FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 08:09

Harđlínumađur stađfestur sem sendiherra í Ísrael

FRÉTTIR

Sprengjan illa smíđuđ

 
Erlent
17:02 25. JANÚAR 2016
Lögreglumenn leituđu hjónanna í San Bernardino.
Lögreglumenn leituđu hjónanna í San Bernardino. VÍSIR/AFP

Hjónin Syed Rizwan og Tashfeen Malik keyrðu í kringum þjónustumiðstöð fatlaðra í San Bernardino eftir að þau skutu fjórtán manns til bana þar í desember. Ástæða þess að þau keyrðu ekki strax í burtu var að þau voru að reyna að sprengja heimagerða sprengju í loft upp.

Lögreglumenn segja að sprengjan hafi verið illa smíðuð.

Enn hefur ekki tekist að púsla saman að fullu þeim 18 mínútum sem liðu frá árás þeirra hjóna þar til þau féllu í skotbardaga við lögreglu. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar stoppuðu hjónin margsinnis og reyndu á einum tímapunkti að nálgast miðstöðina aftur.

Engar vísbendingar hafa fundist sem benda til annars en að hjónin hafi skipulagt árásina sjálf og óstudd. Árásin var sú mannskæðasta í Bandaríkjunum frá árinu 2012.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Sprengjan illa smíđuđ
Fara efst