Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rafvirkjar vilja slíta samningi

Meirihluti félagsmanna Rafiðnaðarsambands Íslands vill að kjarasamningum verði sagt upp núna í febrúar, enda sé skýr forsendubrestur.

Krefjast þess að Zuma láti af forsetaembætti

Flokkur Jakobs Zuma, forseta Suður-Afríku, hefur formlega óskað þess að hann láti sem fyrst af embætti. Forsetinn hefur ítrekað verið sakaður um spillingu. Ef hann verður ekki við beiðninni má búast við að fram komi vantrauststillaga.

Ný fjársjóðsleit á hverju hausti

Fyrirtækjum sem bjóða jöklaferðir á Vatnajökli hefur fjölgað gríðarlega undanfarin ár. "Þetta er eiginlega eins og að vera við Seljalandsfoss,“ segir einn leiðsögumaður. Ævintýri líkast að leita að hellum að hausti.

Danski skólastjórinn miður sín yfir eftirköstum ferðarinnar

Skólastjóri Aakjærskóla í Skive segir íslenska pilta hafa sent sínum nemendum hótanir og svívirðingar. Dönsku strákarnir hafi þó ekki verið neinir englar. Útilokar ekki að senda nemendur til Íslands í framtíðinni. Nemendurnir unnu sam

Lögregla réð dönskum börnum frá Íslandsför

Hótanir íslenskra unglinga í garð danskra enduðu með því að Dönunum var ráðlagt að hætta við ferð til Íslands í apríl. Skólastjóri segir að búið sé að vinna með þeim piltum sem báru ábyrgð, en samskiptin hafi farið vel yfir

Sjá meira