MIĐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST NÝJAST 23:32

Bćjarstjóri međ tvćr milljónir á mánuđi

FRÉTTIR

Sjóđir eiga helming krafna í bú Glitnis

Viđskipti innlent
kl 08:00, 30. nóvember 2012
Slitastjórn Glitnis hélt fund fyrir kröfuhafa sína í gćr ţar sem fariđ var yfir fjárhagsstöđu búsins. Ţar var líka gerđ grein fyrir ţví hverjir vćru 50 stćrstu kröfuhafar ţess. Steinunn Guđbjartsdóttir og Páll Eiríksson mynda slitastjórn Glitnis.fréttablađiđ/Pjetur
Slitastjórn Glitnis hélt fund fyrir kröfuhafa sína í gćr ţar sem fariđ var yfir fjárhagsstöđu búsins. Ţar var líka gerđ grein fyrir ţví hverjir vćru 50 stćrstu kröfuhafar ţess. Steinunn Guđbjartsdóttir og Páll Eiríksson mynda slitastjórn Glitnis.fréttablađiđ/Pjetur
Ţórđur skrifar:

Vogunarsjóðir og aðrir fjárfestingasjóðir eiga um helming allra krafna á Glitni. Verði nauðasamningur bankans samþykktur og kláraður munu þeir eiga meirihluta í eignarstýringafélaginu sem stofnað verður á grunni hins fallna banka. Á meðal eigna þess verður Íslandsbanki. Þetta má lesa út úr skrá yfir 50 stærstu samþykktu kröfuhafa Glitnis sem birt var á kröfuhafafundi bankans í gær. Fréttablaðið hefur skrána undir höndum.

Samkvæmt skránni hefur mikil samþjöppun átt sér stað í eignarhaldi á kröfum á Glitni á síðustu tveimur árum. Sumarið 2010 áttu fimmtíu stærstu kröfuhafar bankans 60,4 prósent allra krafna. Nú eiga þeir fimmtíu stærstu 79,5 prósent krafnanna, en alls nema samþykktar kröfur í búið 2.263 milljörðum króna.

Rúmlega þrjátíu sjóðir, að mestu vogunarsjóðir, eiga samtals 47,9 prósent allra krafna á hinn fallna banka. Þeir hafa aukið hlut sinn mjög mikið á undanförnum tveimur árum. Verði nauðasamningur Glitnis samþykktur, og margir minni kröfuhafar borgaðir út, mun eignarhlutur þessara sjóða vaxa nægilega mikið til að þeir verði meirihluti eigenda Glitnis. Auk þess eiga íslenskir bankar, sem annaðhvort eru í slitameðferð eða eru í eigu þrotabúa, 10,8 prósent krafna. Margir vogunarsjóðanna sem eru á meðal stærstu kröfuhafa Glitnis eiga líka kröfur á þessa banka og verða á meðal eigenda þeirra ef fram fer sem horfir.

Erlendir bankar, sem upphaflega voru stærstu kröfuhafar bankans, eiga nú um 20,3 prósent krafna. Tæplega 3.000 aðrir almennir kröfuhafar eiga síðan samtals 20,5 prósent.

Nokkrir vogunarsjóðir hafa verið mjög duglegir við að sanka að sér kröfum á Glitni á undanförnum árum. Á meðal tíu stærstu kröfuhafa bankans eru nú sjóðir á borð við CCP Credit Acquisition Holdings (4,61 prósent krafna), Silver Point Luxemburg Platform (4,14 prósent krafna) Owl Creek Investments (3,08 prósent krafna) og ACMO (2,79 prósent krafna). Samtals er nafnvirði krafna þessara sjóða 331 milljarður króna.




Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti innlent 19. ágú. 2014 15:58

Styttist í lćkkun höfuđstóls húsnćđislána

Frestur til ađ sćkja um lćkkun höfuđstóls húsnćđislána rennur út 1. september. Fólk gćti fariđ ađ sjá lćkkun afborgana fyrir áramót. Meira
Viđskipti innlent 19. ágú. 2014 15:56

Landsbréf hagnast um 75 milljónir króna

Hagnađur sjóđastýringarfyrirtćkisins Landsbréfa, sem er í eigu Landsbankans, á fyrri hluta ársins nam 75 milljónum króna og jókst um 22 milljónir frá fyrri árshelmingi 2013. Meira
Viđskipti innlent 19. ágú. 2014 13:14

MP banki verđlaunađur fyrir eignastýringu sína

Breska fjármálatímaritiđ World Finance hefur valiđ MP banka fremstan í flokki á sviđi eignastýringar á Íslandi 2014. Meira
Viđskipti innlent 19. ágú. 2014 12:20

Íslenskur 50 króna seđill seldist á 2,2 milljónir

Mikil eftirspurn eftir íslenskum seđlum í Bandaríkjunum Meira
Viđskipti innlent 19. ágú. 2014 00:01

Íbúđir í eigu Íbúđalánasjóđs standa auđar

"Ţađ bráđvantar leiguhúsnćđi. Ég man ekki eftir öđru eins ástandi og núna, fólk er hreinlega á götunni,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bćjarstjóri Hveragerđisbćjar. Meira
Viđskipti innlent 19. ágú. 2014 09:38

Lćtur af störfum eftir níu mánuđi í starfi

Kristrún Heimisdóttir hefur látiđ af störfum sem framkvćmdastjóri Samtaka iđnađarins samkvćmt samkomulagi viđ stjórn samtakanna. Meira
Viđskipti innlent 18. ágú. 2014 15:36

Taldi ekki fram 380 milljónir

Brotin eiga ađ hafa átt sér stađ á árunum 2007-2009 vegna tekjuáranna á undan. Meira
Viđskipti innlent 18. ágú. 2014 13:57

