SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 20:15

Íslenska landsliđstreyjan setti nýtt sölumet hjá Errea

SPORT

Spánn áfram á kostnađ Dana

 
Handbolti
21:08 27. JANÚAR 2016
Valero Rivera var magnađur í kvöld.
Valero Rivera var magnađur í kvöld. VÍSIR/GETTY

Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit eftir sigur á Rússlandi í lokaumferð milliriðlakeppninnar í kvöld, 25-23.

Danir fylgdust spenntir með þessum leik því sigur Rússa hefði þýtt að Danir hefðu farið í undanúrslitin með Þýskalandi, en ekki Spánn.

Sjá einnig: Dagur mætir Noregi í undanúrslitum

Rússar voru marki yfir í leikhléi, 12-11, en Spánverjar náðu yfirhöndinni snemma í síðari hálfleik og héldu henni allt til loka, þó svo að Rússari hafi ekki verið langt undan.

Valero Rivera skoraði ellefu mörk fyrir Spán en markahæstur hjá Rússum var Timur Dibirov með fimm mörk.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Spánn áfram á kostnađ Dana
Fara efst