Blaðamaður

Kristinn Ingi Jónsson

Kristinn Ingi er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hagnaður Lýsis dróst saman um 90 prósent

Hagnaður Lýsis nam 41,6 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um ríflega 90 prósent frá fyrra ári þegar hann var 537 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins.

BL hagnast um 1,4 milljarða

Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins.

Hleypur gegn barnabrúðkaupum

Najmo Cumar Fiyasko er rúmlega tvítug, sómölsk að uppruna en býr nú á Íslandi. Hún flúði til Íslands sextán ára gömul.

Stekkur hagnast um 126 milljónir

Félag í eigu Kristins Aðalsteinssonar fjárfestis hagnaðist um tæpar 126 milljónir króna á síðasta ári, að því er fram kemur í ársreikningi Stekks fjárfestingafélags.

Samkeppni skortir sárlega

Fyrir þrjátíu árum kostaði um 55 þúsund krónur að fljúga til Kaupmannahafnar og til baka.

Sala Domino's á Íslandi jókst um 5,5 prósent

Sala Domino's á Íslandi á fyrstu sex mánuðum ársins jókst um 5,5 prósent frá sama tímabili í fyrra, að því er fram kemur í árshlutareikningi móðurfélagsins, Domino's Pizza Group, sem birtur var í gær.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.