Blaðamaður

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir

Ásta er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Páfagaukurinn Adóra mjálmar og hermir eftir reykskynjurum

Páfagaukurinn Adóra er enginn venjulegur fugl. Adóra býr hjá eiganda sínum, Runólfi Oddssyni, og er fyrir löngu orðin húsbóndi á heimilinu. Adóra er sérstaklega fær í því að herma eftir ýmsum hljóðum, bæði manna- og dýrahljóðum

Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina

Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin

„Við duttum í lukkupottinn“

Hjónin Katrín Árnadóttir og Anton Rúnarsson áttu von á sínu öðru barni og ekkert á meðgöngunni benti til annars en að allt væri í stakasta lagi. En handrit lífsins er oft margslungnara en við gerum ráð fyrir.

Suðurfrönsk stemming á Barónsstíg

Hvernig stendur á því að frönsk hjón sem eiga blómlegan rekstur í heimalandinu og það á Frönsku rívíerunni taka sig upp og flytja til Íslands og opna þar kaffihús?

Róbert setti nýtt Íslandsmet

Róbert Ísak Jónsson setti nýtt Íslandsmet í 100m baksundi í nótt á Heimsmeistaramóti fatlaðra í 50m laug sem fram fer í Mexíkó.

Sjá meira