Blaðamaður

Kristinn Ingi Jónsson

Kristinn Ingi er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fasteignafélag í rekstri GAMMA hagnast um 775 milljónir

Upphaf fasteignafélag, sem er í eigu fagfjárfestasjóðsins Novus sem rekinn er af GAMMA Capital Management, hagnaðist um 775 milljónir króna í fyrra. Jókst hagnaðurinn verulega frá fyrra ári þegar hann nam um 57 milljónum króna.

Nýir eigendur vilja skoða sölu á hlut í Bláa lóninu

Kanadíska orkufyrirtækið Inn­ergex Renewable Energy, sem keypti nýverið Alterra, sem á 53,9 prósenta hlut í HS Orku, hyggst endurskoða eignarhald HS Orku á 30 prósenta hlut fyrirtækisins í Bláa lóninu, að því er fram kemur í fjárfestakynningu stjórnenda Innergex

Innlán heimila aukist um 100 milljarða á rúmu ári

Innlán íslenskra heimila í bankakerfinu hafa aukist um 9,6 prósent undanfarna tólf mánuði. Á sama tíma hefur eign heimila í hlutabréfasjóðum dregist verulega saman. Greinandi hjá IFS segir heimili hafa einbeitt sér að því að greiða niður skuldir.

Ólík lífeyrissparnaðarform oft lögð að jöfnu

Meðalkostnaðarhlutfall í lífeyristryggingasamningum umboðsaðila Allianz á Íslandi er tæplega 25 prósent á ári fyrstu fimm ár samningstímans ef samið er til meira en 40 ára. Samanlagður hagnaður var 908 milljónir króna árin 2015 og 2016.

Bankar lækka kostnað með nýjum kerfum

Bankastjóri Landsbankans segir ný innlána- og greiðslukerfi, sem bankinn tekur í notkun síðar í mánuðinum, geta leitt til hagræðingar í rekstri bankakerfisins.

Hagnaður Fjeldsted & Blöndal dróst saman

Hagnaður lögmannsstofunnar Fjeldsted & Blöndal nam 75,7 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 36 prósent frá fyrra ári þegar hagnaðurinn var 119 milljónir.

Sjá meira