Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Verður alltaf sveitastelpa

Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun.

Ekkert eldfimara en orðræða um konur

Stella Samúelsdóttir bjó ytra í fimmtán ár áður en hún flutti aftur heim til Íslands til að taka við stöðu framkvæmdastýru landsnefndar UN Women. Nefndin svarar neyðarkalli frá Bangladess. Ef ekkert verður að gert verður neyðarskýli

Látum ekki hafa okkur að fíflum

Barbara er í tveimur störfum, stundum vinnur hún nánast allan sólarhringinn. Daníel segist vera að missa af börnunum sínum, vinnudagurinn er svo langur. Guðmundur starfar sem rútubílstjóri á lágum launum.

Bylting í matreiðslubransanum

Hvað er það sem þarf til? Harka, ósérhlífni, úthald, virðing og ákveðið jafnaðargeð í bland við ástríðu fyrir matreiðslu, segja Margrét, Iðunn og Ylfa um þá góðu eiginleika sem koma sér vel í kokkastarfinu.

Ég er brúða, þú getur sagt mér allt!

Starf grunnskólakennara Barnaspítala Hringsins er metnaðarfullt og þar er lögð áhersla á að mæta barninu þar sem það er statt. Guðrún Þórðardóttur grunnskólakennari er annar viðmælan

Berst áfram á öðrum vettvangi

Birgir Jakobsson segist ekki hafa áorkað miklu í starfi sínu sem landlæknir. Hann er þó enn ákveðinn í því að koma því til leiðar að heilbrigðisþjónustu verði betur skipt á milli fólks í landinu.

Tækifæri fyrir landsmenn í stofnun þjóðgarðs

Það vakti athygli þegar nýr umhverfisráðherra sagði aðstoðarmanni sínum upp störfum en nú eru sérfræðingar í ráðuneytinu að skoða hvort hann sé hæfur til að fjalla um friðun jarðar í eigu þess sama aðstoðarmanns.

Hafnað í fyrstu tilraun

Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur Andið eðlilega hefur fengið lofsamlega dóma. Ísold hlaut leikstjórnarverðlaun Sundance-kvikmynda­hátíðarinnar fyrir verk sitt. Það er því aldeilis ótrúlegt að í fyrstu tilraun hafi handritið ekki fengið styrk frá Kvikmyndastöð.

Betra hundalíf Jónasar eftir vítaverða meðferð

Fyrir rúmlega hálfu ári var hundur tekinn af eiganda sínum vegna vanrækslu og komið í fóstur hjá Dýrahjálp Íslands. Honum var hætta búin vegna ofþyngdar en er öllu léttari í dag. Stundar vatnsleikfimi og fer í göngur með fósturpabba.

Sjá meira