Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nýr framkvæmdastjóri Sólheima hitti íbúana í gær

Auður er afar reynslumikill stjórnandi og með víðtæka reynslu. Hún situr í stjórn Íslandsbanka og hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri Lífsverks lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar og MP banka hf.

Slagirnir utan vallar

Það er himinn og haf milli launa kvenna og karla í fótbolta. Þeim er sagt að þær séu minna virði. Þær togi inn minni tekjur. Það sé minna áhorf. Gunnhildur Yrsa, Hallbera og Glódís Perla landsliðsmenn ræða um boltann og slagina utan vallar.

Grjótharðir íslenskir Harry Potter aðdáendur

Tuttugu ár eru liðin síðan fyrsta bókin um Harry Potter kom út. Íslenskir Harry Potter aðdáendur ræða um aðdráttarafl bókanna og huggunina sem þeir fundu frá heimi Mugga í sköpunarverki J.K Rowling.

Finnur jarðtenginguna heima á Íslandi

Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, hefur átt ævintýralega skjótri velgengni að fagna. Mikil vinna fylgir slíkri velgengni og á dögunum endaði Jökull á sjúkrahúsi sökum of mikils álags.

Gott fyrir líkamann að hlaupa úti í náttúrunni

Elísabet Margeirsdóttir segir mjög mikilvægt að fara hægt af stað þegar fólk byrjar að hlaupa. Annars sé hætta á beinhimnubólgu. Henni finnst best að hlaupa á mjúkum stígum í náttúrunni, þannig hlaup séu skemmtileg upplifun.

Skreið beinbrotin upp stigann

Ásdís Rán Gunnarsdóttir er handleggsbrotin, tvíbrotin á mjaðmagrind og rifbeinsbrotin. Hún segir frá slysinu, vistinni á spítalanum og krefjandi endurhæfingu fram undan.

Móteitur við leiðindum

Hrafnhildur Arnardóttir listamaður verst þunglyndi og almennum leiðindum með sköpun og kímnigáfu. Hún fann ekki farveg fyrir húmorinn í myndlist sinni fyrr en hún flutti til New York.

Skrifar til að skilja tilvistina

"Ef þú nærð djúpri tengingu við sjálfan þig, miðlar þú henni til fólks. Og fólk kannast við hana. Þá verður það þakklátt,“ segir norski metsöluhöfundurinn Karl Ove Knausgaard um verk sín. Brot úr sex binda verki hans,

Sjá meira