Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hjartavernd vill finna fólk í lífshættu

"Finnum fólk í lífshættu – útrýmum ótímabærum hjarta- og æðaáföllum“ er yfirskrift söfnunarátaks Hjartaverndar. Því verður fylgt úr hlaði á föstudaginn í opinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2.

Smitandi kattafár á Facebook

Einn skemmtilegasti Facebook-hópur á Íslandi er án efa hópurinn Spottaði kött. Markmið hópsins er að kattavinir setji inn myndir af köttum sem þeir hitta á förnum vegi.

Íslensk kjötsúpa í norskri vegasjoppu

Fljótlega geta brottfluttir Íslendingar í Noregi fengið sér skál af ilmandi kjötsúpu, hangikjöti, fiskréttum og uppstúf og fleiru í vegasjoppunni Spisekroken eða Matkróknum í smábænum Jessheim.

Úr ráðherrastóli í uppistand

Guðni Ágústsson er einn vinsælasti stjórnmálamaður sem þjóðin hefur átt og það að öðrum ólöstuðum. Hann var einkum vinsæll vegna orðheppni sinnar og skemmtilegar tilvitnanir hans um menn og málefni hafa fyrir löngu öðlast sjálfstæða tilveru.

Strangheiðarlegur heimilismatur

Heimilismaturinn hefur ekki tapað gildi sínu. Fjölmargir staðir á höfuðborgarsvæðinu bjóða upp á heiðarlegan heimilismat í hádeginu og þar taka menn hraustlega til matar síns.