Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vill kanna þýðingar á lögum á fleiri tungur

Þingmaður Viðreisnar veltir því fyrir sér hvort við séum að sinna því nægjanlega að kynna erlendum ferðamönnum og ríkisborgurum hér á landi þær reglur sem hér gilda.

Úthlutun sautján aðstoðarmanna rædd

Aðstoðarmönnum þingflokka mun fjölga um sautján en óvíst er í hvaða skrefum það verður gert. Þingflokkar munu áfram geta ráðið aukaaðstoð á eigin kostnað. Ekki samstaða um hvort stærri flokkar fái aðstoðarmenn fyrst eða hvort allir skuli fá jafn marga í upphafo

Finnst sárt að hafa ekki fengið afsökunarbeiðni

Mistök voru gerð við flutning á líki 33 ára Spánverja sem lést hér á landi í liðinni viku. Fjölskyldu hins látna á Spáni sárnar að enginn hafi beðið þau afsökunar og vottað samúð sína.

Skaut barnabarn vegna tebolla

75 ára gömul kona búsett í Minnesota var á dögunum handtekin grunuð um að hafa skotið barnabarn sitt.

Heimilt að birta skrána en óvíst með aðferðina

Yfirlit yfir tekjur allra fullorðinna Íslendinga fyrir árið 2016 eru aðgengilegar á tekjur.is. Málið er til skoðunar bæði hjá Ríkisskattstjóra og Persónuvernd. Áður úrskurðað að óheimilt sé að miðla upplýsingum úr skattskrá gegn greiðslu.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.