Skýrsla um fjármálalæsi í haust 10. júlí 2014 11:00 Breki hefur þá tilfinningu að íslenskir krakkar séu hvorki verri né betri í fjármálalæsi en aðrar þjóðir. Fréttablaðið/GVA „Mér þykir það mjög miður að við skyldum ekki taka þátt,“ segir Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi, en hann er staddur í París þar sem OECD kynnti í höfuðstöðvum sínum niðurstöður fyrstu PISA-rannsóknarinnar í fjármálalæsi. Ísland tók ekki þátt af sparnaðarástæðum. „Við hefðum getað lært mjög mikið af þessu eins og þær þjóðir sem eru að taka þátt gera.“ Breki hefur þó sjálfur lagt fram spurningalista og unnið úr rannsókn á fjórum skólum á höfuðborgarsvæðinu.Breki KarlssonPISA-rannsóknin beindist að fjármálalæsi fimmtán ára ungmenna í átján löndum. Niðurstöðurnar leiddu það í ljós að aðeins tíu prósent fimmtán ára ungmenna geta leyst flókin fjárhagsleg dæmi og um fimmtán prósent þeirra geta varla tekið einfaldar fjárhagslegar ákvarðanir. Síðarnefndi hópurinn þekkti ekki hversdagsleg skjöl eins og reikninga. Nánar verður unnið úr niðurstöðum rannsóknar þeirrar sem Breki réðst í hér á landi í menntamálaráðuneytinu og verða þær gefnar út í skýrslu um fjármálalæsi með haustinu, vonar Breki. Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
„Mér þykir það mjög miður að við skyldum ekki taka þátt,“ segir Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi, en hann er staddur í París þar sem OECD kynnti í höfuðstöðvum sínum niðurstöður fyrstu PISA-rannsóknarinnar í fjármálalæsi. Ísland tók ekki þátt af sparnaðarástæðum. „Við hefðum getað lært mjög mikið af þessu eins og þær þjóðir sem eru að taka þátt gera.“ Breki hefur þó sjálfur lagt fram spurningalista og unnið úr rannsókn á fjórum skólum á höfuðborgarsvæðinu.Breki KarlssonPISA-rannsóknin beindist að fjármálalæsi fimmtán ára ungmenna í átján löndum. Niðurstöðurnar leiddu það í ljós að aðeins tíu prósent fimmtán ára ungmenna geta leyst flókin fjárhagsleg dæmi og um fimmtán prósent þeirra geta varla tekið einfaldar fjárhagslegar ákvarðanir. Síðarnefndi hópurinn þekkti ekki hversdagsleg skjöl eins og reikninga. Nánar verður unnið úr niðurstöðum rannsóknar þeirrar sem Breki réðst í hér á landi í menntamálaráðuneytinu og verða þær gefnar út í skýrslu um fjármálalæsi með haustinu, vonar Breki.
Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira