Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB kynnt 7. apríl Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. mars 2014 12:43 Vísir/GVA Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið verður kynnt á blaðamannafundu á Grand Hótel mánudaginn 7. apríl. Skýrslan, sem stofnunin vinnur fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hefur verið í vinnslu frá því í nóvember. Í henni á að greina frá þeim álitaefnum sem séu til staðar og kosti í stöðunni fyrir Ísland. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gagnrýnt skýrsluna og sagt ekkert mark á henni að taka í ljósi þess fyrir hverja skýrslan sé unnin. „Ég get ekki séð að sú skýrsla hafi nokkur áhrif á það sem við erum að gera enda er sú skýrsla pöntuð af fylgjendum ESB,“ sagði utanríkisráðherrann við Bylgjuna og Vísi í febrúar. Sama dag kynnti hann Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var að beiðni ráðherrans. Gylfi Þór Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði við það tilefni fráleitt að ætla að niðurstöður skýrslunar væru pantaðar. „Það erum ekki við sem erum í skýrslugerð. Alþjóðamálastofnun fær akademískt frelsi til þess að vinna þessa skýrslu. Alþjóðamálastofnun tengist líka Utanríkisráðuneytinu sterkum böndum, þannig að maður hefði haldið að utanríkisráðherra hefði meiri trú á þessari stofnun en svo að hann haldi að hægt sé að panta niðurstöður úr skýrslum sem hún vinnur,“ sagði Gylfi. Fundurinn fer sem fyrr segir fram að morgni mánudagsins 7. apríl á Grand hóteli og verður sýnt beint frá honum á Vísi. Tengdar fréttir Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56 „Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44 Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22. nóvember 2013 13:44 Evrópuskýrslan til umræðu á Alþingi í dag Þingfundur hefst kl. 15. 19. febrúar 2014 10:56 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Sjá meira
Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið verður kynnt á blaðamannafundu á Grand Hótel mánudaginn 7. apríl. Skýrslan, sem stofnunin vinnur fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hefur verið í vinnslu frá því í nóvember. Í henni á að greina frá þeim álitaefnum sem séu til staðar og kosti í stöðunni fyrir Ísland. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gagnrýnt skýrsluna og sagt ekkert mark á henni að taka í ljósi þess fyrir hverja skýrslan sé unnin. „Ég get ekki séð að sú skýrsla hafi nokkur áhrif á það sem við erum að gera enda er sú skýrsla pöntuð af fylgjendum ESB,“ sagði utanríkisráðherrann við Bylgjuna og Vísi í febrúar. Sama dag kynnti hann Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var að beiðni ráðherrans. Gylfi Þór Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði við það tilefni fráleitt að ætla að niðurstöður skýrslunar væru pantaðar. „Það erum ekki við sem erum í skýrslugerð. Alþjóðamálastofnun fær akademískt frelsi til þess að vinna þessa skýrslu. Alþjóðamálastofnun tengist líka Utanríkisráðuneytinu sterkum böndum, þannig að maður hefði haldið að utanríkisráðherra hefði meiri trú á þessari stofnun en svo að hann haldi að hægt sé að panta niðurstöður úr skýrslum sem hún vinnur,“ sagði Gylfi. Fundurinn fer sem fyrr segir fram að morgni mánudagsins 7. apríl á Grand hóteli og verður sýnt beint frá honum á Vísi.
Tengdar fréttir Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56 „Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44 Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22. nóvember 2013 13:44 Evrópuskýrslan til umræðu á Alþingi í dag Þingfundur hefst kl. 15. 19. febrúar 2014 10:56 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Sjá meira
Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56
„Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44
Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22. nóvember 2013 13:44