Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar Gissur Sigurðsson skrifar 30. júlí 2014 15:10 vísir/pjetur Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. Talin er hætta á slysum þar sem engin kunnugur Íslendingur er með í för og lendingar sumstaðar hættulegar. Þetta á við um skemmtiferðaskip, sem koma til Ísafjarðar og leggjast þar við ankeri. Skipverjar á einu skipanna eru búnir að hanna sérstaka fljótandi göngubrú, sem þeir draga með sér frá skipinu og skjóta svo upp í fjörurnar til að farþegarnir geti gengið í land, eins og Haukur Vagnsson hefur orðið vitni að. „Þeir á á risaslöngubátum eða björgunarbátum og sigla með fólkið í land,“ segir Haukur en hann veit ekki til þess að það séu Íslendingar eða aðrir leiðsögumenn í för á þessum skipum.Nú eru þarna ókunnugir menn og það eru stórir hópar sem koma upp úr þessum bátum. Er engin slysahætta?„Auðvitað getur verið slysahætta ef menn fara ekki á rétta staði eða kunna ekki á aðstæður. Á mörgum þessum stöðum getur náttúrulega verið bæði veður þannig að breytist fljótt, en fjörurnar eru líkar sumstaðar erfiðar í lendingu og þar þurfa menn að þekkja til. En svo eru líka staðirs em eru mikil hreyfing á sjó þar sem að þetta er í rauninni beint út hafið, opið haf. Við höfum heyrt af því að á stöðum sem að við ekki einu sinni förum í land. Bara vegna þess að fjörurnar eru einfaldlega ekki boðlegar til þess að fara í land,“ sagði Haukur Vagnsson skipstjóri. Ekki hefur verið amast við þessari starfssemi enn sem komið er, en verið er að kanna lagalegar hliðar á málinu, eins og áður sagði. Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. Talin er hætta á slysum þar sem engin kunnugur Íslendingur er með í för og lendingar sumstaðar hættulegar. Þetta á við um skemmtiferðaskip, sem koma til Ísafjarðar og leggjast þar við ankeri. Skipverjar á einu skipanna eru búnir að hanna sérstaka fljótandi göngubrú, sem þeir draga með sér frá skipinu og skjóta svo upp í fjörurnar til að farþegarnir geti gengið í land, eins og Haukur Vagnsson hefur orðið vitni að. „Þeir á á risaslöngubátum eða björgunarbátum og sigla með fólkið í land,“ segir Haukur en hann veit ekki til þess að það séu Íslendingar eða aðrir leiðsögumenn í för á þessum skipum.Nú eru þarna ókunnugir menn og það eru stórir hópar sem koma upp úr þessum bátum. Er engin slysahætta?„Auðvitað getur verið slysahætta ef menn fara ekki á rétta staði eða kunna ekki á aðstæður. Á mörgum þessum stöðum getur náttúrulega verið bæði veður þannig að breytist fljótt, en fjörurnar eru líkar sumstaðar erfiðar í lendingu og þar þurfa menn að þekkja til. En svo eru líka staðirs em eru mikil hreyfing á sjó þar sem að þetta er í rauninni beint út hafið, opið haf. Við höfum heyrt af því að á stöðum sem að við ekki einu sinni förum í land. Bara vegna þess að fjörurnar eru einfaldlega ekki boðlegar til þess að fara í land,“ sagði Haukur Vagnsson skipstjóri. Ekki hefur verið amast við þessari starfssemi enn sem komið er, en verið er að kanna lagalegar hliðar á málinu, eins og áður sagði.
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira