Skiptar skoðanir um skuldaniðurfellingar meðal fræðimanna Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. nóvember 2013 22:21 Menn eru ekki á eitt sáttir með aðgerðir ríkisstjórnarinnar í dag. Skiptar skoðanir eru meðal hagfræðinga um skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar.„Mun skárri en ég hefði þorað að vona“ Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla í New York, segir aðgerðirnar mun skárri en hann hefði þorað að vona. Hann segir á Facebook síðu sinni að í fyrsta lagi sé pakkinn helmingi minni en stundum hafi verið talað um og lofað, það er 150 milljarðar en ekki 300 milljarðar króna. Þá er hann í öðru lagi ánægður með að hámark sé á skuldaniðurfellingu hvers aðila upp á fjórar milljónir króna sem setur þak á fjáraustur til stóreignafólks. Í þriðja lagi nefnir Jón að hann sé sáttur við að verulegur hluti sé fjármagnaður í gegnum bankaskatt svo áhrifin á ríkissjóð eru líklega innan við 100 milljarða króna. Þó telur hann mikilvægt að hafa hugfast að skattaívilnun varðandi séreignasparnað komi niður á afkomu ríkissjóðs. Jón segir aðgerðirnar auðvitað verða baggi á ríkissjóð sem ekki megi við slíku. En miðað við eindregin vilja landsmanna til þess að leggja slíkan bagga á ríkissjóð og skattgreiðendur þá telur hann vel mega við una ef þessi pakki setur endahnútinn á þetta mál allt saman.„Þetta er með nokkrum ólíkindum“ Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnhags- og viðskiptaráðherra, segir á sinni Facebook síðu að málið sé með nokkrum ólíkindum. Hann segir ekki búið að tryggja neitt fjármagn til skuldaniðurfellingarinnar. Ríkið borgi þetta þegar það hafi fengið einhvern annan til að borga. Þannig að það sem verður fellt niður að nafninu til fellur í raun ekki niður fyrr en síðar - og þá aðeins ef það tekst að skrapa saman pening. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Skiptar skoðanir eru meðal hagfræðinga um skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar.„Mun skárri en ég hefði þorað að vona“ Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla í New York, segir aðgerðirnar mun skárri en hann hefði þorað að vona. Hann segir á Facebook síðu sinni að í fyrsta lagi sé pakkinn helmingi minni en stundum hafi verið talað um og lofað, það er 150 milljarðar en ekki 300 milljarðar króna. Þá er hann í öðru lagi ánægður með að hámark sé á skuldaniðurfellingu hvers aðila upp á fjórar milljónir króna sem setur þak á fjáraustur til stóreignafólks. Í þriðja lagi nefnir Jón að hann sé sáttur við að verulegur hluti sé fjármagnaður í gegnum bankaskatt svo áhrifin á ríkissjóð eru líklega innan við 100 milljarða króna. Þó telur hann mikilvægt að hafa hugfast að skattaívilnun varðandi séreignasparnað komi niður á afkomu ríkissjóðs. Jón segir aðgerðirnar auðvitað verða baggi á ríkissjóð sem ekki megi við slíku. En miðað við eindregin vilja landsmanna til þess að leggja slíkan bagga á ríkissjóð og skattgreiðendur þá telur hann vel mega við una ef þessi pakki setur endahnútinn á þetta mál allt saman.„Þetta er með nokkrum ólíkindum“ Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og fyrrverandi efnhags- og viðskiptaráðherra, segir á sinni Facebook síðu að málið sé með nokkrum ólíkindum. Hann segir ekki búið að tryggja neitt fjármagn til skuldaniðurfellingarinnar. Ríkið borgi þetta þegar það hafi fengið einhvern annan til að borga. Þannig að það sem verður fellt niður að nafninu til fellur í raun ekki niður fyrr en síðar - og þá aðeins ef það tekst að skrapa saman pening.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira