Fréttamaður

Hulda Hólmkelsdóttir

Hulda skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lögreglustjóri braut gegn lögreglumanni

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut gegn lögreglumanni með hegðun sinni. Þetta er niðurstaða vinnustaðasálfræðings sem innanríkisráðuneytið fékk til að fara yfir kvörtun lögreglumannsins undan hegðun Sigríðar.

Kúabændum fækkar og fækkar

Kúabændum hefur fækkað um tæplega tvö hundruð á síðustu þrettán árum en á sama tíma hafa kýrnar aldrei mjólkað eins mikið. Fjörutíu kúabændur hættu búskap á síðasta ári.