Haukur og Eggert taka yfir Íslensku lögfrćđistofuna

Haukur Örn Birgisson hrl. og Eggert Páll Ólason hdl. hafa tekiđ yfir rekstur Íslensku lögfrćđistofunnar (ÍL). Haukur Örn er hćstaréttarlögmađur og stofnađi ÍL áriđ 2008 ásamt Einari Huga Bjarnasyni og... Meira
Viđskipti innlent 18. ágú. 2014 11:45

Hvetur borgarbúa til ađ flytja vestur

"Atvinnumarkađurinn er líflegur og óhćtt ađ hvetja fólk, til dćmis á höfuđborgarsvćđinu, til ađ flytjast til Ísafjarđarbćjar og ráđa sig til starfa,“ segir bćjarstjóri Ísafjarđarbćjar. Meira
Viđskipti innlent 18. ágú. 2014 09:59

Jón Sigurđsson býđur sig fram ađ nýju

Jón Sigurđsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, gefur kost á sér í stjórn N1 á hluthafafundi sem fram fer á miđvikudaginn. Jón gaf kost á sér til setu í stjórninni fyrir ađalfund. Meira
Viđskipti innlent 18. ágú. 2014 09:01

Gera ráđ fyrir 250 milljóna króna hagnađi hjá Vodafone

Fyrsta árhlutauppgjör nýs forstjóra Vodafone verđur birt á miđvikudaginn. Meira
Viđskipti innlent 18. ágú. 2014 00:01

Útflutningur á áfengi hefur tvöfaldast frá 2012

Sala á íslenskum bjór til útlanda hefur meira en fimmfaldast á tveimur árum. Útflutningur á brennivíni hefur ţrettánfaldast en varan fór fyrr á árinu í sölu í Bandaríkjunum. Meira
Viđskipti innlent 17. ágú. 2014 20:00

Bođar endurnýjun skipaflota Eimskips

Lagarfoss, nýjasta skipiđ í flota Eimskipafélagsins, kom í fyrsta sinn í Reykjavíkurhöfn í dag. Forstjóri Eimskips bođar endurnýjun á skipaflota félagsins. Meira
Viđskipti innlent 15. ágú. 2014 14:54

Már styđur breytingar á lögum um Seđlabankann

Már Guđmundsson seđlabankastjóri segir endurskođun laga um Seđlabankann löngu tímabćra. Meira
Viđskipti innlent 15. ágú. 2014 14:15

Yfirlýsing Más: Óvíst ađ hann sćki um komi til endurráđningar

Már Guđmundsson segir óvist ađ hann muni sćkja um á ný, komi til ţess ađ endurráđiđ verđi í yfirstjórn bankans á nćstu misserum. Meira
Viđskipti innlent 15. ágú. 2014 13:45

Már verđur áfram seđlabankastjóri

Hann mun koma til međ ađ gegna embćttinu til ársins 2019. Meira
Viđskipti innlent 15. ágú. 2014 12:13

Nýr Seđlabankastjóri kynntur í dag

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjáramálaráđherra, mun tilkynna eftir hádegi í dag hver muni skipa embćtti Seđlabankastjóra nćstu fimm árin samkvćmt heimildum fréttastofu. Meira
Viđskipti innlent 15. ágú. 2014 11:05

Rekstur Strćtó í samrćmi viđ áćtlanir

Ársreikningur fyrirtćkisins var samţykktur á fundi stjórnar í dag. Meira
Viđskipti innlent 14. ágú. 2014 20:30

Telja ađ viđskiptaţvinganir Rússa og ESB verđi ekki langlífar

Sérfrćđingar á vegum Danske Bank segja ađ stigmagnandi viđskiptastríđ yrđi Rússlandi og Evrópusambandinu óbćrilegt. Meira
Viđskipti innlent 14. ágú. 2014 15:13

Segja Vegagerđina innan fjárheimilda

Röng útgjaldadreifing leiddi til misskilnings, samkvćmt tilkynningu frá Vegagerđinni. Meira
Viđskipti innlent 14. ágú. 2014 14:58

Icelandic Glacial í dreifingu í Hvíta-Rússlandi

Flatt Cola East frá Hvíta-Rússlandi mun sjá um dreifingu vatnsins. Meira
Viđskipti innlent 14. ágú. 2014 14:47

Spá óbreyttum vöxtum út áriđ

Greiningardeild Arion Banka telur víst ađ peningastefnunefnd muni kjósa ađ halda stýrivöxtum óbreyttum. Meira
Viđskipti innlent 14. ágú. 2014 13:32

Samningarnir voru alltaf ólöglegir

"Ásýndin sem er veriđ ađ reyna ađ skapa er sú ađ eitthvađ sé ađ í Seđlabankanum. Ég kannast ekki viđ ţađ. Ég ţekki ţennan leik,“ segir viđmćlandi Fréttablađsins hjá Seđlabankanum sem vill ekki k... Meira
Viđskipti innlent 14. ágú. 2014 13:15

Skeljungur og 10-11 í samstarf

10-11 mun reka verslanir viđ tólf bensínstöđvar á höfuđborgarsvćđinu og Akranesi. Meira
Viđskipti innlent 14. ágú. 2014 12:09

DB Schenker yfirtekur flutningsmiđlun Global Cargo á Íslandi

Í tilkynningu DB Schenker segir ađ gengiđ hafi veriđ frá samkomulaginu um miđjan júní, en ţađ hafi nú veriđ stađfest af stjórnum beggja fyrirtćkja. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Sjóđir eiga helming krafna í bú Glitnis
Fara efst