Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vandmeðfarin lyf

Yfirlæknir bráðateymis geðsviðs Landspítala segir bensódíazepínlyf almennt örugg en geti verið hættuleg í samspili við önnur efni eða lyf.

Lífið breytist á einni sekúndu

Segir Leifur Sigurðarson sem fer með hlutverk í stórmynd Peters Jackson, Mortal Engines. Leifur er alinn upp á Íslandi og Nýja-Sjálandi og stefndi á að verða atvinnumaður í tennis. Slys á tennisvellinum leiddi Leif á slóð nýrra ævintýr

Líf kosningastjóra korter í kosningar

Kosningastjórar flokkanna eru á harðahlaupum fyrir kosningar. Nokkrir þeirra gefa innsýn í starf sitt og segja frá því hvað þeir telja eiga að prýða góðan kosningastjóra.

Mamma kom til baka, þá get ég það líka

Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri.

Öðruvísi fátækt í Reykjavík en Ekvador

Kristbjörg Eva Andersen Ramos er aðeins 21 ára gömul og komin í framboð fyrir Sósíalistaflokk Íslands. Hún er alin upp í Breiðholti. Ólst upp við efnahagslegt óöryggi og upplifði fordóma. Hún var fjórtán ára þegar hún byrjaði að

Sjá meira