FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER NÝJAST 11:00

Fyrrverandi ráđherra í íbúđaskiptum

LÍFIĐ

Sruli sýknađur af ţví ađ flytja inn hnúajárn

Innlent
kl 09:30, 07. október 2010
Sruli Recht ásamt lögmanni sínum Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni.
Sruli Recht ásamt lögmanni sínum Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni.
Valur Grettisson skrifar:

„Ég var sýknaður og fæ regnhlífarnar til baka," segir hönnuðurinn Sruli Recht, en hann var ákærður fyrir að flytja inn fjögur hnúajárn. Dómarinn sýknaði hann í morgun á þeim forsendum að hnúajárnin væru ekki vopn þegar þau væru fest við regnhlíf sem Sruli kallar Umbuster-regnhlíf.

Sjálfur fékk Sruli, sem er frá Ástralíu, leyfi fyrir hnúajárni þegar hann leysti þau úr tollinum. Í ljós kom þó að hann var ekki með leyfi fyrir hinum þremur járnunum.

Í dóminum segir að Dómari hafi skoðað og handleikið regnhlífina. Þar kemst hann að þeirri niðurstöðu að hnúajárnið hafi mun léttari grip en venjulegt hnúajárn. Hann kemst því að þeirri niðurstöðu að ekki verði séð að meiri hætta stafi af svonefndri Umbuster regnhlíf með handfangi, en af regnhlífum almennt.


Stórhćttuleg regnhlíf? Ţađ fannst dómara í ţađ minnsta ekki.
Stórhćttuleg regnhlíf? Ţađ fannst dómara í ţađ minnsta ekki.

Sruli segist ánægður með sigurinn enda sýknaður með öllu og hann fær að auki regnhlífarnar til baka. Hann er sérstaklega sáttur við það enda ætlar hann að selja þær.

Aðspurður hvað honum finnist um málið svarar hann: „Mér er létt og það er gott að dómarinn var sammála mér um að þetta væru ekki vopn."


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 18. sep. 2014 10:59

Íslensk kona lét lífiđ á Spáni

Konan var stödd hafnarborginni í Algeciras á Suđur-Spáni. Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:58

Sigmundur hissa á viđbrögđum ASÍ

Ýjar ađ ţví ađ athugasemdirnar séu ekki á rökum reistar Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:57

Býđur starfsfólki Fiskistofu ţrjár milljónir

Starfsmenn Fiskistofu geta fengiđ styrk ef ţeir flytjast međ stofunni norđur til Akureyrar. Ráđuneytiđ mun ekki segja upp ţví starfsfólki sem flytur ekki norđur né leggja niđur störf ţess. Starfsmenn ... Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:45

Deila vegna Veghúsastígs 1 öll í hnút

Formađur Umhverfis- og skipulagssviđs vill láta gera nýtt deiliskipulag í samvinnu viđ eigendur Veghúsastígs 1. Borgin mun fá hlutlausan ađila til ađ meta húsiđ. Húsiđ og gamli steinbćrinn viđ Klappar... Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:41

Vilja tryggja pólitískt svigrúm til ađ finna framtíđarstađ fyrir flugvöllinn

Samţykktu ekki ađ auglýsa svćđisskipulag vegna óvissu um flugvöllinn Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:08

Tók kakkalakkana sína međ til Íslands

Heldur undarlegir ferđafélagar voru í för ferđamanns á leiđ til Íslands međ Norrćnu á dögunum. Var ţar um ađ rćđa ţrjá stóra Madagaskar-kakkalakka í plastíláti. Meira
Innlent 18. sep. 2014 10:00

Athugasemdir umbođsmanns borgarbúa verđa teknar alvarlega

Í skýrslu umbođsmanns borgarbúa eru ábendingar og athugasemdir sem ýmist hafa veriđ teknar til athugunar eđa verđa teknar til skođunar. Ţađ verđur fariđ vel yfir skýrsluna, segir Stefán Eiríksson, Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:59

Hćtt viđ ađ draga skipiđ á morgunflóđinu

Hćtt er viđ ađ draga flutningaskipiđ Green Freezer af strandstađ í Fáskrúđsfirđi eins og til stóđ núna klukkan tíu, en skipiđ strandađi ţar um átta leytiđ í gćrkvöldi. Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:33

Setja fyrirvara viđ frestun á nauđungarsölum

Vilja ađ frestunin nái til allra verđtryggđra neytndalána en ekki bara fasteignaveđlána Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:30

Á Skotland ađ vera sjálfstćtt land?

