Skiptir ekki höfuðmáli hve margir kjósa BBI skrifar 20. október 2012 13:34 Atkvæðagreiðslan í dag. Myndin er tekin í íþróttamiðstöðinni við Dalhús í Grafarvogi Mynd/Pjetur Eiríkur Bergmann Einarsson, meðlimur stjórnlagaráðs, er ánægður með kjörsóknina það sem af er degi. Í dag greiðir almenningur atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en um klukkan eitt höfðu tæp 10% greitt atkvæði. "Þetta er akkurat í takt við það sem maður átti von á," segir Eiríkur en hann telur hvorki hægt að bera kjörsóknina við Icesave-kosningarnar né forsetakosningarnar. Í raun telur hann að eina atkvæðagreiðslan sem við höfum til samanburðar sé stjórnlagaþingskosningarnar, en kjörsókn hefur verið örlítið meiri í dag en hún var þá. Um eitt leytið höfðu 9,92% greitt atkvæði í Reykjavíkurkjördæmi suður en á sama tíma höfðu 9,66% kosið í stjórnlagaþingskosningunni. Eiríkur telur að til að fá raunhæfan samanburð sé æskilegt að líta til annarra landa. "Og í svona kosningum í löndunum í kringum okkur er kosningaþátttaka um fjórðungur til helmingur," segir hann. "Það er á því bili sem við verðum í dag og það hefur legið fyrir lengi í mínum huga í það minnsta." Eiríkur bendir á lýðræðið feli í sér að allir hafa heimild til að ákveða að leyfa öðrum að taka fyrirliggjandi ákvörðun í sinn stað, en það er einmitt það sem fólk gerir með því að mæta ekki á kjörstað. "Það er mikilvægt að þetta komi fram: Það er engin leið að ætla þeim sem ekki mæta einhverja skoðun í málinu. Þeir sem mæta taka ákvörðunina. Ef einhver vill mótmæla atkvæðagreiðslunni þá þarf hann að mæta og skila auðu. Sá sem ákveður að mæta ekki hann ákveður að leyfa öðrum að ráða," segir Eiríkur. Þess vegna telur hann að það skipti ekki höfuðmáli hve margir mæta til að greiða atkvæði í dag. "Það sem raunverulega skiptir máli er hver munurinn milli þeirra sem segja nei og þeirra sem segja já við fyrstu spurningunni verður," segir Eiríkur Bergmann. Tengdar fréttir Atkvæðagreiðslan fer rólega af stað "Þetta er alveg klárlega rólegra en verið hefur," segja starfsmenn yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í dag greiðir þjóðin atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en það sem af er morgni hefur kjörsókn verið talsvert lakari en í síðustu kosningum, hvort sem miðað er við forsetakosningarnar í vor eða stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 20. október 2012 11:32 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Eiríkur Bergmann Einarsson, meðlimur stjórnlagaráðs, er ánægður með kjörsóknina það sem af er degi. Í dag greiðir almenningur atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en um klukkan eitt höfðu tæp 10% greitt atkvæði. "Þetta er akkurat í takt við það sem maður átti von á," segir Eiríkur en hann telur hvorki hægt að bera kjörsóknina við Icesave-kosningarnar né forsetakosningarnar. Í raun telur hann að eina atkvæðagreiðslan sem við höfum til samanburðar sé stjórnlagaþingskosningarnar, en kjörsókn hefur verið örlítið meiri í dag en hún var þá. Um eitt leytið höfðu 9,92% greitt atkvæði í Reykjavíkurkjördæmi suður en á sama tíma höfðu 9,66% kosið í stjórnlagaþingskosningunni. Eiríkur telur að til að fá raunhæfan samanburð sé æskilegt að líta til annarra landa. "Og í svona kosningum í löndunum í kringum okkur er kosningaþátttaka um fjórðungur til helmingur," segir hann. "Það er á því bili sem við verðum í dag og það hefur legið fyrir lengi í mínum huga í það minnsta." Eiríkur bendir á lýðræðið feli í sér að allir hafa heimild til að ákveða að leyfa öðrum að taka fyrirliggjandi ákvörðun í sinn stað, en það er einmitt það sem fólk gerir með því að mæta ekki á kjörstað. "Það er mikilvægt að þetta komi fram: Það er engin leið að ætla þeim sem ekki mæta einhverja skoðun í málinu. Þeir sem mæta taka ákvörðunina. Ef einhver vill mótmæla atkvæðagreiðslunni þá þarf hann að mæta og skila auðu. Sá sem ákveður að mæta ekki hann ákveður að leyfa öðrum að ráða," segir Eiríkur. Þess vegna telur hann að það skipti ekki höfuðmáli hve margir mæta til að greiða atkvæði í dag. "Það sem raunverulega skiptir máli er hver munurinn milli þeirra sem segja nei og þeirra sem segja já við fyrstu spurningunni verður," segir Eiríkur Bergmann.
Tengdar fréttir Atkvæðagreiðslan fer rólega af stað "Þetta er alveg klárlega rólegra en verið hefur," segja starfsmenn yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í dag greiðir þjóðin atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en það sem af er morgni hefur kjörsókn verið talsvert lakari en í síðustu kosningum, hvort sem miðað er við forsetakosningarnar í vor eða stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 20. október 2012 11:32 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Atkvæðagreiðslan fer rólega af stað "Þetta er alveg klárlega rólegra en verið hefur," segja starfsmenn yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í dag greiðir þjóðin atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en það sem af er morgni hefur kjörsókn verið talsvert lakari en í síðustu kosningum, hvort sem miðað er við forsetakosningarnar í vor eða stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 20. október 2012 11:32