Blaðamaður

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir

Ásta er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tvenna Eriksen tryggði Tottenham sigurinn

Harry Kane var mættur aftur í byrjunarlið Tottenham þegar liðið sótti Stoke heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann fagnaði endurkomunni með sigurmarki Tottenham.

Páfagaukurinn Adóra mjálmar og hermir eftir reykskynjurum

Páfagaukurinn Adóra er enginn venjulegur fugl. Adóra býr hjá eiganda sínum, Runólfi Oddssyni, og er fyrir löngu orðin húsbóndi á heimilinu. Adóra er sérstaklega fær í því að herma eftir ýmsum hljóðum, bæði manna- og dýrahljóðum

Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina

Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin

„Við duttum í lukkupottinn“

Hjónin Katrín Árnadóttir og Anton Rúnarsson áttu von á sínu öðru barni og ekkert á meðgöngunni benti til annars en að allt væri í stakasta lagi. En handrit lífsins er oft margslungnara en við gerum ráð fyrir.

Suðurfrönsk stemming á Barónsstíg

Hvernig stendur á því að frönsk hjón sem eiga blómlegan rekstur í heimalandinu og það á Frönsku rívíerunni taka sig upp og flytja til Íslands og opna þar kaffihús?

Róbert setti nýtt Íslandsmet

Róbert Ísak Jónsson setti nýtt Íslandsmet í 100m baksundi í nótt á Heimsmeistaramóti fatlaðra í 50m laug sem fram fer í Mexíkó.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.