Fréttamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Titringur innan Viðreisnar

Úr röðum Viðreisnar heyrast raddir um að rétt sé að flýta landsþingi flokksins til að marka stefnu fyrir sveitarstjórnarkosningar. Hluti telur rétt að kjósa um forystu flokksins. Flokksþing gæti styrkt forystusveitina.

Óvinsælasta nefnd Íslands

Það er ekki öfundsvert að vera nefndarmaður í mannanafnanefnd og þurfa að framfylgja þessum ömurlegu lögum. Það er eiginlega alveg sama hvern þú spyrð, flestir eru óánægðir með störf þín.

Siglir á Jökulsárlóni með sömu réttindi

Réttindalaus skipstjóri hjólabáts sem varð ferðamanni að bana árið 2015 siglir áfram með ferðamenn um Jökulsárlón. Hann hefur ekki sótt sér önnur réttindi en þau sem hann hafði á slysdegi.

Sextíu milljónum úthlutað afturvirkt

Kjararáð ákvarðaði um miðjan mánuðinn kjör átta embættismanna auk sendiherra. Laun allra hækka nokkuð og í öllum tilvikum afturvirkt. Úrskurðirnir voru birtir í gær.