Fréttamaður

Stefán Ó. Jónsson

Stefán Óli er fréttamaður á Vísi

Nýjustu greinar eftir höfund

Kreditkortanotkun verði ódýrari

Ný lög um greiðslukortaviðskipti gætu sparað neytendum rúmlega milljarð á ári, samkvæmt útreikningum fjármálaráðuneytisins.

WOW lauk 60 milljóna evra fjármögnun

Skuldabréfaútboði WOW air lauk í dag, 18. september. Stærð skuldabréfaflokksins nemur 60 milljónum evra, þar af 50 milljónir evra sem þegar hafa verið seldar og 10 milljónir evra sem verða seldar fjárfestum í framhaldi af útboðinu.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.