Blaðamaður

Kristinn Ingi Jónsson

Kristinn Ingi er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eftirlit með bönkum verði á einni hendi

Starfshópur leggur til að ábyrgð á eftirliti með bönkum verði sameinað hjá Fjármálaeftirlitinu. Ekki sé skynsamlegt að eftirlit með lausu fé hjá bönkum sé á hendi Seðlabanka Íslands á meðan eftirlit með öðrum fyrirtækjum á fjármálamarkaði sé annars staðar.

Fótboltahugsjón

Augu heimsbyggðarinnar munu beinast að Rússlandi næsta mánuðinn en blásið verður til fyrsta leiks á HM í fótbolta í dag.

Ruglaðri ferill ef vaxtaferillinn er birtur

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að sér hugnist ekki sú tillaga nefndar um ramma peningastefnunnar að Seðlabankinn birti vaxtaspáferil sinn í því augnamiði að styrkja markaðsvæntingar.

Virði Basko lækkaði um 690 milljónir

Virði eignarhaldsfélagsins Basko, sem á og rekur meðal annars verslanir 10-11, lækkaði um tæp 37 prósent í bókum stærsta hluthafa félagsins.

Heilbrigt að fleiri komi að borðinu

Aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segir það ekki endilega til bóta að aðeins ein stofnun komi að því að greina kerfisáhættu á fjármálamörkuðum. Það sé heilbrigt að fleiri stofnanir "komi að borðinu“.

Meta Arion allt að 56 prósent yfir útboðsgengi

Greinendur meta gengi hlutabréfa í Arion banka allt að 56 prósent hærra en útboðsgengi bréfanna. Sérfræðingar IFS telja líklegt að vaxtamunur muni lækka vegna aukinnar samkeppni. Capacent segir vaxtarmöguleika íslenskra banka takmarkaða.

Sjá meira