Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hvar er best að kaupa í matinn?

Við lítum í innkaupakörfur Norðurlandabúa og fáum innsýn í matarverð, úrval og mismunandi matarmenningu landanna. Er grasið grænna hinum megin við lækinn?

Fleiri hafa fengið vitlausa lyfjaskammta

Landlæknisembættið vill meira öryggi í lyfjaávísunum til barna og koma upp viðvörunum í rafrænni sjúkraskrá. Að minnsta kosti fjögur atvik hafa verið tilkynnt til embættisins síðustu ár þar sem röngum skammti var ávísað.

Vændis- og klámfrí hótel í Reykjavík

Ferðamönnum er boðið vændi á vefsíðum og kynferðisglæpir færast í auknu mæli á hótel og gististaði. Reykjavíkurborg vill bjóða hótelum vottun um að þau séu vændis- og klámfrí.

And­vöku­nætur lög­reglu­manns

Fyrsta vaktin rennur lögreglufulltrúanum Snorra Birgissyni seint úr minni, því hann kom heim í blóðugum búningi. Snorri segir frá hættulegri árás og ógnvekjandi staðreyndum varðandi mansal.

Sjötíu hælisleitendur sendir úr landi með vasapening

Hælisleitendur sem samþykkja sjálfir brottflutning frá Íslandi fá 23.000 krónur í vasapening þegar þeir eru sendir burt frá landinu. Útlendingastofnun nálgast að vera búin að fullnýta samning um brottflutning á fyrstu mánuðum ársins.

Fjölbreyttur hópur verðlaunaður

Lótushús hlaut aðalverðlaun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins við hátíðlega athöfn á Hótel Reykjavík Natura í gær. Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti verðlaunin, 1,2 milljónir króna.

Falsfréttir dreifast um heiminn

Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína?