Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sá tvöfalt og kastaði upp eftir útsendingar

Sölvi Tryggvason segir frá algjöru niðurbroti og glímu við kvíða í starfi sínu á fréttastofu Stöðvar 2 fyrir rúmum áratug. Hann reyndi bæði hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar í leit að bata og betri heilsu og miðlar reynslu sinni.

Veiðir við höfnina til að spara og slaka á

Muhammed Emin Kizilkaya er 24 ára nemandi við Háskóla Íslands. Hann veiðir sér fisk til matar í sparnaðarskyni og kláraði BS-gráðu í félagsfræði án þess að kunna mikið í íslensku. Muhammed segist elska íslenska veðrið. "Ég vil

Þeir sem ala á neikvæðni verða á endanum undir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, Bára Halldórsdóttir aktívisti og Magga Stína, tónlistarkona og nýr formaður Samtaka leigjenda, settust á rökstóla nú rétt fyrir jól. Þær eru ólíkar en e

Dularfulla húsið á Eyrarbakka

Við gamla læknishúsið á Eyrarbakka loða sögur um draugagang. Bjarni M. Bjarnason skrifaði skáldsögu sem byggir á atburðum frá því hann og eiginkona hans, Katrín Júlíusdóttir sem þá var iðnaðarráðherra, bjuggu í húsinu. Lögregla vaktaði húsið.

Erum að vakna upp við vondan draum

Rannsóknir í Evrópu og í Bandaríkjunum benda til að hátt í 60 prósent forfalla á vinnumarkaði megi rekja til streitu. Engin ástæða er til að halda að annað gildi um íslenskan vinnumarkað.

Var í afneitun þangað til það var of seint

Á Þorláksmessu fyrir tveimur árum átti Anna María Þorvaldsdóttir að mæta til vinnu en gat það ekki. Hún vaknaði og það var eins og það hefði eitthvað brostið innra með henni. Hún átti bágt með að tjá sig og grét stöðugt.

Arkitektúr í baðmenningu á Íslandi

Hönnunarverðlaun Íslands 2018 voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Þau hlutu Basalt arkitektar fyrir arkitektúr í íslenskri baðmenningu.

Mömmur þurfa oft að vera leiðinlegar

Silja Hauksdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Rannveig Jónsdóttir ræða efni nýrrar kvikmyndar sem ber vinnutitilinn Hey hó Agnes Cho og er í tökum þessa dagana á Akranesi.

Léttir börnum með krabbamein lífið

Dóttir Elínar Berglindar Skúladóttur greindist fjögurra ára gömul með bráðahvítblæði og lýkur meðferð 2020. Elín Berglind gefur út bók sem auðveldar börnum með krabbamein að skilja veruleika sinn.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.