Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gott fyrir líkamann að hlaupa úti í náttúrunni

Elísabet Margeirsdóttir segir mjög mikilvægt að fara hægt af stað þegar fólk byrjar að hlaupa. Annars sé hætta á beinhimnubólgu. Henni finnst best að hlaupa á mjúkum stígum í náttúrunni, þannig hlaup séu skemmtileg upplifun.

Skreið beinbrotin upp stigann

Ásdís Rán Gunnarsdóttir er handleggsbrotin, tvíbrotin á mjaðmagrind og rifbeinsbrotin. Hún segir frá slysinu, vistinni á spítalanum og krefjandi endurhæfingu fram undan.

Móteitur við leiðindum

Hrafnhildur Arnardóttir listamaður verst þunglyndi og almennum leiðindum með sköpun og kímnigáfu. Hún fann ekki farveg fyrir húmorinn í myndlist sinni fyrr en hún flutti til New York.

Skrifar til að skilja tilvistina

"Ef þú nærð djúpri tengingu við sjálfan þig, miðlar þú henni til fólks. Og fólk kannast við hana. Þá verður það þakklátt,“ segir norski metsöluhöfundurinn Karl Ove Knausgaard um verk sín. Brot úr sex binda verki hans,

Sögur af stöðinni

Leigubílstjórar verða vitni að ótrúlegustu uppákomum. Trúnaður er lykilatriði og sögurnar má aðeins segja þannig að þær sé alls ekki hægt að rekja. Blaðamaður leit við á Kaffistofu Hreyfils, hlýddi á sögur og leyndarmál og ræddi þjóðmálin.

Hvar er best að kaupa í matinn?

Við lítum í innkaupakörfur Norðurlandabúa og fáum innsýn í matarverð, úrval og mismunandi matarmenningu landanna. Er grasið grænna hinum megin við lækinn?

Fleiri hafa fengið vitlausa lyfjaskammta

Landlæknisembættið vill meira öryggi í lyfjaávísunum til barna og koma upp viðvörunum í rafrænni sjúkraskrá. Að minnsta kosti fjögur atvik hafa verið tilkynnt til embættisins síðustu ár þar sem röngum skammti var ávísað.

Vændis- og klámfrí hótel í Reykjavík

Ferðamönnum er boðið vændi á vefsíðum og kynferðisglæpir færast í auknu mæli á hótel og gististaði. Reykjavíkurborg vill bjóða hótelum vottun um að þau séu vændis- og klámfrí.