ó. Jónsson

Stefán Óli er fréttamaður á Vísi

Nýjustu greinar eftir höfund

Jón Ásgeir vill í stjórn Haga

Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar.

Hámarkshraði við einbreiðar brýr lækkaður

Vegagerðin hefur ákveðið að lækka hámarkshraða í 50 kílómetra á klukkustund við allar einbreiðar brýr á þjóðvegum landsins, þar sem umferð er meira en 300 bílar á dag að jafnaði.

WOW air sér fram á tug­prósenta far­þega­fækkun

Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, áætlar að flugfélag sitt muni flytja rúmlega 2 milljón farþega til á þriðja tug áfangastaða árið 2019. Er það umtalsverð fækkun frá nýliðnu ári þegar WOW Air flutti um 3,5 milljónir farþega, mesta fjölda í rúmlega 6 ára sögu flugfélagsins.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.