Skattur á mat verði hækkaður í 25,5% 13. júlí 2010 06:45 Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leggur til að virðisaukaskattur á matvæli verði hækkaður úr sjö prósentum í 25,5 prósent. Einnig er lagt til að aðrar vörur sem nú er lagður sjö prósenta virðisaukaskattur á verði hækkaður og neðra þrep virðisaukaskattsins þannig lagt niður. Þetta er meðal tillagna sjóðsins um það hvernig íslensk stjórnvöld geti aukið tekjur sínar. Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir enga ákvörðun hafa verið tekna í ríkisstjórn um hvort farið verði að þessari tillögu sjóðsins. „Þetta eru bara þeirra tillögur og hugmyndir og ég vil svo sem ekkert segja til um hvort það sé líklegt eða ólíklegt að eitthvað þessu líkt verði gert,“ segir Gylfi. Hann vísaði að öðru leyti á Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra, en ekki náðist í hann. „Ég er alfarið á móti þessu,“ segir Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna. „Það er allt of mikil árás á lífskjörin, þau þola það ekki. Ég ætla rétt að vona að það verði ekki farið að þessum tillögum.“ Íslensk stjórnvöld báðu sérfræðinga AGS um úttekt á skattkerfinu og tillögur um hvernig auka mætti tekjur ríkisins um eitt til tvö prósent af vergri landsframleiðslu á næstu árum. Sérfræðingarnir telja skattkerfið í grundvallaratriðum gott. Meðal annarra tillagna sem settar eru fram er að fjármagnstekjuskattur hækki í 20 prósent og skattþrepum í tekjuskattskerfinu verði fækkað í tvö. Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leggur til að virðisaukaskattur á matvæli verði hækkaður úr sjö prósentum í 25,5 prósent. Einnig er lagt til að aðrar vörur sem nú er lagður sjö prósenta virðisaukaskattur á verði hækkaður og neðra þrep virðisaukaskattsins þannig lagt niður. Þetta er meðal tillagna sjóðsins um það hvernig íslensk stjórnvöld geti aukið tekjur sínar. Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir enga ákvörðun hafa verið tekna í ríkisstjórn um hvort farið verði að þessari tillögu sjóðsins. „Þetta eru bara þeirra tillögur og hugmyndir og ég vil svo sem ekkert segja til um hvort það sé líklegt eða ólíklegt að eitthvað þessu líkt verði gert,“ segir Gylfi. Hann vísaði að öðru leyti á Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra, en ekki náðist í hann. „Ég er alfarið á móti þessu,“ segir Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna. „Það er allt of mikil árás á lífskjörin, þau þola það ekki. Ég ætla rétt að vona að það verði ekki farið að þessum tillögum.“ Íslensk stjórnvöld báðu sérfræðinga AGS um úttekt á skattkerfinu og tillögur um hvernig auka mætti tekjur ríkisins um eitt til tvö prósent af vergri landsframleiðslu á næstu árum. Sérfræðingarnir telja skattkerfið í grundvallaratriðum gott. Meðal annarra tillagna sem settar eru fram er að fjármagnstekjuskattur hækki í 20 prósent og skattþrepum í tekjuskattskerfinu verði fækkað í tvö.
Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira