Fréttamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Spurnum sækjanda ósvarað

Aðalmeðferð í sakamáli gegn grænlenskum sjómanni, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hófst í gær. Heyra mátti saumnál detta meðan ákærði gaf skýrslu. Framburður hans tók óvænta stefnu.

Prófessor vill koma á eftir Birni

Edward H. Huijbens kemur til með að gefa kost á sér sem varaformaður VG á landsþingi í haust. Hinn umdeildi Björn Valur Gíslason sækist ekki eftir endurkjöri. Hluti flokksins telur rétt af Birni að draga sig í hlé.

Déjà vu

Það kallast víst déjà vu, þegar séð, þegar manni finnst eins og hann hafi séð eitthvað eða upplifað áður en samtímis eins og upplifunin sé ný.

Rækjuvinnsla fær skuldir ekki niðurfelldar

Samkomulag náðist ekki á milli Byggðastofnunar og Birnis ehf. um niðurfellingu skulda félagsins við stofnunina. Héraðsdómur Norðurlands vestra komst að þessari niðurstöðu í lok maí en dómurinn var birtur í gær.

Tillaga að leitarleyfi í Minden

Þess var farið á leit að leyfisveitingin yrði afgreidd með hraði, helst á tímabilinu 1. til 7. maí, vegna þess kostnaðar sem felst í því að hafa skipið Seabed Constructor á leigu.

Hundruð manna grófust undir aurflóði

Skortur á holræsum og úrhelli urðu til þess að aurflóð rann yfir úthverfi höfuðborgar Síerra Leoné í gær. Björgunaraðgerðir eru erfiðar vegna aðstæðna á svæðinu. Lægsta talan yfir fjölda látinna stendur í tveimur hundruðum.

Sjá meira