Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB kynnt 7. apríl Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. mars 2014 12:43 Vísir/GVA Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið verður kynnt á blaðamannafundu á Grand Hótel mánudaginn 7. apríl. Skýrslan, sem stofnunin vinnur fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hefur verið í vinnslu frá því í nóvember. Í henni á að greina frá þeim álitaefnum sem séu til staðar og kosti í stöðunni fyrir Ísland. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gagnrýnt skýrsluna og sagt ekkert mark á henni að taka í ljósi þess fyrir hverja skýrslan sé unnin. „Ég get ekki séð að sú skýrsla hafi nokkur áhrif á það sem við erum að gera enda er sú skýrsla pöntuð af fylgjendum ESB,“ sagði utanríkisráðherrann við Bylgjuna og Vísi í febrúar. Sama dag kynnti hann Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var að beiðni ráðherrans. Gylfi Þór Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði við það tilefni fráleitt að ætla að niðurstöður skýrslunar væru pantaðar. „Það erum ekki við sem erum í skýrslugerð. Alþjóðamálastofnun fær akademískt frelsi til þess að vinna þessa skýrslu. Alþjóðamálastofnun tengist líka Utanríkisráðuneytinu sterkum böndum, þannig að maður hefði haldið að utanríkisráðherra hefði meiri trú á þessari stofnun en svo að hann haldi að hægt sé að panta niðurstöður úr skýrslum sem hún vinnur,“ sagði Gylfi. Fundurinn fer sem fyrr segir fram að morgni mánudagsins 7. apríl á Grand hóteli og verður sýnt beint frá honum á Vísi. Tengdar fréttir Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56 „Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44 Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22. nóvember 2013 13:44 Evrópuskýrslan til umræðu á Alþingi í dag Þingfundur hefst kl. 15. 19. febrúar 2014 10:56 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið verður kynnt á blaðamannafundu á Grand Hótel mánudaginn 7. apríl. Skýrslan, sem stofnunin vinnur fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hefur verið í vinnslu frá því í nóvember. Í henni á að greina frá þeim álitaefnum sem séu til staðar og kosti í stöðunni fyrir Ísland. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gagnrýnt skýrsluna og sagt ekkert mark á henni að taka í ljósi þess fyrir hverja skýrslan sé unnin. „Ég get ekki séð að sú skýrsla hafi nokkur áhrif á það sem við erum að gera enda er sú skýrsla pöntuð af fylgjendum ESB,“ sagði utanríkisráðherrann við Bylgjuna og Vísi í febrúar. Sama dag kynnti hann Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var að beiðni ráðherrans. Gylfi Þór Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði við það tilefni fráleitt að ætla að niðurstöður skýrslunar væru pantaðar. „Það erum ekki við sem erum í skýrslugerð. Alþjóðamálastofnun fær akademískt frelsi til þess að vinna þessa skýrslu. Alþjóðamálastofnun tengist líka Utanríkisráðuneytinu sterkum böndum, þannig að maður hefði haldið að utanríkisráðherra hefði meiri trú á þessari stofnun en svo að hann haldi að hægt sé að panta niðurstöður úr skýrslum sem hún vinnur,“ sagði Gylfi. Fundurinn fer sem fyrr segir fram að morgni mánudagsins 7. apríl á Grand hóteli og verður sýnt beint frá honum á Vísi.
Tengdar fréttir Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56 „Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44 Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22. nóvember 2013 13:44 Evrópuskýrslan til umræðu á Alþingi í dag Þingfundur hefst kl. 15. 19. febrúar 2014 10:56 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56
„Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44
Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22. nóvember 2013 13:44