Fréttamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kristín Soffía er álitin kjörgeng

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er kjörgeng í borgarstjórn, samkvæmt ákvörðun meirihluta borgarstjórnar. Málið var tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í gær.

Hitti loks Helga

Hún er indæl kona og það var gaman að spjalla við hana, segir Helgi um fundinn með Cherie.

Löggjafarsamkundu ruglað við leikskóla

Leikskólinn Aðalþing hefur þrisvar lent í því að kjúklingapöntunin berst ekki í tæka tíð. Þær skýringar gefnar að sendingin fari á Alþingi í staðinn. Leikskólastjórinn segir fleiri dæmi um misskilning.

Gert að yfirgefa landið á næstu fimmtán dögum

Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest úrskurð Útlendingastofnunar um að synja víetnamskri konu, Chuong Le Bui, sem býr á Íslandi og er í matreiðslunámi, um námsmannadvalarleyfi.

Kjörið viðurkenning fyrir íslenskt golf

Forseti Golfsambands Íslands var um helgina kosinn verðandi forseti Evrópska golfsambandsins. Viðurkenning fyrir íslenskt golf og velgengni þess síðastliðin 15 ár, segir Haukur Örn Birgisson.

Fékk góða vini á spítalann

Nemendur í Hagaskóla mynduðu í gær keðju og létu ávísun ganga frá Hagaskóla á spítalann til Ólafs Ívars Árnasonar.

Fyrstu íslensku lénin 30 ára

Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að Bandaríkjamaðurinn Jonathan B. Postel og félagar hans skráðu .is-höfuðlénið og afhentu það félagasamtökunum SURIS (Samtök um upplýsinganet rannsóknaraðila á Íslandi) og ICEUUG (Icelandic Unix Users Group) sem höfðu rekið ISnet, fyrsta vísinn að interneti á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Isnic.

Ágreiningur gæti orðið um atvinnumál og umhverfismál

Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna eru bjartsýnir á stjórnarmyndunarviðræðurnar sem hófust formlega í gær. Telja stjórn flokkanna geta aukið stöðugleika í stjórnmálum.

Sjá meira