Sruli sýknaður af því að flytja inn hnúajárn Valur Grettisson skrifar 7. október 2010 09:30 Sruli Recht ásamt lögmanni sínum Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni. „Ég var sýknaður og fæ regnhlífarnar til baka," segir hönnuðurinn Sruli Recht, en hann var ákærður fyrir að flytja inn fjögur hnúajárn. Dómarinn sýknaði hann í morgun á þeim forsendum að hnúajárnin væru ekki vopn þegar þau væru fest við regnhlíf sem Sruli kallar Umbuster-regnhlíf. Sjálfur fékk Sruli, sem er frá Ástralíu, leyfi fyrir hnúajárni þegar hann leysti þau úr tollinum. Í ljós kom þó að hann var ekki með leyfi fyrir hinum þremur járnunum. Í dóminum segir að Dómari hafi skoðað og handleikið regnhlífina. Þar kemst hann að þeirri niðurstöðu að hnúajárnið hafi mun léttari grip en venjulegt hnúajárn. Hann kemst því að þeirri niðurstöðu að ekki verði séð að meiri hætta stafi af svonefndri Umbuster regnhlíf með handfangi, en af regnhlífum almennt. Stórhættuleg regnhlíf? Það fannst dómara í það minnsta ekki. Sruli segist ánægður með sigurinn enda sýknaður með öllu og hann fær að auki regnhlífarnar til baka. Hann er sérstaklega sáttur við það enda ætlar hann að selja þær.Aðspurður hvað honum finnist um málið svarar hann: „Mér er létt og það er gott að dómarinn var sammála mér um að þetta væru ekki vopn." Tengdar fréttir Ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar Hönnuðurinn Sruli Recht, sem býr hér á landi, hefur verið ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar sem hann hannaði. Lögmaður hans segir málið sóun á tíma dómstólanna. 5. október 2010 16:45 Hönnuður sakaður um vopnaburð Aðalmeðferð í máli Ríkislögreglustjóra gegn ástralska hönnuðinum Sruli Recht fór fram í sal 202 í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sruli er gefið að sök að hafa haft undir höndum vopn sem hann hafi ekki haft leyfi fyrir en um er að ræða regnhlífar með hnúajárni fyrir handfang. Leikhús fáranleikans, segir lögmaður Sruli, Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson. 6. október 2010 17:30 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
„Ég var sýknaður og fæ regnhlífarnar til baka," segir hönnuðurinn Sruli Recht, en hann var ákærður fyrir að flytja inn fjögur hnúajárn. Dómarinn sýknaði hann í morgun á þeim forsendum að hnúajárnin væru ekki vopn þegar þau væru fest við regnhlíf sem Sruli kallar Umbuster-regnhlíf. Sjálfur fékk Sruli, sem er frá Ástralíu, leyfi fyrir hnúajárni þegar hann leysti þau úr tollinum. Í ljós kom þó að hann var ekki með leyfi fyrir hinum þremur járnunum. Í dóminum segir að Dómari hafi skoðað og handleikið regnhlífina. Þar kemst hann að þeirri niðurstöðu að hnúajárnið hafi mun léttari grip en venjulegt hnúajárn. Hann kemst því að þeirri niðurstöðu að ekki verði séð að meiri hætta stafi af svonefndri Umbuster regnhlíf með handfangi, en af regnhlífum almennt. Stórhættuleg regnhlíf? Það fannst dómara í það minnsta ekki. Sruli segist ánægður með sigurinn enda sýknaður með öllu og hann fær að auki regnhlífarnar til baka. Hann er sérstaklega sáttur við það enda ætlar hann að selja þær.Aðspurður hvað honum finnist um málið svarar hann: „Mér er létt og það er gott að dómarinn var sammála mér um að þetta væru ekki vopn."
Tengdar fréttir Ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar Hönnuðurinn Sruli Recht, sem býr hér á landi, hefur verið ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar sem hann hannaði. Lögmaður hans segir málið sóun á tíma dómstólanna. 5. október 2010 16:45 Hönnuður sakaður um vopnaburð Aðalmeðferð í máli Ríkislögreglustjóra gegn ástralska hönnuðinum Sruli Recht fór fram í sal 202 í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sruli er gefið að sök að hafa haft undir höndum vopn sem hann hafi ekki haft leyfi fyrir en um er að ræða regnhlífar með hnúajárni fyrir handfang. Leikhús fáranleikans, segir lögmaður Sruli, Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson. 6. október 2010 17:30 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar Hönnuðurinn Sruli Recht, sem býr hér á landi, hefur verið ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar sem hann hannaði. Lögmaður hans segir málið sóun á tíma dómstólanna. 5. október 2010 16:45
Hönnuður sakaður um vopnaburð Aðalmeðferð í máli Ríkislögreglustjóra gegn ástralska hönnuðinum Sruli Recht fór fram í sal 202 í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sruli er gefið að sök að hafa haft undir höndum vopn sem hann hafi ekki haft leyfi fyrir en um er að ræða regnhlífar með hnúajárni fyrir handfang. Leikhús fáranleikans, segir lögmaður Sruli, Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson. 6. október 2010 17:30