Birna Einarsdóttir og Dađi Kolbeinsson eru á öndverđum meiđi. Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:15

Vilja skattaafslátt fyrir ţá sem ferđast langa leiđ til vinnu

Elsa Lára Arnardóttir tekur upp mál sem Sigurđur Ingi Jóhannsson hefur ítrekađ reynt ađ ná í gegn Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:09

Geysir gćti komiđ í leitirnar hefjist gos í Bárđarbungu

"Ég tel fremur litlar líkur á ađ gos verđi nú innan öskju Bárđarbungu, en ef svo verđur, ţá er ekki útilokađ ađ flakiđ af flugvélinni Geysir komi aftur fram í dagsljósiđ.“ Meira
Innlent 18. sep. 2014 09:00

Umbuna nemendum sem koma ekki á bíl

Háskólinn í Reykjavík hvetur nemendur til ađ skilja bílinn eftir heima eđa samnýta ferđir á bílum. Meira
Innlent 18. sep. 2014 08:15

Lítill fyrirvari á breyttum skatti

Fulltrúar Bláa lónsins gagnrýna ađ stjórnvöld gefi of skamman fyrirvara vegna breytinga á virđisaukaskattskerfinu sem fram undan eru. Meira
Innlent 18. sep. 2014 08:00

Hvetja landsmenn til ađ skrifa undir međ bleki

Hagsmunasamtök mótmćla ţeirri kröfu stjórnvalda ađ umsćkjendur skuldaleiđréttingar geti ekki samţykkt ráđstöfunina nema međ rafrćnum skilríkjum. Meira
Innlent 18. sep. 2014 08:00

Ţriđjungur ţjóđarinnar tók ţátt í Menningarnótt

Könnun Gallup sýnir mikla ánćgju landsmanna međ hátíđina. Meira
Innlent 18. sep. 2014 08:00

Vegagerđin áfrýjar úrskurđi

Vegagerđin hefur áfrýjađ úrskurđi Skipulagsstofnunar um ađ hafna veglínu um Teigsskóg. Ólína Ţorvarđardóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar, gagnrýnir stefnu Vegagerđarinnar og telur áfrýjun ekki hjálpa... Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:30

Verđlauna góđar gönguleiđir

Félag íslenskra bifreiđaeigenda (FÍB) afhendir Hólabrekkuskóla í Breiđholti viđurkenningu félagsins í dag fyrir vel skilgreindar og vel merktar gönguleiđir fyrir skólabörnin í nćsta nágrenni skólans. Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:24

Ók fullur upp á lögreglustöđ til ađ fá vin sinn leystan úr haldi

Ölvađur ökumađur ók bíl sínum inn í port lögreglustöđvarinnar viđ Hverfisgötu um tvö leitiđ í nótt, gekk inn og heimtađi ađ fá vin sinn lausan, en hann var í vörslu lögreglu eftir ađ hafa veriđ handte... Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:19

Gćslan stöđvađi íslenskan togara međ ólöglegan síldarfarm

Varđskipiđ Ţór stöđvađi í fyrrinótt íslenskan togara vestur af landinu, sem var á heimleiđ međ síldarfafarm úr grćnlensku lögsögunni, en hann hafđi ekki leyfi Fiskistofu til veiđanna ţar sem engin sam... Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:18

Um sextíu skjálftar í nótt

Sá stćrsti var 4,5 ađ stćrđ. Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:05

Green Freezer enn á strandstađ

Hafnsögubáturinn Vöttur frá Reyđarfirđi bíđur ţess nú í höfninni á Fáskrúđsfirđi ađ flóđ verđi í firđinum um klukkan tíu fyrir hádegi, en ţá stendur til ađ reyna ađ draga flutningaskipiđ Green Freeze... Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:00

Lögreglumenn segja full laun ákćrđs ađstođarmanns mismunun

Gísli Freyr Valdórsson, sem ákćrđur er fyrir trúnađarbrot í innanríkisráđuneytinu, er á fullum launum í leyfi ţar til dómsmálinu lýkur. Lögreglumenn í slíkri stöđu eru settir á hálf laun. Mismunun, se... Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:00

Neyđin aldrei meiri segja framsóknarmenn

"Neyđin hefur sjaldan eđa aldrei veriđ meiri en nú og krefst hún beinna og tafarlausra ađgerđa Reykjavíkurborgar,“ bókuđu fulltrúar Framsóknarflokks viđ umrćđur í borgarstjórn um félagslegar íbú... Meira
Innlent 18. sep. 2014 07:00

Bćjarstjóralaunin 1.266 ţúsund auk hlunninda

Haraldur Sverrisson, bćjarstjóri í Mosfellsbć, fćr um 1.266 ţúsund krónur í mánađarlaun auk hlunninda. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Sruli sýknađur af ţví ađ flytja inn hnúajárn